Myndaði allt fríið sitt með myndvélina öfuga

Þetta óstjórnlega fyndna myndband er af manni sem fékk lánaða GoPro myndavélin sonar síns til þess að mynda fríið sitt í Holland. Eini gallinn var sá að hann sneri myndavélin öfugt alla ferðina og myndaði þar að leiðandi andlitið á sér allan tíma. Þekkjum við ekki öll einhvern einn sem gæti lent í þessu?

SHARE