Innihald
550 gr hveiti
5tsk. lyftiduft1 dl. (85g) sykur
100 gr. brætt smjör
31/2 dl mjólk
50 gr brætt smjör
sykur og kanil blandað saman (ég nota frekar mikinn kanil...
Þessar pönnukökur eru ekta laugardags. Nú eða sunnudags. Það má alveg leyfa sér báða dagana, er það ekki? Uppskriftin kemur frá mínum uppáhalds sælkera...