Sjálflýsandi hjólreiðastígur í Hollandi

Þessi æðisgengni hjólreiðastígur er í Nuenen í Hollandi. Stígurinn er hannaður og gerður af Dutch Studio Roosegaarde og er byggður á listaverkum Vincent van Gogh, en listamaðurinn bjó í Nuenen á árunum 1883-1885.

Eftir að það fer að dimma á kvöldin fer stígurinn að  lýsa en ljósin eru knúin af raforku.

StudioRoosegaarde2

StudioRoosegaarde3

StudioRoosegaarde4

StudioRoosegaarde1

StudioRoosegaarde5

StudioRoosegaarde6

StudioRoosegaarde7

StudioRoosegaarde8

Meira um þennan magnaða stíg

 

SHARE