Blind stúlka spilar óaðfinnanlega á píanó á lestarstöð

Lucy er blind, með einhverfu og mikla námsörðugleika. Í þætti um líf hennar segir móðir Lucy, Candice, dagskrárstjóranum Claudia Winkleman að dóttir hennar hafi verið greind með krabbameinsæxli í augum skömmu eftir að hún fæddist. Hún útskýrir ennfremur að, auk þess að hafa enga sjón, sé Lucy með litningagalla og þroskaskerðingu sem þýðir að hún á í erfiðleikum með samskipti.

Þegar Lucy var mjög lítil fékk hún lítið lyklaborð sem hún tók með sér inn á spítalann. „Hún lék Twinkle, Twinkle Little Star fullkomlega á það,“ sagði Candice. Upp frá því byrjaði Lucy að vinna með Daniel hjá The Amber Trust, góðgerðarstofnun sem styður blinda tónlistarmenn.

Sjá einnig:

SHARE