Bestu eða verstu klúður ársins 2023 hingað til

Það er náttúrulega ekki ætlast til að fólk sé að hlæja að óhöppum annarra en stundum á ég það samt til að gera það. Það er að segja ef engin slys verða á fólki og þetta er allt mjög saklaust.

Hér eru nokkur skemmtileg (hrikaleg) klúður ársins hingað til.


SHARE