Monthly Archives: September 2013

One Direction með nýjan ilm bara fyrir stelpur – Myndband

Vinsældir þessara strákabands ætla engan endi að taka. Nú voru One Direction að setja á markað nýtt ilmvatn sem kallast "Our moment" og það þarf náttúrlega varla að taka það fram að þessi auglýsing hefur strax slegið í gegn, en á fyrstu 72 klukkutímunum höfðu yfir tvær milljónir manna skoðað hana á internetinu.  

Hárgreiðsla einhvers getur ekki verið “gay” – Notaðu orðið rétt!

Hver hefur ekki heyrt manneskju tala um að allskonar hlutir séu gay. Þó að orðið gay sé ekki íslenskt notum við það hér á landi og margir tala um að eitthvað sé svo gay, hvort sem um er að ræða bíl, bol, peysu eða jafnvel bíómynd. Hárgreiðsla einhver getur til að mynda ekki verið gay (samkynhneigð). Þessi kona útskýrir...

Er Bandý nýjasta æðið í dag? – Myndband

Ný fréttasíða er komin í loftið í Kópavogi sem heitir kfrettir.is og fjallar um málefni líðandi stundar í Kópavogi. Í þessari grein sinni er fjallað um hvernig vinsældir íþróttarinnar Bandý hefur aukist upp á síðkastið. Bandý er ný íþróttagrein hér á landi sem nýtur sívaxandi vinsælda fyrir fólk á öllum aldri. Margir muna eftir þessari íþrótt frá því í leikfimistímunum í...

Charlie Hunnam úr Sons of Anarchy mun fara með hlutverk Christians Grey – Sjáðu hver fer með hlutverk Anastasiu hér

Hinn kynþokkafulli Charlie Hunnam sem margir ættu að kannast við úr sjónvarpsþáttunum Sons of Anarchy mun fara með hlutverk Christians Grey í kvikmyndinni Fifty shades Of Grey, sem byggð er á samnefndri skáldsögu. Charlie fer með hlutverk Jax eða Jacksons Teller í þáttunum Sons of Anarchy og leikur þar mótorhjólatöffara. E.L James, höfundur Fifty Shades of Grey, greindi frá þessu...

Einstaklega skemmtilegt myndband úr yndislegu brúðkaupi!

Væri ekki tilvalið að gera þetta í brúðkaupinu? Þessi brúðhjón ákváðu að taka upp ansi skemmtileg myndbönd í brúðkaupsveislunni. Hér sjáum við brúðkaupsgestina í fullu fjöri! Það er alltaf gaman að eiga góðar minningar en það er ekki verra ef þær eru festar á filmu!

Miley Cyrus – Ég lifi ekki eðlilegu lífi

Miley Cyrus sagði í viðtali við breska tímaritið Sunday People að líf hennar væri í mikilli óreiðu. Miley hefur verið milli tannanna á fólki eftir atriði hennar á VMA verðlaununum. Hún þótti heldur djörf á sviðinu en það má eflaust deila um það. Fólk hefur til dæmis velt upp þeirri spurningu af hverju Robin Thicke fékk ekki álíka gagnrýni...

Ekki leggja í stæði ætluð fötluðum! – Barnið mitt myndi alveg vilja skipta við þá sem þurfa ekki á þessum stæðum að halda!

Fyrir nokkrum árum spáði ég ekki mikið í stæði fyrir fatlaða. Þau voru bara þarna og ég vissi að ég ætti ekki að leggja í þessi stæði, aðrir þurftu á þessum stæðum að halda. Það var ekki fyrr en ég eignaðist mikið fatlað barn sem ég áttaði mig á alvarleika þess að leggja í þessi stæði þegar þú þarft...

Kökur fyrir barnaafmæli – Þessar eru sko flottar! – Myndir

Það er alltaf mikil eftirvænting hjá börnum þegar líða fer að afmælum þeirra. Það á allt að vera ótrúlega flott og mörg börn hafa sterkar skoðanir á því hvernig afmæliskakan á að líta út. Fyrsta afmæli barnsins manns er oft mjög spennandi og manni finnst maður orðin frekar mikið „fullorðin“ þegar maður er farin að halda barnaafmæli. Hér eru nokkrar...

Fékk hugmynd og lærði að forrita, komin í loftið 4 mánuðum síðar – Frumkvöðlar

Ekki hefur borið mikið á frumkvöðlinum Hauki Guðjónssyni síðastliðin ár, en hann hefur byggt upp hið ótrúlega flotta fyrirtæki Búngaló sem sérhæfir sig í útleigu á íslenskum sumarbústöðum og er eitt af flottari sprotafyrirtækjum landsins. Haukur opnaði Búngaló eftir talsverða undirbúningsvinnu árið 2010 en Búngaló óx hratt 2011 og eru nú yfir 12 þúsund skráðir notendur á síðunni og um...

Er að leita að íslenskum hálfbróður sínum

Jessica Decap er að leita að íslenskum hálfbróður sínum og við ætlum að biðja okkar lesendur að deila þessu áfram.  Komið sæl, Ég er að leita að hálfbróður mínum, íslenskum. Hann ætti að vera 45 ára gamall og á móður sem heitir eitthvað sem hljómar svipað og Gugga, en ég er engan veginn viss. Hún vann á Póstinum í Reykjavík, 1968. Faðir minn...

