Monthly Archives: July 2014

Hún vill ekki að bróðir hennar stækki og eldist – Myndband

Þetta er nú meiri snúllan. Hún vill ekki að litli bróðir hennar stækki og eldist, „hann er svo sætur“. Hún vill heldur ekki deyja þegar hún verður 100 ára. Það er æði að sjá litla strákinn á 0:30 þegar hann brosir svo ofur sætt til systur sinnar. http://youtu.be/84DLT4yRcy4

Ty Hunter: Valdamesti stílistinn er óstöðvandi á Instagram!

Að baki hverri glæstri konu er .... nær óþreytandi stílisti sem leggur allt í sölurnar fyrir rétta kjólinn, hann lætur sannfærandi orð falla á réttum augnablikum og er ávallt með puttann á púlsinum.  Það getur ekki verið auðvelt að vera stílisti stjórstjörnu, sér í lagi ef konan heitir Beyoncé. En Ty Hunter, sem gengur undir notendanafninu @tytryone á Instagram hefur...

Allt vitlaust út af dúkku með typpi

Viðskiptavinum Toys "R" Us var heldur betur brugðið þegar dúkka, sem átti að vera raunveruleg, var aðeins of raunveruleg fyrir þeirra smekk. Það sem þessum viðskiptavinum var misboðið að sjá að dúkkan var með typpi. You & Me Mommy Diaper Boy Doll, sem sett var á markaðinn af  Toys "R" Us grætur þegar bleyjan er blaut og á að líkjast...

Hljóðritanir NASA af plánetum sólkerfis okkar eru óhugnarlega fallegar – Myndband

Þvert á það sem ætla mætti, er hljóð að heyra úti í geimnum. Og það sem meira er, hver og ein pláneta hefur sitt "eigið tungumál" sem mannseyrað - í tæknilegum skilningi þeirra orða - er fært um að nema. Vegna þess tómarúms sem ríkir í sjálfum geimnum, er í raun ekki um eiginleg hljóð að ræða í þeim skilningi...

15 leiðir til að opna vínflösku – Myndband

Nú er að koma verslunarmannahelgi og þá má bóka það að nokkrar vínflöskur verða opnaðar. En það eru til margar leiðir til að opna vínflösku. http://youtu.be/E60u1KGtU40

DIY – Af hverju að nota heimagerð sjampó?

Fyrir þá sem vilja sneiða hjá því að nota kemísk efni á húðina sína ættu líka að huga að innihaldsefnum í þeim hárvörum sem þeir nota. Afhverju ekki að búa til sitt eigið sjampó þá veistu nákvæmlega innihaldið. Það getur líka verið skemmtilegt og fróðlegt að lesa sig til og gera tilraunir til að finna út hvað hentar þér...

Justin Bieber heldur áfram að niðurlægja Orlando Bloom – Myndband

Hún.is greindi frá því í gær að Orlando Bloom hafi veist að Justin Bieber eftir að Justin lét þau orð falla um fyrrverandi eiginkonu Orlando, Miröndu Kerr, að hún hafi verið góð. Þessi ummæli Justins lögðust illa í Orlando og reittu hann til reiði með þeim afleiðingum að Orlando reyndi að veitast að Justin. Atvikið náðist á myndband en atburðurinn...

Grill með öllu tilheyrandi – Heim að dyrum!

Það er ekkert sem jafnast á við gömlu, góðu kolagrillin. Matur sem grillaður er á kolagrilli er alveg einstaklega bragðgóður og það er einhver ákveðin lykt sem kemur þegar kveikt er upp í grillinu, sem á sér enga hliðstæðu. Heimavörn Securitas býður, í sumar, viðskiptavinum sem eru með Heimavörn að fá lánað stærðarinnar kolagrill um helgar. Grillið er alveg sérstaklega...

