Kona skýtur úr byssu inn á lögreglustöð

Hin 51 árs gamla Suzanne Laprise gekk inn í anddyri Bristol lögreglunnar með skammbyssu klukkan 23:30. Hún gekk að móttökunni og sló í gluggana en enginn var á staðnum. Suzanne hleypir svo af skotum á móttökugluggana og situr svo í smá tíma og skýtur svo aftur þegar lögregluþjónarnir eru að mæta á svæðið.


Sjá einnig:

SHARE