Monthly Archives: November 2015

Eiga þær sameiginlegt fataherbergi?

Raunveruleikastjörnurnar og mæðgurnar, Kim Kardashian og Kris Jenner, sjást annað veifið í sama dressinu. Þetta hefur vakið upp spurningar hjá bæði slúðurmiðlum og tískutímaritum, eiga mæðgurnar kannski sameiginlegt fataherbergi? Sjá einnig: Kris Jenner er uppgefin eftir allt kynlífið Skoðum dæmi:

100 ár af útliti karlmanna

Karlmenn hafa ekki síður en konur verið fjölbreyttir í gegnum tíðina. Hér eru 100 ár af stíl þeirra, hárgreiðslum/klippingum og skeggtísku sem skemmtilegt er að skoða. Sjá einnig: Skegg – Er bara ÆÐISLEGT! https://www.youtube.com/watch?v=3-tJ5erxh4Y&ps=docs

Kisan fær til sín hvolp – Sjáðu hvað gerist!

Móðurástin er ein sterkasta tilfinning sem til er. Þessi kisa er nýbúin að gjóta kettlingum og þegar komið er með nýgotinn hvolp eru viðbrögð hennar óendanlega krúttleg! Sjá einnig: Kisa tekur að sér Husky hvolpa https://www.youtube.com/watch?v=Ph77yOQFihc&ps=docs

DIY: Ódýrt og skemmtilegt jólaskraut

Jæja, nóvember er gengin í garð og þá má nú aldeilis fara að jólast án þess að verða fyrir einhverskonar áreiti. Í þessu myndbandi má sjá hugmyndir að einföldu og ódýru jólaskrauti sem má föndra við eldhúsborðið heima. Það er um að gera að bjóða börnunum með, kveikja á kertum, narta í piparkökur og eiga notalega stund saman. Sjá einnig: DIY: Búðu til...

Hvað þýða þessi tákn eiginlega? – Náðu þér í eintak

Það er ótrúlega gaman og gefandi að þvo þvott... sagði enginn, aldrei nokkurntímann. En það sem er gert til að einfalda, ef svo má að orði komast, þessa þvotta eru merkimiðarnir sem eru inni í hverri einustu flík sem maður kaupir. Þessir miðar eru oft eitthvað sem maður klippir innan úr flíkinni því þeir eru oft óþarflega stórir og...

Flækingshundur bjargar nýfæddu barni – Vörum við myndefninu

Við vitum hvernig heimurinn okkar getur verið en þessi ótrúlega saga á eftir að láta okkur hugsa tvisvar um hvernig hundar eru flestir innrættir. Fólk getur verið grimmt og hefur það sýnt sig í því að þau skilja eftir hvolpa, kettlinga og önnur gæludýr eftir til að deyja á mismunandi stöðum. Manneskjur geta jafnvel verið það grimmar að skilja nýfædd...

Systur syngja Roar og Brave á sama tíma

Systurnar Megan og Jaclyn syngja hér lögin Roar eftir Katy Perry og Brave eftir Sara Bareilles,  bæði á sama tíma. Sjá einnig: Þú VERÐUR að heyra þessa litlu stelpu syngja – ÞVÍLÍK RÖDD! https://www.youtube.com/watch?v=ohp25zeLxuM&ps=docs

Hvað er Münchausenheilkenni?

Svokallaður Münchausensjúkdómur eða Münchausenheilkenni lýsir sér þannig að sjúklingur þykist vera alvarlega veikur án þess að það þjóni neinum augljósum tilgangi öðrum en þeim að vera lagður inn á spítala og rannsakaður í bak og fyrir. Heilkennið er nefnt eftir Münchausen barón (1720-1797) sem vann sér það helst til frægðar að ýkja og skreyta fram úr hófi sögur af...

6 leiðir til að minnka þessa blessuðu kviðfitu

Það getur farið óstjórnlega í taugarnar á konum, já og körlum, hvað maginn er lengi að verða sléttur. Það virðist taka ómældan tíma og endalausar æfingar að fá þann árangur sem maður vill og þá er erfitt að halda honum. Hér eru nokkur ráð sem virka og eru fengin af veraldarvefnum: 1. Sofðu vel Langvarandi svefnleysi og svefntruflanir valda ruglingi í hormónum...

