Það er hægt að leggja allt í RÚST með einum hveitipoka

Við vitum það sem eigum börn að maður getur átt fullt í fangi með að halda heimilinu hreinu þegar litlu „strumparnir“ eru að leik en þessi móðir kynntist mjög ýktu dæmi um slíkt.

Hvernig mynduð þið bregðast við?

SHARE