Monthly Archives: July 2014

Ekki fyrir viðkvæma: Líf eiturlyfjafíkla í Sankti Pétursborg

Rússneski ljósmyndarinn Irina Popova vakti hneykslan, reiði og viðbjóð almennings þegar hún kynnti ljósmyndaröð sína sem sýnir daglegt líf tveggja eiturlyfjafíkla í St. Pétursborg. Um var að ræða ljósmyndaröð af ungu pari sem bjó, ásamt barnungri dóttur sinni, í niðurníddu greni innan borgarinnar. Myndirnar sem sjá má hér að neðan eru óhugnarlegar í eðli sínu og biðjum við þá lesendur...

Holl ráð um kynsjúkdóma

Á vefsíðu Landlæknis kemur fram að ungt fólk á Íslandi byrji fólk á Íslandi tiltölulega snemma að sofa hjá, sérstaklega stúlkurnar, og þær eiga flesta bólfélaga miðað við hin Norðurlöndin. Barneignir eru mun tíðari í þessum aldurshópi en á hinum Norðurlöndunum, þótt þeim hafi fækkað á undanförnum árum, en tíðni fóstureyðinga er næstlægst á Íslandi. Kynsjúkdómar eins og klamydía og kynfæravörtur eru...

Eru þetta alvöru karlmenn? – Myndir

Það er mikið verið að nota myndir af konum í stærri stærðum og konum sem ekki er búið að „photoshop-a“ í auglýsingar nú á dögum og oftar en ekki er talað um þær sem ALVÖRU konur. Ég er reyndar persónulega ekki sátt við að nota það orð fyrir konur því mér finnst allar konur vera alvöru konur. Er það...

Ógeð: Drepur dýr í útrýmingarhættu og deilir á Facebook

Hún er 19 ára gömul, leikur sér að því að fella dýr í útrýmingarhættu og deilir ljósmyndum af voðaverkunum á Facebook síðu sinni. Hin bandaríska Kendall Jones er hötuð um víða veröld, hefur nú fengið eina 40.000 Facebook notendur upp á móti sér og hafa fjölmargir klagað yfir drápunum og krefjast þess að síðunni verði eytt. Meðal dýranna sem Kendall hefur...

Kynlífssögur fræga fólksins

Margir leikarar og söngvarar forðast sviðsljósið eins og heitan eldinn og gera allt sem þau geta til að halda einkalífinu heilögu. Þetta er ekki hægt að alhæfa yfir allt fræga fólkið því sumir hafa gengið svo langt að deila kynlífssögum af sjálfum sér við erlendu pressuna. Leikarinn James Franco opnaði sig spjallþáttakónginn Conan O'Brien um það þegar hann bjó til...

Reyna að baka köku en það reynist MJÖG erfitt – Myndband

Þessir fyndnu drengir ætla að baka köku en það sem reynist erfitt er að þeir eru tengdir við rafmagn svo þeir fá rafstuð, aftur og aftur og aftur. Skorum á þig að reyna að horfa á þetta án þess að brosa! https://www.youtube.com/watch?v=qgbHYWPaNPY

Þjóðarsálin: Skilnaður foreldra…

Af hverju skilja foreldrar? Þessu er ekki auðveldlega svarað af því að það geta verið svo margar ástæður á bak við það... Ég er 16 ára stelpa sem er að verða 17 ára á þessu ári og langaði að koma þessu frá mér, smá pælingar og saga frá skilnaði foreldra minna... Ég sat við eldhúsborðið og var að ræða fjármál við mömmu...

Sykur- og fitulausar sósur í sumar – Hljómar ansi vel!

Walden Farms sósurnar hafa slegið rækilega í gegn undanfarin misseri hjá þeim sem eru að hugsa um línurnar þar sem þær er einu sósurnar á markaðnum sem eru kaloríulausar! Við heyrðum í Svavari hjá Beis ehf sem er umboðsaðili Walden Farms á Íslandi og spurðum hann út í þessar sósur sem allir eru að tala um: „Við erum núna búin að vera...

Apar eru æði! – Myndband

Apar eru alltaf jafn krúttlegir og langaði mig að deila með ykkur þessu myndbandi, sem ég rakst á ;) http://www.youtube.com/watch?v=k6Q5RbgiCNQ

Hönnuður að missa sig í gleðinni – Mögnuð íbúð í San Fransisco

Fátt er eins skemmtilegt og ögrandi en skemmtileg hönnun þar sem hönnuðurinn fær í raun að missa sig í gleðinni. Þessi íbúð er í San Franisco og fékk innanhúsarkitekt  Janel Holiday hreinlega að ganga laus, ef svo má að orði komast. Hún sækir í marga stíla og eltist ekki við samtímahönnun. Hún sækir í liti, veggfóður muni og húsgögn...

Af syndum holdsins og munúðarfullum pönnukökum

Ég bugaðist á föstudaginn; eitthvað brast innra með mér - fíngerða taugin sem liggur frá hjartanu og í átt að eldhúsinu. Engifer og döðlur uppurnar, hvítlaukur á þrotum og ekkert ferskt pasta í húsinu. Kjúklingalundirnar minning ein og svartosturinn órafjarri. Ég bugaðist, lét undan og læddist í strigaskónna. Soltið seðlaveskið laut í lægra haldi fyrir hráefnalostanum, þeirri dónalegu löngun að...