Þetta ráð gæti bjargað þér frá drukknun

Þetta ráð gæti mögulega bjargað lífi þínu ef þú skyldir lenda í þeim aðstæðum að falla í vatn eða í hafið. Hér á landi er sjómennska mikil og töluvert af vötnum, sem fólk nýtur að fara út á, svo þetta myndband er gott að horfa á, ef stefnir í óefni. Sjá einnig: Endurskinsmerki geta bjargað lífi þínu! https://www.youtube.com/watch?v=1vxHJWyYnQM&ps=docs

Litasamsetningar sem þú getur prófað í vetur

Við könnumst sennilega flestar við það að para alltaf saman það sama í fataskápnum og festast þess vegna svolítið í sama farinu. Margar hverjar eigum við erfitt með að bregða út af vananum og stundum virðist vonlaust að fá nýjar hugmyndir. Sjá einnig: Tíska: Samstæð dress Hérna er nokkrar góðar hugmyndir að litasamsetningum sem er um að gera að prófa í vetur. Silfurlitað...

Menn verða að huga að blöðruhálskirtlinum og eistum

Hugum að blöðruhálskirtlinum og eistunum kæru menn. Það er mun betra að hafa vaðið fyrir neðan sig en að grípa of seint í rassinn. Sjá einnig: Hvað er blöðruhálskirtill?   https://www.youtube.com/watch?v=LtbAl3AKohs&ps=docs

Svona er þunglyndi í raun og veru

Þunglyndi eyðileggur líf margra fjölskyldna. Í Bandaríkjunum er talið að um 18% fólks þjáist af kvíða og þunglyndi. Þeir sem hafa aldrei fundið fyrir þunglyndi á erfitt með að setja sig í spor þeirra sem eru að takast á við þetta.   Sjá einnig: 6 góðar leiðir til að ná sér upp úr þunglyndiskasti Þessi stutta mynd heitir Black Dog og er ætluð til...

Hrekkjavökubúningur Kylie Jenner vakti athygli

Raunveruleikastjarnan Kylie Jenner kann svo sannarlega vekja á sér athygli. Hún lét ekki hrekkjavökuna framhjá sér fara og klæddi sig að sjálfsögðu ögrandi, eins og henni einni er lagið. Kylie mætti til leiks sem stríðsprinsessan Xena og þótti búningurinn sýna helst til mikið hold ef marka má fréttir á helstu slúðurmiðlum. Sjá einnig: Kylie Jenner lætur elta Tyga  

Nýja myndband Justin Bieber tekið upp á Íslandi

Íslandsvinurinn Justin Bieber er búinn að gefa út nýtt tónlistarmyndband við lagið sitt I´ll Show You og var það tekið upp á Íslandi. Sjá einnig: Justin Bieber reiðist aðdáendum og yfirgefur sviðið Það er ekki hægt að segja annað en að þetta myndband sé frábær landkynning. https://www.youtube.com/watch?v=PfGaX8G0f2E&ps=docs  

Kendall Jenner var Karl Lagerfeld á hrekkjavökunni

Kendall Jenner (19) ákvað að sýna hversu mikið hún elskaði Karl Lagerfeld (82), með því að klæða sem upp sem tískukóngurinn á næturklúbbi um helgina. Sjá einnig: Karl Lagerfeld myndaði Kim Kardashian á síðustu mánuðum meðgöngunnar – Þú getur séð fyrstu myndirnar hér Módelið poppaði þó upp útlitið með því að klæðast samfellu, netasokkabuxum og hnéháum stígvélum í partý sem haldið...

Kim Kardashian hefur ískrandi húmor fyrir sjálfri sér

Árið 2013 mætti raunveruleikastjarnan Kim Kardashian kasólétt í blómamynstruðum kjól á Met Gala, sem vakti allsvakalega athygli. Kjóllinn þótti ekki passa óléttri konu, var sagður ljótur og var Kim gagnrýnd harðlega úr öllum áttum fyrir hörmulegan klæðaburð. Kim er nú gengin tæplega 8 mánuði með sitt annað barn og þurfti því að finna hrekkjavökubúning sem passaði kasóléttri konu. Það...

