Áhugaljósmyndarinn í gæsluvarðhaldi – Nýjar kærur gegn manninum hafa borist síðustu daga

Á Rúv.is kemur fram  að lögreglan hafi í dag yfirheyrt ungan karlmann sem er grunaður um kynferðisbrot gegn barnungum stúlkum sem hann setti sig í samband við á netinu og tældi í nektarmyndatökur.

Nýjar kærur gegn manninum hafa borist síðustu daga en ekki fæst uppgefið hversu margar. Maðurinn var í haldi lögreglunnar í nótt og var ákveðið núna síðdegis að hafa manninn áfram í gæsluvarðhaldi.

Tengdar fréttir

Frásögn 16 ára stúlku 


Íslenskur áhugaljósmyndari biður börn að afklæðast fyrir sig.


Frásögn 14 ára stúlku

 

 

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here