Ástralskir slökkviliðsmenn með nýtt dagatal fyrir árið 2023

Ástralska slökkviliðsdagatalið fagnar 30 ára afmæli sínu árið 2023. Á hverju ári sitja meðlimir slökkviliðsins fyrir á myndum til styrktar fjölmörgum góðgerðarmálum. Hingað til hefur dagatalið safnað yfir 3,2 milljónum dollurum til góðgerðarmála!

Hægt er að kaupa dagatalið á síðunni þeirra australianfirefighterscalendar.com og með því að versla eitt stykki dagatal hjálpar þú þeim að safna t.d. fyrir dýrum í neyð. Dagatalið er bókstaflega vinsælasta dagatal í heimi. Hvort að það sé vegna myndanna eða vegna góðgerðasafnanna skal ósagt látið.

Dagatal 2023

#1

#2

#3

#4

#5

#6

#7

#8

#9

#10

#11

#12

#13

#14

#15

#16

#17

Skoðaðu einnig:

SHARE