Hvað veistu um miðtaugakerfið?

Miðtaugakerfið er röð allmargra afmarkaðra líkamshluta sem gerðir eru úr taugafrumum (taugungum) ásamt bandvefsfrumum. Efst eru þessir líkamshlutar fólgnir í höfuðkúpunni en neðar í hryggsúlu. Mænan er neðst og er hún umlukin hryggsúlu. Þar næst er mænukólfur, síðan heilabrú, þá miðheili og milliheili. Þessir hlutar miðtaugakerfisins eru inni í höfuðkúpunni. Aftast og neðst í höfuðkúpunni er litli heili en...

Heidi Klum slær öllum fyrri búningum sínum við

Ofurmódelið Heidi Klum (42) er þekkt fyrir að fara alla leið á hrekkjavökunni. Í þetta skiptið breytti fyrirsætan sér í Jessica Rabbit og var búningurinn gríðarlega vel heppnaður. Heidi mætti ásamt öðrum stjörnum á árlegt hrekkjavökuball í New York, en Heidi hafði eytt heilu dögunum í búningaframleiðsluna til þess að fullkomna útlitið sem hún var að sækjast eftir. Sjá einnig:...

Hræðilegasti rússíbani í heimi

Rússíbaninn Valravn Birdseye verður opnaður næsta sumar. Hann er staðsettur í Sandusky í Ohio og á að vera einn skelfilegasti rússíbani í heimi. Hér að neðan má sjá myndbrot af því hvernig ferðalaginu í Valravn Birdseye er háttað - reyndu að fá ekki kitl í magann við þetta áhorf! Sjá einnig: Þessi litla stúlka er í sinni alfyrstu rússíbanaferð

Fæddist með hjartað fyrir utan brjóstkassann

Virsavya Borun er rússnesk 6 ára gömul stúlka sem fæddist með alvarlegan fæðingargalla. Hún fæddist með hjarta og innyfli fyrir utan brjóstkassann, sem er sjalfgæfur galli og hendir að meðaltali 5,5 af einni milljón manns. Sjá einnig: Þeim var sagt að láta eyða fóstrinu – Þau gerðu það ekki! Hægt er að sjá hjarta hennar slá fyrir utan líkama hennar, en...

Tveir fullorðnir karlmenn í draugahúsi – DREPFYNDIÐ

Þetta er ótrúlega fyndið. Ellen DeGeneres sendir hér einn framleiðanda sinn og leikara úr Modern Family í gegnum draugahús. Sjá einnig: Ellen gefur henni bíl og meira til …(Varúð, þú ferð að skæla) https://www.youtube.com/watch?v=BkcQleQ0Tyo&ps=docs

Myndband: Ellen Degeneres er nýjasta Kardashian systirinn

Grínistinn og þáttastjórnandinn Ellen Degeneres klæddi sig upp sem Körlu Kardashian fyrir hrekkjavökuna í ár. Sjá einnig: Ellen gefur henni bíl og meira til …(Varúð, þú ferð að skæla) Karla á að vera ein af Kardashian systrunum sem fær að stíga í sviðsljósið fyrst núna, í nýjustu þáttarröðinni af Keeping Up With The Kardashians. Eins og Ellen einni er lagið lét hún klippa...

Frábær lausn fyrir lítil svefnherbergi

Þetta er frábær lausn fyrir þá sem eru með takmarkað geymslupláss á heimilinu. Chris Heider gerði þetta flotta rúm úr eldhússkápum. Sjá einnig: DIY: Búðu til æðislegan krans úr gömlu herðatré og jólakúlum https://www.youtube.com/watch?v=vai8xV6jD60&ps=docs

Rihanna ögrar í gegnsæjum plastkjól

Rihanna hefur ákveðið að bæta við nýjum hluta í myndband sitt við "Bitch Better Have My Money". Eins og upprunalega myndbandið hafi ekki verið nægilega ofbeldisfullt, en þá hefur Rihanna ákveðið að hafa það enn meira örgandi, með meiri nekt, ofbeldi og kynferðislegu atlæti. Sjá einnig: Rihanna: „Ég hef ekki tíma fyrir menn“ Myndbandið þykir líkjast atriði úr hrylligsþáttunum Dexter, þar...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...