Monthly Archives: July 2014

Hollar chilíbrownies með þeyttum kókosmjólkurrjóma

Chilibrownies sem ekki þarf að baka, með þeyttum kókosmjólkurrjóma segja allt sem segja þarf. Þessar kökur bræða hjörtu allra, líka þeirra sem vita ekki einu sinni hvað hrákökur eru og eru ekki bara meinhollar heldur svo ótrúlega fljótlegar í gerð.   Hollar chilíbrownies 200 g valhnetur eða pekanhnetur 430 g döðlur, steinlausar og mjúkar 2 msk hörfræ (nota stundum chia þá 1 msk) 1 tsk...

DIY – Gramsaðu í bílskúrnum og poppaðu upp garðinn þinn

Garðar geta verið skemmtilegir og framandi ef hugmyndaflugið fær að taka völdin. Hægt er að gramsa í bílskúrnum eða í geymslunni og nýta ótrúlegustu hluti til að poppa upp umhverfið með skemmtilegum hætti eins og sést á þessum myndum.                        

15 ástæður til að stunda kynlíf … í kvöld!

Gleymdu hrukkukreminu, rannsóknir hafa sýnt að kynlíf getur gert þig unglegri – en það er ekki eini góði kosturinn við að stunda kynlíf reglulega. Er kærastinn ekki í stuði? Enn og aftur! Ef svo er, þá ættir þú kannski að deila þessari grein með honum því hann mun skipta um skoðun. Samkvæmt nýjustu rannsóknum, þá er reglulegt kynlíf – einu sinni...

Að borða eftir aldri – fyrir konur

Það skiptir víst máli hvað borðað er eftir því á hvaða aldri þú ert. Hérna finnur þú hvaða mataræði hentar þér á tvítugs, þrítugs, fertugs, fimmtugsaldri og yfir. Þú heldur eflaust að þú sért að borða rétt og hollt, en ertu búin að vera að borða eins fæði öll þín fullorðins ár?   Það kemur þér eflaust á óvart að heyra að líkaminn...

Stórsniðugt: Lærðu að kæla ylvolgan bjór á mettíma!

Ertu á ferðalagi um funheita Evrópu í sumarhitanum? Er ferðinni heitið í matvöruverslun á meginlandinu til að kaupa "ískalda" bjórkippu sem reynist svo ylvolg í svækjunni þegar á hólminn er komið? Engar áhyggjur! Norðmenn frændur okkar virðast kunna ráð við flestu og þannig birti Aftenposten stórskemmtilegt kennslumyndband af því hvernig má kæla ylvolga bjórkippu í sumarsvækjunni á meginlandinu með litlum...

Klikkun: Skiluðu ættleiddum hundi á dýraathvarfið út af stanslausu prumpi

Vesalings dýrin. "Dýravinir" sem gáfu sig fram við dýraathvarf í Greenville, Bandaríkjunum fyrir skömmu og voru í leit að ljúfum heimilishundi, skiluðu hinni ársgömlu Misty aftur til athvarfsins, en Misty, sem er ljúf sem lamb og af blendingskyni, rak stanslaust við á hinu nýja heimili og var ódaunninn svo yfirgnæfandi að fólkinu var nóg boðið - stormaði af stað...

Netþrjótar reyndu að blekkja 13 ára dreng undir nafninu „pabbi”

Ógeðfelld tilraun netþjófa til að narra 13 ára gamlan dreng til að gefa upp lykilorð fjölskyldunnar í heimabanka bar ekki erindi sem erfiði nú fyrir skömmu, en svindl-skilaboð sem þessi færast í aukana í Noregi. Það var hinn 13 ára gamli Morten, búsettur í Tromsö, sem fékk SMS skilaboðin nú fyrir helgina og segja þau einfaldlega: Hey vinurinn, ef þú smellir...

