Justin Timberlake á von á barni

Við sögðum frá því fyrir skemmstu að sögusagnir væru um að Justin Timberlake og Jessica Biel ættu von á sínu fyrsta barni. Nú hefur vinur þeirra hjóna víst staðfest þær sögusagnir og eiga þau von á frumburði sínum í apríl 2015.

Þau áttu ekki auðvelt með að verða ólétt, samkvæmt þessum vini þeirra og þess vegna hafa þau haldið tíðindunum út af fyrir sig.

elle-01-jessica-biel-blog

SHARE