Monthly Archives: December 2012

Ævintýraleg augnförðun – Myndir

Svenja Schmitt frá Berlín gerir ótrúlega flottar, listrænar og litríkar farðanir á augum eins og sjá má hér að neðan. Hún notar allskonar aukahluti með eins og fjaðrir, perlur, steina, tölur, krossfiska og litaðar augnlinsur. Hæfileikarík stúlka hér á ferð. 

Kate Middleton ólétt!

Það ríkir spenna hjá konungsfjölskyldunni en þau hafa tilkynnt um að von sé á nýjum erfingja. Kate Middleton er barnshafandi og fréttir herma að hún hafi verið lögð inn á spítala vegna mikillar morgunógleði. Kate mun þurfa að dvelja á spítalanum næstu daga og þarf að hvílast vel. Það verður spennandi að sjá Kate stækka & nú verður gaman...

Þeir tóku “drauginn í lyftunni” skrefinu lengra – Myndband

https://www.youtube.com/watch?v=_BCQwgLfbck Sjá einnig: https://www.hun.is/thetta-er-med-thvi-fyndnara-sem-thu-serd-i-dag-myndband/ https://www.hun.is/getur-thu-fundid-niu-hljomsveitir-fra-90s-a-thessar-mynd/ https://www.hun.is/skemmtilegar-myndir-sem-blekkja-augad/

Facebook & sambönd

Facebook er frábær leið til að kynnast fólki, deila myndum með ættingjum sem búa langt frá og eiga samskipti við vini og kunningja sem þú sérð of sjaldan í persónu. Með tilkomu facebook hafa þó skapast ýmsar vandræðalegar aðstæður og facebook er að hafa æ meiri áhrif á sambönd, það eru mörg dæmi um rifrildi í samböndum vegna facebook...

Yfirlýsing Stjórnar Hún.is

Stjórn Hún.is sendir frá sér eftirfarandi yfirlýsingu í kjölfar viðbragða aðila sem beinist að fyrirtækjum sem hafa verið í samstarfi við vefinn með hótunum um slit viðskipta við viðkomandi fyrirtæki verði ekki fjarlægð grein um “Sir Mills” af Hún.is. Það skal tekið fram að Hún.is hefur ekki borist nein beiðni um slíkt og ekki verið haft samband við ritstjórn...

Rauð linsubauna og tómatsúpa – Uppskrift fyrir börn

Börnum þykir tómatsúpa góð og er þessi uppskrift tilvalin fyrir smábörn að níu mánaða aldri. Næringainnihaldið í fábrotnum súpum eykst til muna með því að bæta við rauðum linsubaunum. Basilíka gefur súpunni sætubragð en hægt er að skipta henni út með steinselju eða timían (nota helmingi minna timian) 4-6 barnaskammtar 1 msk létt ólífuolía 1 skalotlaukur 75 gr rauðar  linsubaunir 350 ml ósaltaður grænmetiskraftur 200ml...

Handgerðir jólasokkar – Skemmtilegur jólasiður – Myndir

Í Bandaríkjunum eru jólasokkar á hverju heimili um hátíðarnar. Það hefur ekki verið til siðs á Íslandi að fá gjafir í jólasokk en það eru alltaf æ fleiri sem fá sér jólasokk til skreytingar á heimilunum. Það er hægt að kaupa þá tilbúna og eins hægt að kaupa það sem þarf í hann og búa hann til í höndum. Þessir...

Laug til um að hún hefði krabbamein – Lestu söguna hér.

Þegar Victoria Ann Marut, sem var nemandi við  Truman State University sagði frá því að hún væri fárveik af krabbameini studdu skólafélagar hennar og kennarar  í kennaradeild  skólans hana mjög vel. Marut, sem er 22ára gömul var þakklát fyrir samúð þeirra. Kennarar við Kirksville barnaskólannn í  St. Peters þar sem hún var í starfsþjálfun í haust gáfu henni ýmsar gjafir...

Holl súkkulaðikaka – Uppskrift

Þessa uppskrift fann ég á Facebook. Fyrir þá sem eru með sæta tönn en vilja hafa þetta í hollari kantinum. Súkkulaðikaka 1 bolli ristaðar kókosflögur (skornar svo niður í litla bita eftir ristunina) 1 bolli saxaðar valhnetur 1 bolli niðurskornar döðlur 1 bolli niðurskornar sveskjur 1 bananiAllt sett saman í hrærivél, kakan smurð á disk, sett inn í frysti í 20 mín Kremið: 1-2 plötur dökkt súkkulaði 1...

Keyptirðu þér nokkuð rauðan glassúr útí búð? – Mynd

Ef þið viljið að börnin haldi óskertri athafnasemi og eftirtekt þá skaltu ALLS ekki nota rauða glassúrinn frá ónefndum framleiðanda hér á Íslandi.

Rihanna ELSKAR að sýna líkama sinn! – Myndir

Rihanna er mikið fyrir það að pósta myndum af sjálfri sér á Twitter bara á nærbuxunum eða á brjóstahaldara og nærbuxum. Hún er kynþokkafull og veit af því. Hér eru nokkrar af kynþokkafyllstu myndunum hennar:

Sylvía Narvaez hasarkroppur – Vann fyrsta sætið í módel fitness

Sylvia Narvaez er 24 ára Reykjavíkurmær. Hún vann sitt fyrsta erlenda mót, NPC mótið í Californiu á dögunum. Ekki nóg með það að Sylvía hafi unnið 1.sætið í sínum flokk í módel fitness,heldur vann hún líka fyrsta sætið í over all sem er samantekt yfir alla flokka mótsins. Í dag er Sylvía að undirbúa sig fyrir næsta mót, Arnold...

Kim Kardashian í Valentino

Kim Kardashian er voðalega misjöfn þegar kemur að því að vera smekkleg, stundum er hún með puttann á púlsinum en það hefur komið fyrir að maður spái í því hvort hún ætti að finna sér nýjan stílista. Hér er hún í Valentino jumpsuit sem mér finnst ótrúlega smart, sitt sýnist hverjum. Hvað finnst þér?  

Hægara sagt en gert að fá tíma hjá sálfræðingi! – Þjóðarsálin

Ég á dóttur á fyrstu árum grunnskóla og það hefur verið að hrjá hana einhverskonar kvíði núna í haust, hvers vegna veit ég ekki. Hún hefur verið að fá kvíðaköst þar sem hún grætur af litlu tilefni og getur ekki sofnað og svoleiðis og að öllu leyti virðist barnið daprara en vanalega. Við pabbi hennar tókum því ákvörðun um að...

Hvert þó í hoppandi vikunnar!

http://www.youtube.com/watch?v=fS1uDnIPTvo&feature=share

Konur og karlmenn skipta um hlutverk á djamminu- fyndið myndband

http://www.youtube.com/watch?feature=player_embedded&v=XzJC9OCT0ss

Hugsaðu vel um húðina – nokkur mikilvæg atriði!

Húðin er okkar stærsta líffæri eins og við vitum flest og því er mikilvægt að hlúa vel að henni. Við búum á landi þar sem kalt er í veðri á veturna & þar sem veturinn er kominn er enn mikilvægara að hugsa vel um húðina, húðin getur orðið þurr í kuldanum & margir hafa líklega orðið varir við breytingar...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...