Monthly Archives: June 2015

Leonardo DiCaprio: Kominn með 24 ára gamla fyrirsætu upp á arminn

Leonardo DiCaprio hefur lengi haft veikan blett fyrir fyrirsætum, ef svo má að orði komast. Kappinn hefur átt vingott við þær þó nokkrar, þar á meðal Gisele Bundchen, Bar Refaeli, Erin Heatherton og Toni Garrn - svo einhverjar séu nefndar. Fyrir stuttu greindum við frá því að Leo væri í leit að ástinni og að hann vildi ekki fleiri frægar...

Konur reyna að pissa í pissuskálar í fyrsta sinn

Hefur maður ekki oft óskað þess að maður gæti pissað með jafn lítilli fyrirhöfn og strákar? Á meðan þeir geta pissað nánast hvar sem er og hvenær sem er þá þurfum við að girða alveg niður um okkur og vera með rassinn út í loftið til að geta pissað úti. Ekki sanngjarnt.   Sjá einnig: Þú skalt alltaf sturta niður áður...

7 skítugustu hlutirnir í þínu daglega lífi

Það eru ótrúlega mikil óhreinindi sem eru í kringum okkur alla daga og við gerum okkur kannski engan veginn grein fyrir því. Síminn, tölvan og jógadýnan til dæmis. Sjáðu hér hvaða 7 hlutir eru meðal þeirra allra skítugustu í þínu lífi samkvæmt PureWow.com:   SÍMINN ÞINN Það eru tíu sinnum meiri bakteríur á símanum þínum en á meðal klósetti. Hvernig á að þrífa: Vertu...

Sjáðu brot úr nýjum heimildarþætti um Caitlyn Jenner

Þann 26. júlí næstkomandi fer fyrsti þátturinn af I AM CAIT í loftið á sjónvarpsstöðinni E!. Fyrsta sýnishornið er komið í loftið og við bíðum æsispenntar eftir framhaldinu. Serían telur 8 þætti og fjallar um það ferli sem Caitlyn er nú að ganga í gegnum.  Sjá einnig: Glæsikonan Jenner á nýjustu forsíðu Vanity Fair : „Ég heiti Caitlyn“ https://www.youtube.com/watch?v=sKZCcVKVHws&ps=docs Sjá einnig: Bruce Jenner:...

Glæsileiki á Glamour-verðlaununum

Árlega velur tímaritið Glamour þær konur sem taldar eru skara fram úr. Verðlaunahátíðin fór fram í London í gærkvöldi og að sjálfsögðu var mikið um dýrðir. Rauður dregill, fallegir kjólar, flottar konur - þið þekkið þetta. Sjá einnig: Svona litu stjörnurnar út á MTV-verðlaununum fyrir 15 ÁRUM Kate Hudson, hún hlaut verðlaunin frumkvöðull ársins. Ásamt móður sinni, Goldie Hawn. Ofurfyrirsætan Suki Waterhouse. Rose Huntington-Whiteley. Ellie...

Ég er með of hátt kólesteról – hvað er til ráða?

Of hátt kólesteról getur skaðað heilsuna og í mörgum tilvikum getur það leitt til hjartasjúkdóma. Það jákvæða er hins vegar að hægt er að lækka kólesterólið án þess að þurfa að gerbreyta venjum sínum. Ef betur er hugað að mataræði og hreyfingu má færa hlutina til betri vegar. Oft nægir þó ekki bætt mataræði og aukin hreyfing. Í slíkum...

Afsláttur ársins á grilli!

Er þetta afsláttur aldarinnar? Allir að skella sér á eitt svona grill og spara 500 kr. Er það ekki alveg einn pylsupakki?

Unaðsleg frönsk súkkulaðikaka með Dumle karamellukremi

Þessi franska súkkulaðikaka er með þeim betri, því verður ekki neitað. Uppskriftin er fengin af blogginu hennar Tinnu Bjargar, sem ég mæli með að þú skoðir allt til enda og smellir jafnvel í bookmarks. Eins er sniðugt að fylgjast með Tinnu á Facebook. Sjá einnig: Unaðsleg kaka með hnetubotni og súkkulaðimús Botninn 1/2 bolli uppáhellt sterkt kaffi 200 gr púðursykur 200 gr sykur 350 gr smjör 300 gr suðusúkkulaði 100...

Vaxandi óánægja meðal karla: „Ég vil fá forhúðina mína aftur!”