Strákar missa andlitið í sinni fyrstu spa heimsókn – Myndband

Já, það er spurningin. A hverju fara strákar ekki oftar á snyrtistofu? Hverjar eru skoðanir karla á "spa" og hvernig bregðast karlar við sinni fyrstu heimsókn á snyrtistofu?   Það er ljúft að láta gæla við sig - og eins og maðurinn sagði; allir ættu að hafa aðgang að þaulreyndum, faglærðum og mjúkhentum snyrtifræðing heima fyrir! Já, segjum við! Allir ættu að...

PEPSI stjarnan Stony sendir frá sér smellinn Feel Good – Myndband

Akureyringurinn Stony, sem sló eftirminnilega í gegn í auglýsingaherferð Pepsi fyrir HM, hefur nú sent frá sér sitt fyrsta lag: Feel Good. Stony, sem heitir fullu nafni Þorsteinn Sindri Baldvinsson, hefur vakið heimsathygli í auglýsingaherferð Pepsi fyrir heimsmeistaramótið í fótbolta. Þar er hann í aðalhlutverki á móti fótboltahetjum á borð við Lionel Messi, Robin van Persie, David Luiz, Sergio Aguero...

8 slæmir hlutir sem þú átt ekki að gera þegar þú ert drukkinn

Þegar fólk verður ölvað fær það mis góðar hugmyndir. Afleiðingarnar eru mis slæmar en eitt er víst að það væri réttast að halda sig bara alveg frá þessum hlutum þegar fólk dettur á annað borð í það. Einhvern tímann laug því einhver að það væri gott að taka verkjatöflur í lok kvölds til að koma í veg fyrir timburmenn daginn...

Lærðu listina að velja fallegar vintage flíkur – Myndband

Alveg er það merkilegt hvað læra má mikið af litlu. Og hversu mikilvægt það er að læra þá flóknu list til hlítar til fullnustu að grúska á mörkuðum.  Hér fer tískublaðamaðurinn og alþjóðaritstjóri Vouge; Hamish Bowles yfir þá tækni hvernig á að velja flík á flóamarkaði, finna hinn fullkomna "vintage-kjól" og velja rétta dressið fyrir dansgólfið.   Skemmtilegar staðreyndir og einfaldar í...

Ertu að þrífa líkama þinn rétt? – Myndband

Það skiptir máli að þrífa líkama sinn rétt og hér eru fimm hlutir sem benda til þess að þú sért ekki að þrífa líkama þinn á réttan hátt. http://youtu.be/zADlZQwtt8M

10 öflugar tilvitnanir í ósigrandi konur – Myndir

Stelpurnar á Cosmopolitan eru iðulega ekki sagðar stíga í vitið og að sama skapi gantast gárungarnir oft með kvikmyndastjörnur í henni gylltu Hollwyood og segja þær "helteknar af útlitinu". Gott ef sömu gagnrýnisraddir hafa ekki oft talið glæsikvendin hér að neðan vera baráttuglöðum kynsystrum sínum  á sviði jafnréttismála til háborinnar skammar á háum hælunum, með stút á eldrauðum vörum...

Ferskur aspas með parmaskinku – Uppskrift

Ferskur aspas er frábær tilbreyting með kjötinu eða fisknum í staðinn fyrir salatið. Hann er svo góð viðbót með aðalréttinum nú eða sem forréttur í matarboðið. Ef ég ber hann fram sem forrétt er gott að hafa annað hvort gott balsamik síróp með eða skella í góða kalda sósu til að bera fram með. Ef þið hafið ekki prófað...

18 ára lést úr koffeineitrun – vildi verða betri í glímu

Koffein er ekki hættulaust efni og getur verið banvænt í of stórum skömmtum, en hér er ekki verið að vísa til hefðbundinnar kaffidrykkju og tíu bolla á dag, heldur koffeins í duft- og töfluformi.  Þannig lést Logan Stiner, 18 ára frá Ohio, piltur nú fyrir mánuði síðan um ofeitrun sem rekja mátti til óhóflegrar inntöku á koffeindufti, sem hann innbyrti...

