Grænmetisbuff með mangósósu

Grænmetisbuff með mangósósu

2 bollar hvítbaunir, soðnar
1/2 bolli haframjöl
1 bolli hýðishrísgrjón, soðin
2 msk hrátt cous cous
1 paprika
2 sellerístilkar
100 g sveppir
3 msk olía
2 msk timian
1 msk rósmarín
sjávarsalt
pipar

Aðferð:

Allt grænmeti saxað niður og steikt í olíu og kryddað. Öllu hrært saman og mótuð buff.
Bakað í 25 mínútur við 180°C

Mangóssósa: 

200 g frosið mangó
1/2 rauð paprika
ca. 1 cm engifer
sjávarsalt
pipar

Aðferð:
Látið mangóið þiðna aðeins og svo er allt maukað í matvinnsluvél
Smakkað til með kryddi.

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here