Monthly Archives: June 2015

Geitungastungur og skordýrabit – Hvað á til bragðs að taka?

Hvað á að gera? Mörg skordýrabit og stungur skilja eftir sig rauða, bólgna hnúða með kláða í og á stundum eru þeir líka kvalafullir. Oftast er lítið gat í miðju bitinu og stundum verður broddurinn eftir. Fyrir utan sjálft bitsvæðið veldur bitið/stungan ekki öðrum óþægindum nema manneskjan hafi ofnæmi fyrir skordýrabiti. Algengasta skordýraofnæmið er fyrir býflugum og geitungum. Hvaða kvikindi stinga...

Súkkulaðikaka á þremur mínútum

Stundum langar manni bara í eitthvað gott. Sjúklega sætt. Vel sykrað. Og það strax. Alveg bara á núll einni. Þessa uppskrift fann ég á blogginu hennar Tinnu Bjargar. Hún tekur þrjár mínútur. Bara þrjár. Sjá einnig: Unaðsleg kaka með hnetubotni og súkkulaðimús Súkkulaðikaka í bolla 4 bitar suðusúkkulaði 2 msk kakó 1 dl hveiti 1 dl sykur 3 msk olía 3 msk mjólk 1/2 tsk vanilludropar Setjið súkkulaðibita...

Kylie Jenner vill fá afsökunarbeiðni frá Chris Brown

Kylie Jenner (17) er ekki sátt við vin sinn, Chris Brown (26), eftir að hann gerði lítið úr Caitlyn Jenner á Instagram. Sjá einnig: Já! Kylie Jenner viðurkennir L O K S að hafa farið í varastækkun! Chris kallaði Caitlyn „líffræðitilraunina Bruce Jenner“ og Kylie hefur sagt að hún vilji fá afsökunarbeiðni frá honum annars muni kærastinn hennar, Tyga, skerast í...

10 frábærar DIY hugmyndir sem kosta bara örfáar krónur!

Alveg er það frábært hvað hægt er að föndra falleg listaverk úr bara örfáum krónum! Smella stensli á og preyja hvítan hægindapúða, svo úr verði flottur stofupúði í einmitt þeim lit sem þú kýst og hvað var þetta með hárteygjurnar? Frábær hugmynd! https://youtu.be/cILQm0Kkiw4

Eldri borgarar læra á internetið

Hópur unglinga tók sig til og kenndi eldri borgurum á internetið. Það gekk misjafnlega vel fyrir sig. Þú brosir, ferð jafnvel að hlæja - þetta er nefnilega alveg hreint yndislegt. Sjá einnig: Eldri borgarar spila Grand Theft Auto Sjá einnig: Eldri borgarar með húðflúr – Myndir

Hvað er vefjagigt? – Hver eru einkennin?

Það er aðeins aldarfjórðungur síðan bandarísku gigtlæknasamtökin settu fram greiningarskilmerki fyrir vefjagigt. Vissulega var vefjagigt til fyrir þann tíma en gekk undir öðrum nöfnum m.a. hugsýki. Á þessum tíma hefur gríðarlega mikið vatn runnið til sjávar og skilningur okkar á sjúkdómnum og flóknum einkennum hefur stóraukist. Talið er að 2-4% þjóðarinnar eða um 10.000 manns hafi...

Rakar sig bara ef hún ætlar að fækka fötum

Yasmin Gasimova, frá Reading, er 19 ára og skrifa um líkamshár sín og birti myndir af sér á netinu. Myndirnar hennar hafa farið víða á netinu og hafa farið víða um heiminn. Hún ákvað það þegar hún var 11 ára að raka sig hvergi og langar að hvetja aðrar konur til þess að vera náttúrulegar. Sjá einnig: Skegg tók að vaxa...

Dennis Rodman vill bjóða Caitlyn Jenner á stefnumót

Það lítur út fyrir að stórstjarnan Caitlyn Jenner sé strax komin með vonbiðla. Körfuboltamaðurinn góðkunni, Dennis Rodman, hefur að minnsta kosti látið hafa eftir sér að hann sé vel tilbúinn til þess að bjóða ungfrú Jenner á stefnumót. Dennis lýsti yfir stuðningi sínum við Jenner í viðtali við vefmiðilinn TMZ á dögunum: Sjá einnig: Sjáðu brot úr nýjum heimildarþætti um Caitlyn Jenner Það...

