Allt öðruvísi dagatal – Engir olíubornir slökkviliðsmenn – Myndir

Við höfum öll séð dagatöl með nöktum konum á bílaverkstæðum eða olíubornum slökkviliðsmönnum en þetta dagatal er allt öðruvísi. Þeir kalla það sjálfir Nice Jewish Guys calendar og síðurnar prýða 12 ósköp venjulegir strákar sem eiga það sameiginlegt að vera góðir, með flotta vinnu og eru allir gyðingar.

Konur vilja jú auðvitað horfa á fallega menn en þær vilja samt flestar innst inni hitta góðan mann sem er í vinnu og er ekki hræddur við skuldbindingar. Það var í það minnsta það sem Adam Cohen hugsaði þegar hann fékk hugmyndina að þessu dagatali.

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here