Við flokkum og flokkum og hvað gerist svo? – Myndband úr Kópavogi

Kópavogsbær hefur hert reglurnar í flokkunarmálum í bæjarfélaginu og nú er ein tunna fyrir plast og önnur fyrir pappír, en fram til þessa hefur plast og pappír farið í sömu tunnuna.

Það vakti athygli íbúa í Kópavogi í dag að þegar komið var til að losa þessar nýju tunnur var, plastinu og pappírnum sturtað í sama bílinn. Það vakna hjá manni spurningar við að sjá þetta. Af hverju er verið að flokka í margar tunnur ef allt er svo sett saman í bílinn?


Sjá einnig:

SHARE