„Hannaðu líf þitt eins og þú vilt að það sé“

„Við erum sjálf okkar eigin hindrun. Við verðum að leyfa okkur að langa meira og enduruppgötva okkar drauma. Þeir eru innan seilingar ef maður þorir að leyfa sér að fara þangað að raunverulega dreyma þá. Þess vegna er það fyrsta sem ég segi við konurnar á Balí: Hér eru engar hindranir,“ segir Sigrún Lilja hjá Gyðju Collection. Hún er...

Kim Kardashian þjáist af skelfilegri morgunógleði

Það er rétt tæplega vika síðan að heimsbyggðin fékk fregnir af því að Kanye West og Kim Kardashian ættu von á öðru barni. Slúðurpressan er strax farin að velta sér upp úr útliti Kim og gefa í skyn að hún líti ekki jafn vel út og venjulega. Sjá einnig: Kim Kardashian á von á öðru barni sínu Morgunógleðin er víst alveg...

Svona býr Caitlyn Jenner

Hin 65 ára gamla Caitlyn Jenner sem margir þekkja betur sem Bruce Jenner hefur komið sér afar vel fyrir í nýju húsnæði hátt upp í hlíðum Malibu. Húsið kostaði rúmar 460 milljónir íslenskra króna en það situr á fjögurra hektara landi. Innanhússhönnuðurinn James Hernandez hannaði húsið nokkrum árum áður en Caitlyn flutti í þetta fjögurra herbergja glæsihýsi en James segir hún...

Kjúklingasalat með BBQ- dressingu

Alveg tilvalið að föstudegi. Ljúfmeti.com er sko með þetta! Kjúklingasalat með BBQ- dressingu 500 g kjúklingalundir frá Rose Poultry 1 dl Hunt´s Hickory & Brown Sugar BBQ Sauce 70 g furuhnetur 1 msk tamarisósa spínat 1 rauð paprika, skorin í strimla 1 gul paprika, skorin í strimla ½ rauðlaukur, skorin í fína strimla kokteiltómatar, skornir í tvennt avokadó, skorið í...

Föst í svínastíu

Þegar maður er orðin mamma er maður allt í einu hættur að vera númer eitt í sínu lífi og þarfir annars einstaklings eru settar fram fyrir manns eigins. Þannig er það bara og oft er erfitt að aðlaga sig breyttu lífi en á endanum kemur það allt saman. Þessi mamma er búin að gera texta við lagið Bohemian Rhapsody þar...

Þau dóu áfengisdauða…

...og eiga augljóslega hrikalega fyndna og listræna vini. Sjá einnig: Varúð: kona sofnar úti áfengisdauða og þetta eru afleiðingarnar Það borgar sig sennilega að ganga hægt inn um gleðinnar dyr, að minnsta kosti þegar maður er í svona góðum félagsskap. Sjá einnig: Rannsóknir benda til að klámneysla sé fíkn – Klámfíkn sambærileg eiturlyfja og áfengisfíkn

9 ára sjarmur biður tvítuga fegurðardís að giftast sér

Sjálfsöryggi ungra manna er oft ekki í hámarki þegar fundum þeirra ber saman við glæsilegar, eldri konur. Reyndar er viðbúið að ungir karlmenn verði svo helteknir af taugaveiklun þegar sjálfsöruggar, undurfagrar og huggulegar eldri dömur eru nærri að allt fari í vitleysu. Sjá einnig: Þetta bónorð er bónorðið sem rúllar yfir öll önnur! – Myndband  Í kjölfarið fylgir svo yfirleitt undarleg athugasemd...

Bílveiki – Orsök, einkenni og góð ráð

Bílveiki er ein tegund af ferðaveiki (e. motion sickness) sem fólk getur fundið fyrir þegar það ferðast í bíl, flugvél, skipi, lest eða fer í tívolítæki. Ástæðan fyrir veikinni er sú að heilanum berast misvísandi boð frá hinum ýmsu skynfærum líkamans um stöðu hans og afleiðingin er vanlíðan. Skynfærin sem nema og senda boð til heilans um stöðu líkamans og...

Hvernig á að ala upp gáfuð börn!