Hálfsystir Drew Barrymore finnst látin

Jessica Barrymore hálfsystir leikkonunnar Drew Barrymore fannst látin í San Diego í Kaliforníu þann 29. júní samkvæmt Us Weekly. Jessica fannst látin í bíl sínum en bílnum hafði verið lagt í innkeyrslu hjá konu að nafni Marta Lopez sem var sú sem uppgötvaði að Jessica væri látin. Bíll Jessicu var fyrir bíl ungfrú Lopez og því gekk Marta að bíl...

Söfnun fyrir fjölskyldu ungrar konu sem er þungt haldin

Á heimasíðunni Norðanátt.is, sem er frétta- og upplýsingaveita fyrir íbúa Húnaþings vestra er þessi beiðni um hjálp fyrir unga þriggja barna móður. Móðirin missti meðvitund á heimili sínu og elsti sonur hennar hringdi á 112 sem varð til þess að bjarga lífi hennar. Stofnaður hefur verið reikningur til styrktar Hrefnu Samúelsdóttur og Sigurði Birni Gunnlaugssyni, en Hrefna liggur þungt haldin...

Konan vildi ekki óléttumyndatöku – Hann tók til sinna ráða – Myndir

Konan hans vildi ekki láta taka af sér óléttumyndir. Hann vildi láta henni líða betur með sig sjálfa og líkama sinn svo hann lét taka „óléttu“myndir af sér í staðinn. Mætti kannski kalla þetta bjórbumbumyndir? Þetta eru bara nokkuð flottar myndir! Er þetta ekki sönn ást?  

Þessi kann sko að nota hlaupabretti – Myndband

Takið eftir einbeitningunni og metnaðinum. Marcus Dorsey frá Jacksonville getur ekki bara hlaupið eða labbað á brettinu. Hann dansar! http://youtu.be/ICdLTbYnvE8

Ungmenni koma heimilislausum manni á óvart – Myndband

Þýsk ungmenni sem voru á rölti í borg einni þar, tóku eftir heimilislausum manni sem var ekkert ágengt að biðja vegfarendur um peninga.  Þau tóku til sinna ráða og báðu manninn um að fá lánaða fötuna hans.  Sjáðu bara hvað gerist næst, það fékk mig til að fella tár.  

Einstök stemning á Esjunni

Það var stemning á toppi Esjunnar á dögunum þegar DJ Margeir & Ásdís María söngkona tróðu þar upp. Nova stóð fyrir viðburðinum og voru fjölmargir á staðnum að njóta tónanna, úti í guðs grænni náttúrunni. Hljóðkerfið var flutt upp á Esjuna með þyrlu, sem og diskókúlan sem DJ Margeir plötusnúðast í. Hér sést stemningin sem var skiljanlega alveg einstök.  

„Hún var góð“ – Justin Bieber ögrandi við Orlando Bloom

Orlando Bloom, 37 ára og Justin Bieber, 20 ára lentu í handalögmálum í gær á Ibiza. Að sögn sjónarvotta, Justin sagði við Orlando: „Hún var góð“ og vísaði þar með til þeirra sögusagna að hann og Miranda Kerr, fyrrverandi kærasta Orlando, hafi verið saman.  Orlando mun þá hafa kýlt í áttina að Justin en virðist hafa hikað eða hitt mjög...

A Dame To Kill For: Kynþokkinn drýpur af tálkvendum Sin City 2- Myndband

Sin City 2: A Dame To Kill For  trailerinn er kominn út og eins og reikna má með inniheldur klippan sjóðheit og seiðandi tálkvendi; stíliseraðar ofbeldissenur og þokkafullir dauðdagar í teiknimyndabókastíl sem er einmitt aðalsmerki Sin City seríunnar. En að þessu sinni ráða morðkvendin algerlega ferðinni ef marka má klippuna sem sjá má hér að neðan en í þriggja mínútna...