18 staðreyndir um ljóskur – Þetta er lygilegt! – Myndband

Vissir þú að fyrsta ljóskan var evrópsk og fæddist fyrir 11,000 árum síðan? Að flestar ljóskur er enn að finna í Evrópu, en að ættflokkur nokkur í Nýju - Gíneu er líka með ljóst hár? Að ljóskur þéna að meðaltali meira en dökkhærðar konur, að þær eiga fremur á hættu að tapa sjón með aldrinum og ættu að borða...

Hrafnhildur missti 27 kg: „Fólk dæmir miskunnarlaust eftir þyngd”

„Eitt hef ég lært; fólk kemur öðruvísi fram við þá sem eru í yfirþyngd. Fólk sýnir mér mismunandi viðhorf eftir þvi hvernig ég lít út og hversu þung ég er. Ég mæti miklu opnari viðhorfum eftir að ég grenntist og aðrir sækjast meir eftir að kynnast mér en áður, þegar ég var þyngri. En ég er sama persónan í...

Hann gerði það sem þurfti til að fá starfið

Frjór hugur, geta til að hugsa út fyrir kassann og skapandi framkvæmdir eru lykileiginleikar þegar hönnunargreinar eru annars vegar. Brennan Gleason, kanadískur hönnunarnemi virðist ekki bara búa yfir öllu ofangreindu, heldur vissi hann einnig skömmu fyrir útskrift nú í vor að samkeppni um störf á markaðinum yrði það gífurleg að hann yrði með einhverjum hætti að skara framúr öðrum umsækjendum,...

18 EPÍSK þýðingaslys #foodfail

Já, það getur verið frekar flókið að markaðssetja vöru. Sérstaklega þar sem sem samkeppnin getur verið mjög hörð. Að ekki sé talað um þýðingar. Þær geta vafist fyrir besta fólki líka. Til dæmis þykir ekki vænlegt til árangurs að nota Google Translate, hvað þá að snara beinum þýðingum yfir á annað tungumál. Þetta getur eiginlega allt bara verið ömurlega flókið. Hér...

Þetta er gott að vita

Það er eitt og annað sem til er á hverju heimili sem hægt er að nota á mismunandi vegu. Hérna að neðan eru nokkur góð ráð til að losa við ýmsa kvilla og fleira. 1. Að drekka granateplasafa daglega er afar gott fyrir hjartað og fyrir þá sem að eru með of lágan blóðþrýsting. 2. Að tyggja basil lauf eftir máltíð...

Pumpaðu, kona! PÖÖÖMPAÐU! – Myndband

Ó nei! Hvað er ofan í klósettinu!?!?  Pumpaðu, kona! Hraðar! Ekki gefast upp! Náðu því UPP!     PUMPAÐU!!!! 

Náttúruleg verkjalyf við liðagigt

Fjölmargir eiga við liðagigt að etja sem skerðir starfsorku þeirra verulega. Helstu einkennin eru morgunstirðleiki, verkir, liðbólgur og minnkuð hreyfigeta. Önnur einkenni geta verið bólgin augu, dofi í höndum, hnúðar undir húðinni, auk þess sem margir finna fyrir þreytu og vanlíðan. Læknisfræðin upplýsir okkur um að liðagigt sé ólæknandi og notar bólgueyðandi lyf og verkjalyf sem draga úr afleiðingum sjúkdómsins...

Hvað er geðhvarfasýki?

Þunglyndi hefur verið flokkað annars vegar í útlægt þunglyndi, þar sem orsakanna er einkum að leita í sálrænum þáttum og áhrifum frá umhverfinu, og hins vegar í innlægt þunglyndi, þar sem orsakirnar eru af arfgengum og líkamlegum toga. Hið síðarnefnda þunglyndi telst til alvarlegri geðsjúkdóma og hefur verið nefnt geðhvarfasýki (manio-depressive psychosis), en hið fyrrnefnda flokkast með hugsýki (neuroses). Skilin...

Kisi býður eiganda sinn velkominn – Myndband

Þessi kisa er mjög glöð að hitta eiganda sinn sem er hermaður og er að koma heim úr stríði. Ótrúlega sæt! http://youtu.be/Cx14ohE6nHs

Ögrandi baðfatatíska fyrir þær sem þora (ekki)

Það er ekkert leyndarmál að ögrandi baðfatatíska tröllríður evrópskum tískuverslunum hvert sumar en TaTa geirvörtubikiníið sem er nýkomið á markað hlýtur þó að slá öll fyrri met.  Frjálslyndisleg og afhjúpandi hönnunin sem er sjónhverfing í raun og sýnir konur sem þær séu berbrjósta, er skemmtilega lík herferð Scout Willis, sem hratt #freethenipple herferðinni af stað fyrir skömmu gegnum samskiptamiðla og...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...