Þó umskurður karla sé ekki algengur á Íslandi og því síður skömmu eftir fæðingu, er meirihluta bandarískra karlmanna umskorinn á fyrstu dögum ævi sinnar. Aðrir gangast undir aðgerðina - sem mörgum þykir stórskrýtin - seinna meir á ævinni og herma heimildir að umskurður karla geti dregið úr þvagfærasýkingum, lækkað líkur á kynsjúkdómasmiti og með öllu hindrað krabbamein í getnaðarlim...

Fór með 11 ára gömul börn í hjálpartækjaverslun

Kennari nokkur við barnaskólann Gaia Democratic School í Minneapolis fór með 11 ára gamla nemendur sína í vettvangsferð. Og vakti meint vettvangsferð mikla reiði á meðal foreldra þeirra nemenda sem í ferðina fóru. En kennarinn bauð þeim upp á ferð í verslunina Smitten Kitten - sem sérhæfir sig í hjálpartækjum ástarlífsins, jú og ýmsu öðru sem því fylgir. Sjá einnig: Hjálpartæki...

Dýrin í frumskóginum sjá spegil í fyrsta skipti

Franski ljósmyndarinn Xavier Hubert Brierre ferðaðist til Gabon í Afríku og skellti upp nokkrum speglum í frumskóginum til að sjá hvernig dýrin myndu bregðast.   Sjá einnig: Dramatískur köttur horfir í spegil   Flest dýrin varð það ekki ljóst að þau væru að horfa á sig sjálf en viðbrögð þeirra eru mörg hver alveg óborganleg!   https://www.youtube.com/watch?t=1&v=GaMylwohL14&ps=docs

Sjúklega góður sataykjúklingur með ferskum ananas

Blue Dragon vikan er búin að kveikja endanlega í mér með austurlenska matargerð. Það sem ég elska er að hleypa austurlenskum áhrif að við grillið. Ég fór að kanna hvað ég gæti gert og fann snilldar lausn fyrir WOK pönnu frá Weber sem ég smelli ofan í grillgrindina í þar til gert gat. Ég sýni ykkur myndir á eftir. Undirbúningstími:...

Að glíma við ferðanjálg á lokastigi

Ég er að fara í sumarfrí til Spánar. Keypti flugmiðana í fyrra, fór í skoðunarferð ytra um páskana og prúttaði niður mánaðarleigu á lítilli íbúð. Nelgdi pleisið. Sennilega verð ég á sandölum með gos í brúsa, glottandi á bak við kaffihús og eltandi þá nýorðinn sjö ára gamlan Rassa. Æðandi um, móðurleg á svip, með fartölvu undir hendinni. Alein...

Krassandi papríku og tómatsúpa

Við höfum alltaf verið veik fyrir Tómatsúpum. Í heimavistarskólanum í gamla daga fannst okkur þær alltaf vera einna skástar af súpugutlinu sem maður fékk stundum úr fjöldaframreiddu fæði misgáfulegra mötuneyta.    Þær þurfa ekkert að vera slæmar þó þær séu úr pakka, það má alveg „pimpa“ þær upp. Það er alveg einstaklega auðvelt að eyðileggja pakkasúpur með því að hafa þær...

Stærsta korktafla á Íslandi?

Við fengum nýja skrifstofu á dögunum og langaði að gera hana flotta. Við veltum fyrir okkur hvað okkur langaði að gera og ein hugmyndin sem kom upp var að gera einn veginn í rýminu að risastórri korktöflu. Þá kom upp stóra spurningin. Hvar fær maður efni í svoleiðis? Sjá einnig: Gerðu alvöru mjólkurfroðu í örbylgjunni – Ótrúlega einfalt! Við fórum auðvitað á...

Hvað er frjókornaofnæmi?

Frjókornaofnæmi er eitt algengasta ofnæmið sem kemur fram í nefi og augum. Ástæðan er ofnæmi fyrir grasi, birki eða súrum þ.e. frjókornum frá gróðri. Einkennin koma yfirleitt fram á sama tíma á hverju ári og sumum reynist erfitt að greina milli svokallaðs sumarkvefs og frjóofnæmis. Margir þjást af ítrekuðu kvefi á hverju sumri áður en þeir átta sig á...

