Grænmetisréttir

Grænmetisréttir

Vá! Þessi bakaða kartafla er æði

Nú ætla ég aðeins að breyta útaf vananum og sýna ykkur þetta myndband. Hversu girnilegt er þetta? .embed-container { position: relative; padding-bottom: 56.25%; height: 0;...

Grænmetislasagna og hvítlauksbollur

Hollt og gott lasagna frá Ljúfmeti.com Grænmetislasagne 1 laukur 3 gulrætur 1 kúrbítur 200 g sveppir 200 g spergilkál 2-3 hvítlauksrif 1 dós niðursoðnir tómatar, saxaðir 2 litlar dósir tómatmauk 2 tsk oregano 2 tsk...

Dýrindis grænmetislasagna

Þetta grænmetislasagna er alveg hrikalega gott Grænmetis-lasagne  2-3 rauðlaukar 1 hvítlaukur 3 paprikur , gul, rauð og græn 2 kúrbítar 200 grömm sveppir 4 gulrætur 1 höfuð spergilkál 2 dósir tómatar, stórar u.þ.b. 2...

Hummus – Uppskrift frá Café Sigrún

Sigrún klikkar aldrei þegar kemur að matargerð og treysti ég henni í blindni þegar matur er annars vegar. Fyrir utan hvað uppskriftirnar hennar eru...

Vikumatseðill 23. júní – 29. júní Grilluð svínalund­ með...

Að þessu sinni leita ég í búrið hjá Heilsutorgi með uppskriftir fyrir vikuna.  Þar er að finna ótal uppskriftir ásamt fræðandi greinum um hreyfingu...

Heimatilbúið quesadillas

Quesadillas er smáréttur frá Mexíkó sem er vinæll og auðvelt að útbúa. Quesadillas er upplagt að útbúa sem snakk í útileguna, sumarbústaðnum eða heima. Það...

Grænmetisbuff með gulrótum og jógúrtsósu – Uppskrift

Alltaf svo gaman af svona hollum og góðum réttum. Hér er ein uppskrift frá vefsíðunni EvaBrink.com Grænmetisbuff með gulrótum og hvítlaukssósu Buffin: 18-20 stk. gulrætur 8 stk. brauðsneiðar 2...

Pizza með hráskinku og rucola – Uppskrift frá Lólý.is

Það er alltaf svo ljúft á föstudögum að skella í pizzu – svo slakandi og gott eftir vinnuvikuna. Það er eiginlega þannig að ég...

Spínatlasagna – Uppskrift

Spínatlasagna 1 bolli olía 1 stór laukur 4 - 5 hvítlauksgeirar 10 meðalstórar kartöflur 600 gr. frosið spínat 1 ½ msk cumin 1 tsk múskat 1 tsk kóriander Smá chilli Lasagnaplötur  Rifinn ostur Raita sósa: 100 ml. hrein...

Sætar kartöflur og tófu kryddað með karrí – Uppskrift

  Fyrir 4 Efni: 2 msk. olía 1 sæt kartafla, afhýdd og skorin í bita 1 bolli kókosmjólk 3 bollar grænmetissoð (búið til með grænmetisteningi) 1/3 bolli saxaður hvítur laukur 2...

Grænmetisbuff með mangósósu

Grænmetisbuff með mangósósu 2 bollar hvítbaunir, soðnar 1/2 bolli haframjöl 1 bolli hýðishrísgrjón, soðin 2 msk hrátt cous cous 1 paprika 2 sellerístilkar 100 g sveppir 3 msk olía 2 msk timian 1 msk...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...