Æðislegt kjúklingasalat með grænu pestó – Uppskrift af matarbloggi Tinnu Bjargar

Tinna Björg Friðþórsdóttir heldur úti ansi skemmilegu matarbloggi sem nálgast má hér. Tinna birtir hinar ýmsu uppskriftir á síðunni. Hér birtum við uppskrift af hollu og góðu kjúklingasalati sem fengin er með góðfúslegu leyfi af síðu Tinnu: Kjúklingasalat með grænu pestó fyrir 3-4 1 pakki salatblanda 1 rauð paprika 1 agúrka 1/2 - 1 pakki furuhnetur 3 kjúklingabringur salt hvítur pipar hvítlauksduft 1 krukka grænt pestó Rífið salatblöð í skál. Skerið papriku og...

Gæsahúð – Maður sá þetta ekki fyrir – Myndband

Sam Bailey er tveggja barna móðir og vinnur sem fangavörður og gefur Beyonce lítið eftir með laginu Listen.  

Þetta hús fékk aldeilis andlitslyftingu – Myndir

Þetta stórglæsilega hús er í frekar gömlu hverfi í Flórida. Arkitektinn Robert M. Gurney hannaði útlit hússins þegar það var tekið í gegn en húsið sjálft er áratuga gamalt. Húsið var tekið í gegn að utan en fékk að halda útliti sínu en svo fékk það ennþá meiri andlitslyftingu að innan. Lóðin í kring var líka tekin í gegn og...

Orðljóta barnið! – Myndband

Maður á nú ekki von á því að hún tali svona...

Stalst í heitu pottana í Keflavík um miðja nótt

Friðrik Friðriksson leikari útskrifaðist frá Leiklistarskóla Íslands árið 1998 og hefur leikið fjölmörg hlutverk bæði á sviði og í sjónvarpi. Friðrik er í Yfirheyrslunni í dag. Fullt nafn:  Friðrik Friðriksson Aldur: 41 Hjúskaparstaða: Trúlofaður Atvinna: Leikari ... Hver var fyrsta atvinna þín? Fyrsta vinnan mín var hjá bróður mínum í Myndbandavinnslunni.  Þar sat ég löngum stundum og horfði á gamlar fjölskyldumyndir frá ókunnugu fólki. Mannstu eftir einhverju ákveðnu tískuslysi...

Móðir einhverfs drengs sem fékk hatursbréf inn um lúguna svarar hatursskrifunum – “Max gefur okkur einlæga gleði og kærleika”

Í síðasta mánuði fjölluðum við um fjölskyldu sem fékk hatursbréf inn um lúguna. Karla Begley svaraði hatursskrifum með fræðslu. Hatrið sneri að syni hennar. Þú getur séð umfjöllun um málið hér. Drengurinn hennar, sem er einhverfur varð fyrir andstyggðar hatursskrifum.  Karla Begley, móðir hans  ákvað að veita hatri og skorti á umburðarlyndi mótstöðu.  Í bréfinu sem var dreift um netið...

Óskar eftir að kaupa Macbook í góðu standi – Má vera þýfi

Þessi manneskja óskar eftir tölvu á Facebook síðu sinni:

Hundurinn sem hlær! – Myndband

Þetta er ótrúlega fyndið!

Ert þú að deita furðufugl? – Myndband

Hér eru nokkur merki þess að þú gætir verið að hitta furðufugl.

Sean Kingston og tveir aðrir karlmenn ákærðir fyrir hópnauðgun

Samkvæmt TMZ.com hefur Carissa Capeloto, 22 ára gömul kona stigið fram og ásakað rapparann Sean Kingston, lífvörð hans og vin um hópnauðgun. Stúlkan segir að atvikið hafi átt sér stað í Seattle í júlí árið 2010. Í yfirlýsingu sinni segir hún að henni hafi verið boðið að koma upp á hótelherbergi í partý. Stúlkan hélt að hún væri á leið...

Heimur lýtalækninganna – Heimildarmynd

Hér er komin önnur heimildarmynd með snillingnum Louis Theroux þar sem hann ferðast um Los Angeles til að skoða heim lýtalækninganna, þar sem brjósta- og svuntuaðgerðir eru hversdaglegur hlutur. Hann talar við lýtalæknana og einnig sjúklingana sjálfa áður en þeir fara í aðgerðir. Louis fer meira að segja sjálfur í lýtaaðgerð til þess að upplifa þetta frá fyrstu hendi.  

Þarna skellur hurð nærri hælum – Myndband

Ökumaður bílsins má þakka fyrir að vera á lífi! 

Brenglaður húmor sem jaðrar við brjálæði – Á leið til landsins!

Viltu komast á brjálað og nett ruglað uppistand? Láttu orðið ganga! Hinn umdeildi grínisti, Pablo Francisco er að koma aftur til Íslands, en hann kemur til landsins í október. Þessi margrómaði grínisti, leikari, eftirherma og hljóðsnillingur mun koma fram í Hörpu. Umdeildir brandarar hans hafa gert hann einn af vinsælustu grínistum heims. Hann byrjar "Live and Kickin" ferðina sína hér í Reykjavík. Miðasala...

Ávinningur þess að borða reglulega kvöldmáltíð með börnunum

Rannsóknir benda til þess að það sé gott fyrir börn og unglinga að borða reglulega kvöldverð með foreldrum sínum. Ávinningur þess að borða kvöldmáltíð með unglingum að minnsta kosti þrisvar í viku er talinn vera mikill. Hér eru nokkur atriði sem voru talin upp: Unglingar sem borða kvöldmáltíð með foreldrum sínum að minnsta kosti þrisvar í viku Eru ólíklegri til að...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...