Kettir vilja ekki vera í bandi

Það er alveg vitað mál að kettir vilja ekki vera í bandi. Þessi tekur það samt alla leið og gefur sig ekki. Hann ÆTLAR EKKI að nota fæturnar, jafnvel þó hann hitti vin sinn sem er líka í bandi.

Athugið að hann er ekki dreginn um á hálsinum heldur er hann með band um búkinn á sér eins og hinn kisinn. 

SHARE