Það er engin nýjung að lestur er talinn hollur öllum. Hann bætir tungumálakunnáttu, eykur orðaforða, stuðlar að lengri einbeitingu og virkara hugmyndaflugi.  Það er aldrei of snemmt að byrja að lesa fyrir börnin sín. Samkvæmt vísindamönnum í háskóla í Chicago myndast mikilvægar tengingar milli heilafrumna við það að lesið sé fyrir börnin.  Þessar tengingar viðhaldast svo það sem eftir lifir. Rannsóknirnar sýna...

Þegar allir eru í símanum nema þú

Hefurðu lent í þessu? Þið sitjið á kaffihúsi og allir eru komnir á kaf í símann.... það er góð skemmtun! Sjá einnig: Er snjallsíminn að aflaga á þér litla fingurinn? https://www.youtube.com/watch?v=iWJzSsgKfcs&ps=docs

Sama stjörnuspáin notuð aftur og aftur?

Það eru margir sem skoða stjörnuspána sína alla daga og leita gjarnan í að sjá hvað framtíðin ber í skauti sér. Þessi mynd er tekin af íslenskum fréttavef og sýnir svo ekki sé um villst að þessar stjörnuspár eru ekki gerðar af dularfullri spákonu sem leggur líf sitt og sál í að búa þetta til fyrir hvern dag. Þvílík...

Gómsæt & græn pizza

Þessi ljúffenga pizza er fengin af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Pizzan er stútfull af næringu og gefur hefðbundnu hveitibombunni ekkert eftir. Ég mæli eindregið með þessari fyrir næstu pizzaveislu. Sjá einnig: Mexíkósk tortillapizza með kjúklingi Botn 50 gr brokkolí 150 gr blómkál 30 gr spínat 100 gr gróft spelt 1/2 tsk salt 1 og 1/2 tsk lyftiduft 1 msk olía 80-90 ml heitt vatn Hakkið brokkolí og blómkál í matvinnsluvél...

Kim Kardashian: Sjóðheit í latex kjól komin þrjá mánuði á leið

Í síðasta þætti af Keeping Up With The Kardashians sem var sýndur á sunnudagskvöldið kom í ljós að Kim Kardashian á von á barni númer 2 með eiginmanni sínum og tónlistarmanni Kanye West. Kim er komin þrjá mánuði á leið en óléttubumban er ennþá afar smá, eins sjá mátti þegar raunveruleikanstjarnan mætti í bleikum latex kjól á viðburð á þriðjudagskvöldið. Í...

Heidi Klum (42) og kærastinn (28) ástfangin á St. Barths

Heidi Klum (42) og kærasti hennar, Vito Schnabel (28), njóta lífsins á St. Barths þessa dagana en ofurfyrirsætan fagnaði 42 ára afmæli sínu þann 1.júní síðastliðinn. Heidi og Vito hafa verið saman síðan árið 2014 en Heidi á þrjú börn af fyrra hjónabandi. Sjá einnig: Heidi Klum berbrjósta í Mexíkó – Myndir Parið var ekkert ægilega feimið þó ljósmyndarar væru í...

Systurnar eru í harðri vinsældakeppni sín á milli

Það er ekkert sem jafnast á við vinalega samkeppni milli tveggja gullfallegra systra, en þær eru Kendall(19) og Kylie Jenner(17) eru í smá keppni sín á milli þessa dagana. Þær eru að keppast um hvor þeirra er með fleiri fylgjendur á Instagram og Twitter. Sjá einnig: Kendall Jenner: Stal senunni á kvikmyndahátíðinni í Cannes Kendall verður að fara að passa sig...

Poppaðu upp gamla góða taglið

Það er einfalt, fljótlegt og einkar þægilegt að smella tagli í hárið á sér. Með þessari aðferð má hins vegar poppa gamla góða taglið dálítið upp. Nei, þú þarft ekki að vera með ljósgrænt hár til þess að framkvæma þetta. Sjá einnig: 10 auðveldar hárgreiðslur fyrir stutt hár Einfalt og skemmtileg tilbreyting: https://youtu.be/kkxSep4oNTs Sjá einnig: Grátt hár þarf ekki að þýða að þú...

Öll meðgangan fest á filmu – Sjáðu þetta hér!

Þegar ungi maðurinn að baki myndbandinu hér að neðan áttaði sig á því að eiginkona hans væri ólétt, hóf hann að taka ljósmyndir af hinni verðandi móður á hverjum einasta degi og það á sama stað - áður en fæðingin ætti sér stað. Sjá einnig: Meðganga – Nokkur atriði sem ágætt getur verið að hafa í huga Unga parið heita Byron og...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...