Eþíópískur veitingastaður sem þú verður að prófa

Fyrir stuttu snæddi ég á eþíópíska veitingastaðnum Teni, sem staðsettur er á Skúlagötu. Teni er alveg stórmerkilegt fyrirbæri. Stórkostlegt fyrirbæri eiginlega. Andrúmsloftið, stemningin, ilmurinn, bragðið - ég gæti vel hugsað mér að borða þarna á hverjum degi. Maturinn er dálítið öðruvísi og alveg einstaklega góður. Bragðlaukarnir taka dýfu og tvöfalda skrúfu bara við tilhugsunina. Mmm. Þessi unaðslega upplifun hófst á...

Heill leikvangur syngur lag

Þetta mun láta þig fá gæsahúð. Heill leikvangur syngur hér Bohemian Rhapsody en þau eru að bíða eftir að hljómsveitin Green Day komi á svið. Sjá einnig: GÆSAHÚÐ: Ariana Grande RÚLLAR tónlist Whitney Houston upp á sviði ' https://www.youtube.com/watch?v=iw4PS4HO2Dw&ps=docs

Fékk standpínu í hjólreiðakeppni og var rekinn úr keppni

Gröðum strípaling var vísað úr alþjóðlegaleikum naktra hjólreiðamanna sökum stjórnlausrar standpínu nú um helgina. Maðurinn, sem fylltist hamslausum losta við rásmarkið og hjólaði af stað með stífan getnaðarlim, vakti viðbjóð og undrun annarra þáttakanda og svo fór að lokum að lögreglan handtók alsberan manninn. Sjá einnig: 16 hlutir sem þú heyrir karlmann aldrei segja! Hjólreiðamótið, sem ber einfaldlega nafnið World Naked Bike...

Hann fann könguló inni í eyranu á sér – Ekki fyrir viðkvæma

Hann fann að það var einhver fyrirstaða í eyranu, reif upp símann og kveikti á myndavélinni - svona til þess að athuga hvort hann sæi mögulega hvað væri á seyði. Ó, hann sá svo sannarlega eitthvað. Eitthvað sem hann átti augljóslega ekki von á ef vel er lagt við hlustir. Hún gægist út og skríður svo AFTUR inn. Sjá einnig:...

Glæsikonan Jenner á nýjustu forsíðu Vanity Fair : „Ég heiti Caitlyn”

Raunveruleikastjarnan sem áður hét Bruce Jenner, er orðin kona og prýðir forsíðu Vanity Fair og ber umbreytinguna glæsilega. Annie Leibovitz myndaði gullverðlaunahafann fyrir glansritið og stjörnublaðamaðurinn Buzz Bissinger tók sjálft viðtalið, en þar ræðir Jenner ferðalagið frá Bruce til Caitlyn. Sjá einnig: Khloé Kardashian: keypti kvenmannsföt fyrir Bruce Ef ég væri dauðvona og hefði haldið þessu leyndu alla mína ævi og aldrei...

DIY: Varasalvi úr kókosolíu

Þetta gæti varla verið einfaldara! Sjá einnig: DIY: Gúmmí legókubbar https://www.youtube.com/watch?v=H1Yg_cU0368&ps=docs

Demi Moore óþekkjanleg í Los Angeles

Demi Moore (52) hefur litið óaðfinnanlega út í áratugi og hún hefur haldið því fram að hún hafi ekki farið lýtaaðgerðir. Hvernig hún fer að þessu vitum við ekki, en Demi vakti heldur betur athygli á fimmtudaginn þegar hún mætti á viðburð í Los Angeles og fólk fannst hún alls ekki líkjast sjálfri sér lengur. Demi mætti á Seedling Launch...

Ef karlmenn færu á túr…

Já, hvernig væri veröldin ef karlmenn færu á túr? Verulega góð spurning. Væru auglýsingar fyrir túrtappa og dömubindi mögulega öðruvísi? Hvernig væru samræður tveggja karlmanna ef þeir ættu það sameiginlegt að vera á túr? Bráðfyndið alveg hreint! Sjá einnig: Verkjastillandi rjómaís: Vinnur á túrverkjum! Sjá einnig: Listakonu hent út af Instagram – af því hún fór á túr

Þú getur ekki hætt að brosa!

Sjáið þessu krúttlegu tvíburasystkini. Litla stelpan fær sár á hnéð og bróðir hennar kemur til bjargar. Sjá einnig: Tvíburasystur spila á gítar og syngja https://www.youtube.com/watch?v=kljinyzl4B4&ps=docs

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...