Yearly Archives: 2012

Burberry Rose Gold línan – Æðisleg!

                        Það er að koma nýtt ilmvatn frá Burberry sem heitir Burberry Rose Gold og í tilefni af því kemur þessi geðveika lína líka, en bara í takmörkuðu upplagi. Í línunni eru sólgleraugu, töskur, veski, kápur og skór sem eru hvert öðru glæsilegra. Það sem einkennir þessa línu eru silki, blúndur og að sjálfsögðu gull.  

BLW aðferðin sem allir eru að tala um

Ingibjörg er Hjúkrunarfræðingur og IBCLC brjóstaráðgjafi, hún er einnig að ljúka meistaranámi í hjúkrun með sérhæfingu í brjóstaráðgjöf og næringu barna. Ingibjörg er stuðningskona við brjóstagjöf en stuðningskonur veita öðrum mæðrum ráð á jafningjagrundvelli. Einnig veitir hún sérhæfða ráðgjöf um brjóstagjöf og mataræði barna. Ég fékk að ræða við þessa kláru konu um BLW aðferðina sem allir eru að tala um. Hvað er...

Kúkaðir þú á þig í fæðingunni?

Ég get í raun svarið fyrir það að allar konur hugsa úti það hvort þær gætu hugsanlega kúkað á sig í fæðingu og hvort hægt sé að koma í veg fyrir það. Margar konur hafa svo miklar áhyggjur að verða sér til skammar að þær halda hreinlega aftur að sér að rembast eða taka hægðalosandi lyf fram að fæðingu barns. Það...

Kíkir ekki í baðskápa hjá fólki

Andri Freyr Viðarsson hefur heldur betur heillað landsmenn með þáttum sínum „Andri á flandri“ þar sem hann hefur skoðað litríkt mannlíf landsins. Einnig hefur útvarpsþátturinn „Virkir morgnar“ sem hann er með á Rás 2 slegið í gegn en Andri er þar í aðalhlutverki ásamt Gunnu Dís. Andri Freyr er í Yfirheyrslunni í dag   Fullt nafn: Andri Freyr Viðarsson Aldur: 32 ára Hjúskaparstaða: Einhleypur og barnlaus. Atvinna: Dagskrárgerðamaður   Hver var fyrsta...

Íris Arna – Heimsmeistari í módel fitness

Íris Arna Geirsdóttir er 25 ára Reykjavíkurmær. Hún er með BS gráðu í sálfræði frá Háskólanum í Reykjavík en sinnir í dag fyrirtæki sínu Vivo kynningum auk þess sem hún hugar að heilbrigðum lífsstíl og undirbýr sig fyrir mót. Íris er atvinnumaður í módel fitness og fór til Toronto í Kanada í ágúst síðastliðnum og keppti á heimsmeistaramóti WBFF...

Lærðu að gera flotta hárgreiðslu.

Í dag er hægt að læra allt milli himins og jarðar gegnum netið. Næst þegar þig langar að vera extra fín í brúðkaupi,party eða bara á deiti, er algjör snilld að kíkja á þessa dömu sem sýnir þér hvernig þú átt að gera allskyns greiðslur í nokkrum skrefum. Ég er hrifin af þessari dömu. Hún sýnir flottar og elegant...

Speltpizza – Æðislega bragðgóð

Pizzur eru alltaf vinsæll matur og ekki er verra ef hægt er að fá pizzu sem er jafnvel aðeins hollari en hin venjuleg hveitipizza. Þessi speltpizza er alveg æðislega góð og það verður engin svikin af því að baka eina svona.   Speltpizza  300 gr spelt 3 tsk lyftiduft ½ tsk salt 1 msk oregano 2 msk ólífuolía 2 ½ dl AB-mjólk eða vatn Speltið má vera fínt eða blanda af grófu og fínu. Blandið spelti, lyftidufti, salti og kryddi saman...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...