Tag: hormónar

Uppskriftir

Heilsteiktur kjúklingur með appelsínu, hvítlauk og engifer

Þessi dásemd kemur frá henni Lólý sem er að okkar mati snillingur í matargerð. Kíktu bara á http://loly.is

Brownie með Marsfyllingu – Uppskrift

Þessi kaka sko. Mér er eiginlega orða vant. Það er sjaldgæft. Svo afar sjaldgæft. Svona, nákvæmlega svona, lítur himnaríki út. Yndislega blaut súkkulaðisæla, löðrandi...

Súkkulaðidraumur

Þessi súkkulaðidásemd kemur auðvitað úr smiðju Allskonar: Hér er mjög einfaldur og ofboðslega fljótlegur súkkulaði eftirréttur. Magnið í hann er ekki mikið, því þetta er...