Var algjörlega að fara á taugum en endaði með að fá „Gullna hnappinn“

Hin 16 ára Breanna Lee steig á dögunum á svið hjá Ástralska Idolinu. Hún sagðist aðalega vilja gera þetta til þess að hvetja unga Ástralska frumbyggja til þess að láta drauma sína rætast. Þessa sterka og unga kona átti til í erfiðleikum til að byrja með en sjáið svo hvernig hún tekur sig saman í andlitinu og fer algjörlega á kostum.

SHARE