Monthly Archives: June 2015

Salurinn tók andköf

Vladimir nokkur Georgievsky skellti sér í áheyrnaprufu í hæfileikakeppninni heimsfrægu Britain´s Got Talent á dögunum. Vladimir leynir heldur betur á sér, hann lítur út eins og virðulegur háskólaprófessor en annað kemur aldeilis á daginn. Sjá einnig: 12 ára strákur bræðir hvert hjarta í salnum https://youtu.be/fhx7iXkiLXQ Sjá einnig: Varla þurrt auga í salnum

Kim Kardashian á von á öðru barni sínu

Kim Kardashian (34) hefur í marga mánuði reynt að verða ófrísk en tilkynnti svo í gær að hún væri barnshafandi.  Fyrir eiga þau Kim og Kanye West dótturina North West og eru þau í skýjunum með þetta samkvæmt fregnum á E!. Nýlega fór Kim í stóra aðgerð til að hjálpa henni að verða ólétt og er hún víst alveg úrvinda...

Litningafrávik á meðgöngu

Maðurinn hefur samtals 46 litninga. Þar af eru tveir, sem ákvarða kynferði einstaklinga, nefndir X og Y. Hjá stúlkum er litningasamsetningin 46XX en hjá drengjum 46XY. Litningarnir geyma upplýsingar um arfgerð einstaklingsins og eru númeraðir frá 1 til 22, auk kynlitninganna tveggja. Sjá einnig: Meðganga og hægðatregða – Hvað er til ráða? Frumuskipting og frjóvgun   Undir eðlilegum kringumstæðum er litningasamsetning eggfrumu móðurinnar...

Rautt karrý – Vel sterkur kjúklingaréttur

Þessi réttur er fyrir þá sem elska sterkan mat. Karrýréttir eru í uppáhaldi hjá mér en yfirleitt vel ég grænt karrý en þessi réttur kemur mér á bragðið með rautt karrý. Uppskriftir með austurlenskum áhrifum eru mjög skemmtilegar og oft fljótlegar hér en ein önnur sem er hluti af Blue Dragon vikunni á Hún.is  Gómsæt steikt hrísgrjón með kjúkling. Undirbúningstími: 8...

13 orð og athafnir sem þú ættir aldrei að nefna við einhvern með anorexíu

Það að segja konu sem glímir við anorexíu að hún eigi bara að „borða hollan mat” er eitthvað sem oft fer ekki vel í viðkomandi. Anoerxía og búlimía eru geðrænar raskanir sem snúast um mun fleiri þætti en að komast niður fyrir kjörþyngd og sé ekkert að gert, geta sjúkdómarnir dregið til dauða. Jafnvel þó hægt sé að ná...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...