Hvað þarftu í raun að sofa mikið? – Myndband

Sumir segjast ekki þurfa nema 6 tíma svefn. Aðrir segjast VERÐA að fá sína 8 tíma. EN hvað þurfum við eiginlega mikinn svefn? http://youtu.be/SVQlcxiQlzI

BILAÐ sætt: Nýfæddir hvolpar að kela – Myndband

Þessum litlu hnoðrum eru ástríður, nautnir og rósrauð rómantíkin hreinlega í bĺóð borin og þó eru þeir bara nýfæddir. Þetta hlýtur að vera í genunum, þetta er ótrúlegt og bræðir jafnvel hörðustu nagla. Svo mikil innlifun er í hnuðlinu að það er engu líkara en að English Bulldog hvolparnir í myndbrotinu hér að neðan séu fæddir til að hnoðast, njóta...

Sigga Kling vill fá nærbuxurnar ykkar! – Myndband

Okkur er það mikill heiður að fá Siggu Kling í lið með okkur hérna á Hún.is. Sigga ætlar að vera með spjall hjá okkur að minnsta kosti 1 sinni í viku og mun hún deila sinni visku með okkur af sinni alkunnu snilld. http://youtu.be/SQtdrZF8auM Í þessum þætti segir Sigga okkur frá nýjasta verkefni sínu, en hún ætlar að láta búa til...

Maðurinn sem vildi vera heima – Brandari

Kæri Guð, ég er trúfast lamb þitt! Ég er orðinn svo þreyttur á þessari sífelldu endalausu vinnu og vildi óska þess eins að ég gæti skipt um hlutverk við konuna mína! Konur þurfa ekkert að gera nema dunda sér heima og snýta börnunum af og til!  Gerðu það, kæri Guð, leyfðu mér að skipta!" Maðurinn var góður og kristinn maður sem...

34 vandamál sem karlmenn munu aldrei skilja

1.    Að læra að ganga á hælum og halda kúlinu. Já og að finna hversu mjóir og/eða háir hælarnir mega vera áður en þú dettur á rassinn. Sumar konur virðast þó fæðast í stripparahælum og eiga alls ekkert erfitt með þetta. Húrra fyrir þeim. 2.    Að vera hífuð í hælum. Eins og það sé ekki nógu óstöðugt að vera vel í glasi...

14 ára stúlka með sína útgáfu af klassísku lagi – Myndband

Þessi unga stúlka, Anna Graceman,  kemur öllum á óvart með þessari frábæru útgáfu af Wonderful World. Þvílíkt kraftmikil og flott!   http://youtu.be/h4fAqAM1TY4

Sex sjóðheitar tillögur að lesbískum stellingum – Myndir

Kama Sutra, biblía allra elskenda, sem rituð var á þriðju öld og er þannig ein elsta erótíska handbók sem sögur fara af, getur um nautnir samkynhneigðra.  Það gerir Cosmopolitan líka, þó í nútímalegri og aðgengilegri mynd en glanstímaritið lagði nýverið út æsandi leiðsögu fyrir lesbíur; hagnýta stellingaleiðsögn sem þjónar tvennum tilgangi; að vera fræðandi um unað þann sem tvær konur...

Heimilislaus maður með hjarta úr gulli – Myndband

Tveir heimilislausir menn eru fengnir til að fara í sjómann og sigurvegarinn á að fá 100 dollara. Þar með er hinsvegar bara hálf sagan sögð. Þið verðið að kíkja á þetta til að sjá hvað gerist svo. http://youtu.be/E2RWG9BaflM

„Handhægar” staðreyndir um sjálfsfróun karla – Myndband

Rannsókn sem framkvæmd var árið 2002 leiddi í ljós að 98% karla hefur að meðaltali fróað sér, en meðalkarlmaðurinn heilsar upp á „sprellann" 12 sinnum í hverjum mánuði - örlítið sjaldnar en ætla mætti samkvæmt grónum Gróusögum. Sjálfsfróun getur verið körlum holl og sér í lagi þeim sem glíma við of brátt sáðlát, en hægt er að „þjálfa úthaldið" með lagni...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...