Hún mátti ekki giftast svörtum manni – Giftist honum 43 árum seinna

69 ára gömul kona fann ástina í lífi sínu eftir margra áratuga aðskilnað. Þau höfðu verið saman í framhaldsskóla en foreldrar hennar vildu ekki að hún giftist svörtum manni. Hún hafði því hætt með honum en aldrei hætt að hugsa um hann. Eftir að hún skildi við fyrri mann sinn fann hún Steve Hartman á hjúkrunarheimili, en hann var ekki við góða heilsu og hafði meðal annars fengið tvö heilablóðföll.

Þetta er svo fallegt. Þú gætir þurft smá „tissjú“.

Sjá einnig:

SHARE