Sonur og faðir með Alzheimer syngja saman

Þegar Símon var lítill drengur var faðir hans, Ted, söngvari og söng fyrir alla sem vildu heyra. Ted fór svo að veikjast af Alzheimer og Simon kom oft og sótti hann til að taka hann með á rúntinn. Þó gamli maðurinn myndi stundum ekki sitt eigið nafn og hvað þá nafn sonar síns, virtist hann koma til baka þegar hann söng. Hann man hverja nótu og hvert orð þegar kemur að söng

Þessi augnablik eru mikill léttir fyrir Simon. Pabbi hans var þarna inni einhversstaðar.

 

SHARE