Monthly Archives: September 2013

Dásamlegt rússneskt strákaband – Myndband

Þó að þetta sé gamalt má alltaf brosa yfir þessu æðislega rússneska strákabandi. Bandið var stofnað 1999 af tveimur meðlimum hljómsveitarinnar þeim Denis Belikin og Arthur Eremeev. Lagið fjallar um Nýarsdag.   Hér er svo nokkur svona "tribute" bönd þeim til heiðurs

Lá inn á spítala með næringu í æð og missti 15 kíló – Sólarhringsógleði á meðgöngu er ekkert grín!

Sigurlaug Arna Sævarsdóttir var ekki búin að fá jákvætt þungunarpróf þegar hún fór að finna fyrir mikilli ógleði. Þegar hún var komin 5 vikur á leið byrjaði hún að verða mjög veik. Hún sagði okkur sögu sína og vill vekja athygli á því að það er ekkert grín að þjást af sólarhringsógleði. Það er oft talað um morgunógleði en...

Leggur í tvö stæði fyrir fatlaða og á gangbraut! – Mynd

Hann hefur greinilega verið að missa af Vínbúðinni þessi! Hann leggur Range Rovernum sínum í tvö stæði fyrir fatlaða og þar að auki á gangbraut líka. Geri aðrir „betur“! Við fengum þessa mynd af Facebook.  

Þessi móðir dansar til að fagna því að börnin séu byrjuð aftur í skólanum! – Myndband

Þessi móðir hefur komist í heimspressuna fyrir myndböndin sem hún birtir á YouTube. Síðastliðin fimm ár hefur þessi tveggja barna móðir birt myndbönd þar sem hún fagnar því að skólinn er byrjaður aftur. Sumar mæður verða leiðar þegar börnin fara aftur í skólann meðan aðrar fagna og taka jafnvel nokkur dansspor! Hér er nýjasta myndbandið frá Tracy Moutafis. Hún fagnar...

7 óhollar fæðutegundir til að forðast eins og heitan eldinn – Betri næring

Heimasíðan Betri næring er glæsileg ný síða þar sem hægt er að lesa sannleikann um næringu og heilsu og eru það þau Kristján Már Gunnarsson og Ragna S. Óskarsdóttir sem halda síðunni úti. Þau birtu á dögunum þessa flottu grein um 7 óhollar fæðutegundir til að forðast eins og heitan eldinn og fengum við leyfi til að birta hana hér:   Að borða óhollan mat...

“Mömmur, við erum okkur sjálfum verstar!”

Nýleg könnun sem gerð var á síðunni todaymoms.com leiddi í ljós að 75% þeirra mæðra sem tóku þátt sögðust gera sér grein fyrir því að kröfurnar um að allt sé fullkomið eru í þeirra eigin kolli en ekki frá öðrum komnar. Þær sögðu að kröfurnar sem þær gerðu til sín væru mun verri en kröfurnar sem aðrir gerðu til...

Mamma elskar mig!

Hæ! Ég er lítill drengur sem kemur í heiminn í nóvember. Ég get því miður ekki kynnt mig með nafni að svo stöddu þar sem foreldrar mínir báðu mig um að hafa ekki hátt um það fyrr en ég er mættur á svæðið. Ég er samt alveg með nafnið mitt á hreinu, mamma hvíslar því oft að mér. Mamma,...

Frábær húsráð úr eldhúsinu – Myndir

Við höldum áfram að gefa góð húsráð. Hér koma þau beint úr eldhúsinu. Settu egg frekar í ofn á c.a 160 °C hita. í um 30 min. Þau lykta minna og verða mýkri og betri (harðsoðin) Lærðu að gera ALVÖRU bakaða kartöflu

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...