Monthly Archives: October 2013

Vanrækja grænmetisætur börnin sín? – Andsvör við fordómumum og rangfærslum

Formaður fræðslunefndar Samtaka grænmetisæta á Íslandi, Sæunn I. Marinósdóttir birti grein á vefsíðunni Innihald.is. Í greininni koma fram andsvör við mörgum þeim fordómum og rangfærslum sem birst hafa í almennri umræðu undanfarna daga, um uppeldi barna grænmetisæta. Við höfum fengið góðfúslegt leyfi til að birta greinina hér. Við lifum á tímum þar sem við státum okkur af því að vera...

„Við vorum bæði búin að missa tennurnar“ – Jói og Gugga í sjónvarpsviðtali – Myndband

Jóhann Traustason og Guðbjörg Inga Guðjónsdóttir eða Jói og Gugga eins og þau eru oftast kölluð koma fram í flottu viðtali hjá Sölva Tryggvasyni í Málinu í kvöld. Þau voru langt leidd í neyslu sinni og leyfa áhorfendum að sjá inn í þennan heim. Þau eru edrú í dag og segjast taka einn dag í einu í edrúlífinu, en þau hafa...

„Langar mig að halda áfram að lifa?“ – Katy Perry var með sjálfsvígshugsanir eftir skilnaðinn

Katy Perry opnar sig í viðtali við Billboard í þessari viku og segir frá því hvað hún gekk í gegnum erfiða tíma eftir skilnaðinn við Russell Brand og hvernig væntanleg plata hennar PRISM er undir áhrifum frá skilnaðinum. Katy segir að lagið hennar „By the Grace of God“ sé lag sem hún hafi samið um ástandið sem var á henni...

Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð sem þú verður að prófa – Uppskrift

Við fórum í mat til tengdó eins og svo oft áður og ekki urðum við fyrir vonbrigðum þegar við sáum hvað hún galdraði fram. Ekki nóg með að maturinn leit einstaklega vel út heldur var hann ótrúlega bragðgóður líka. Hún bar fram dýrindis kjúklingasalat með heimagerðu hvítlauksbrauði og hér er uppskriftin. Hún er upprunalega úr uppskriftabók Jóa Fel en...

„Barnavernd Kópavogs rændi mig æskunni“ – Upplifði líkamlegt og kynferðislegt ofbeldi

Inni á fréttasíðunni kfrettir.is birtist þessi frábæri pistill frá honum Davíð Bergmann Davíðssyni. Hann er ráðgjafi á Stuðlum en var sjálfur einu sinni hinum megin við borðið.    Ég er ekki viss um að fólk átti sig almennt á því hver raunveruleikinn er hjá okkur sem vinnum með börnum sem koma til meðferðar af ýmsum ástæðum. Þá er ég ekki að tala...

Getur þetta verið!? – Þessi litla stúlka hefur ólýsanlega fallega rödd!

Þessi litla stúlka heitir Jackie Evancho. Hún hefur tekið þátt í keppnum eins og Americas Got Talent og heillað alla upp úr skónum. Hér tekur hún lagið To Belive, maður verður bara orðlaus!

Eignuðust eineggja þríburadætur með náttúrulegu aðferðinni – Sjaldgæft!

Þegar um glasafrjóvgun er að ræða verða börnin oft fleiri en eitt. En þegar náttúrulega leiðin er farin gerist það ekki nema í 1:200 milljón tilvika að þríburar fæðist. Hjón ein frá Wales eru einmitt ein af þessum 200 milljónum því að í síðastliðnum mánuði fæddust þeim þrjár, fullfrískar, eineggja dætur. Foreldrarnir, Karen og Ian Gilbert fengu nú um helgina að...

11 ofurfæðutegundir sem geta bjargað lífi þínu

Heimasíðan Betri næring er glæsileg ný síða þar sem hægt er að lesa sannleikann um næringu og heilsu og eru það þau Kristján Már Gunnarsson og Ragna S. Óskarsdóttir sem halda síðunni úti. Þau birtu á dögunum þessa flottu grein um ofurfæðutegundir sem geta bjargað lífi þínu og fengum við leyfi til að birta hana hér.   Sumar fæðutegundir innihalda hlutfallslega mikið af næringarefnum...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...