Við getum ekki annað en slefað yfir þessu. Aðeins of girnilegt. Þetta verður pottþétt prófað um helgina.
Banana og karamellu eftirréttur
Royal Vanillubúðingur
2 bananar
Karamellusósa (t.d. einhver...
Þessi heilsteikti og ótrúlega girnilegi kjúklingur er frá Lólý.is.
Heilsteiktur kjúklingur með appelsínu, hvítlauk og engifer
1 heill kjúklingur
1 appelsína skorin í báta
3 cm ferskt engifer...