Monthly Archives: November 2015

Hvaða áhrif hefur sykursýki á fætur?

Sykursýki er þegar blóðsykur er of hár af því að líkaminn getur ekki nýtt hann vegna skorts á insúlíni, sem brisið á að framleiða. Sykur er öllum frumum líkamans nauðsynlegur sem orkugjafi líkt og bensín á bíl. Til að frumur líkamans geti notað sykurinn þarf hann að komast inn í frumurnar og til þess þarf insúlín. Fótasár er algengasti fylgisjúkdómur sykursýki....

Hún lætur kvíða ekki stoppa sig

Það eru margir í heimi okkar í dag sem þjást af kvíða og þunglyndi. Anna Clendening er ein þeirra. Hún hefur verið rúmföst vegna kvíða og þunglyndis en fann svo lausn í söng.   Sjá einnig: Simon ýtti á gullna hnappinn í Britain’s Got Talent – Gæsahúð Hún ákvað að slá til og taka þátt í America´s got talent og syngur á sviði...

Elskaðu sjálfa/n þig

Skortir þig sjálfstraust eða ertu að draga með þér fortíðina inn í framtíðina sem heldur aftur af þér og kemur í veg fyrir að þú getur komist áfram eins og þig langar? Kannski er eitthvað innra með þér sem lætur þig bera sjálfa/n þig saman við aðra í kringum þig. Það er hringrás neikvæðni sem getur með tímanum farið...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...