Hvað í ósköpunum er þetta? Er myndin úr íslensku sláturhúsi?

Við rákumst á það á vafri okkar um veraldarvefinn að erlendur ferðamaður staldraði við þegar hann fékk mjólk frá Íslandi til að setja í kaffið sitt.

Ferðamaðurinn skrifaði við myndina: „The picture on my coffee creamer for my flight from Iceland is of a worker at a slaughterhouse.“ Þetta myndi þýðast sem: „Hér er mynd af kaffirjómanum sem ég fékk í flugi frá Íslandi og sýnir starfsmann í sláturhúsi.“

Við myndum eflaust ekki kalla fiskverkun sláturhús en það er fyndið hvað erlent fólk getur séð hlutina allt öðruvísi en við sem höfum haft þetta allt fyrir augunum alla tíð.


Sjá einnig:

SHARE