13 hlutir sem mega ekki fara í örbylgjuofninn – Myndband

Þessir hlutir mega alls ekki fara í örbylgjuofninn. Hefur þú sett eitthvað fleira í örbylgjuna sem má ekki fara þangað. Mátt endilega setja það hér fyrir neðan í athugasemdir. http://youtu.be/xBaXpSUiry4

Hjartavandamál algengasta dánarorsökin á ferðalögum

Það er að mörgu að hyggja áður en haldið er í fríið á framandi slóðir og eitt af því sem rétt er að huga að er heilsufarið og fullvissa sig eins og hægt er að allt sé með felldu. Það virðist nefnilega vera þannig að hjartavandamál séu ein aðal dánarorsök ferðamanna á ferðalögum. Á meðan streitufrítt umhverfi sumarfrísins virðist ólíklegur...

Pósurnar skipta máli – Myndir

Þessar myndir sýna mjög vel hvernig stelling fyrirsætunnar skiptir máli þegar verið er að taka flottar myndir af flottum fyrirsætum.

9 atriði sem gætu orsakað hrukkumyndun

Að fá hrukkur er náttúrulegur partur af lífinu og því að eldast. Við vitum að við megum búast við því að fá hrukkur á lífsleiðinni, en það eru nokkrir hlutir sem geta orsakað hrukkur sem hafa ekkert með aldur að gera. Margt í okkar daglega vana hefur áhrif og hér koma nokkur atriði sem geta haft mikil áhrif og...

Beyonce ýtir undir þær sögusagnir um að Jay Z hafi haldið framhjá – Myndband

Ef marka má orð söngkonunnar Beyonce þegar hún söng lagið Resentment á tónleikum í Cincinnati í Ohio á laugardaginn þá er söngkonan að gefa þeim orðrómi um að eiginmaður hennar hafi haldið framhjá henni byr undir báða vængi. Söngkonan Beyonce og eiginmaður hennar Jay Z hófu túrinn On the Run þann 25. júní í Miami í Flórída en þetta mun...

Hrá súkkulaðisæla með espressobragði

Súkkulaðikökur er einfaldlega dýrðlegar og þeirra ætti að njóta til hins ýtrasta með reglulegu millibili. Ekki spillir að þessi er í hollari kantinum enda ekki bökuð heldur fryst og telst því til hráfæðis sem hljómar líka eitthvað svo vel. Enda er hún er stútfull af góðri fitu sem þakka má kókosolíunni og avókadóinu en það síðarnefnda inniheldur m.a. líka...

Kókosolía og oil pulling

Kókosolía er algjört undraefni. Hún er mjög ólík annarri fitu vegna þess að hún er nánast eingöngu gerð úr meðallöngum fitusýrum og brotnar þannig öðruvísi niður en fita sem samanstendur af lengri keðjum þrátt fyrir að innihalda mettaðar fitusýrur. Miðlungs-langar fitusýrur kókosolíunnar fara beint til lifrarinnar úr meltingarveginum þar sem þær eru nýttar sem orka og þær geymast ekki eins...

Ókunnugir koma inn í bílinn – Myndband

Hvað myndir þú gera ef einhver kæmi bara og settist inn í bílinn hjá þér? http://youtu.be/Y-oYwYWFTjQ

Það sem þú SEGIR við mömmu þína vs. það sem þú MEINAR – Myndband

Segir þú stundum hluti við mömmu þína bara til þess að gera henni til geðs? Langar þig kannski að segja ALLT annað? http://youtu.be/cMzcLDmu2pQ

Hún elskar Instagram: Pókerspilarinn Dan er sjóðheitur #playboy

Hann er oftlega nefndur "heitasti maðurinn á vefnum" og fyrir löngu orðinn Instagram stjarna með yfir 3 milljónir fylgjenda.   Pókerspilarinn Dan Bilzerian er þekktastur fyrir ögrandi og eggjandi deilingar, sem sýna hann ýmist í faðmi gullfallegra kvenna, skjótandi af byssum eða hreinlega vaðandi í peningum. Allt er nú til; fyrir skömmu birti Dan til að mynda þessa vægast...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...