Ertu að fara að tilkynna fjölgun í fjölskyldunni? – Nokkrar misgóðar hugmyndir

Það er alltaf gaman að tilkynna að von sé á nýjum fjölskyldumeðlim. Fólk er oft mjög hugmyndaríkt og skapandi í tilkynningum sínum en svo eru aðrir sem ……. ja kannski fara aðeins of langt með hugmyndir sínar.

1. Orðagrín… pabbi potaði í mömmu o.s.frv … ef við kunnum að lesa, vitum við hvernig börnin verða til


2. Erum við að tala um einn stakan lim eða er þetta heilt barn?


3. Þetta hefur eflaust verið í marga mánuði í undirbúningi….


4. Stelpunum hefur ekki þótt leiðinlegt að taka þátt í þessari myndatöku


5. Mjög formlegt allt saman


6. Það verður að segjast að það er ákveðinn klassi yfir þessu. Stafsetningin er líka upp á 10!


7. Fannst þeim þetta bara geggjuð hugmynd? Það hefur ekkert læðst að þeim sú hugsun að þetta væri óviðeigandi…


8. Það er mjög nauðsynlegt að útskýra, nákvæmlega, hvað hefur átt sér stað.


9. Ætli foreldrarnir séu í löggunni? Ef ekki þá er þetta mjög spes.


10. Er eðlilegt að meðganga taki 11 ár? Og varð hún ófrísk eftir nudd?


11. Ok… ekki blanda jólasveininum inn í þetta!


12. Þeir sem eru með hnetuofnæmi þurfa bara að sætta sig við þetta.


13. Ekki „sóttkvíarbumba“!


14. Ætli krakkarnir hafi lesið allan textann eða bara gripið sér nammi?


15. Hann plantaði ekki bara korni þessi.


16. Aftur verið að draga Jóla. Þetta er eiginlega smá svona …. subbulegt. Ekki bara klósettið heldur myglan sem er á gólfinu.


17. Það er svo margt í gangi á þessari mynd að maður verður hálf ringlaður.


18. Æi það er svo mikið að þessu. Falleg kaka, en skilaboðin og stafsetningin eru ekki kúl.


19. Ertu að kalla barnið martröð?


20. Ok þetta er bara virkilega ósmekklegt… það verður að segjast

Heimildir: Bored Panda

Sjá einnig:

SHARE