Monthly Archives: October 2013

Er kominn tími á neglur? hvernig væri að prófa þessar?

Hvernig væri að breyta um stíl næst þegar farið er í neglur og prófa einhverjar af þessum? Fyrir aðdáendur ævintýra. Og aðdáendur samfélagsmiðla.

Það sem ég vildi að ég hefði vitað fyrir skilnað – Einlæg frásögn karlmanns og ráð hans til eiginmanna

Ýmis hjúskaparráð sem er gott fyrir okkur öll að hafa á hreinu   Hér birtum við nokkrar ábendingar um gott hjónaband frá manni, Gerald Roberts en hann var nýlega skilinn þegar greinin birtist og vakti athygli víðsvegar. Manni dettur kannski ekki í hug að nýskilinn maður hafi mikið til málanna að leggja um gott hjónaband en þessi maður hefur marga hildina...

Fyrir og eftir fíkniefnaneyslu – Myndir

Roman Sakovich býr í London og gerði þessar myndir sem hann skírir Half. Hann vann verkefnið meðan hann var í Listaháskólanum í Bournemouth og notar farða til að sýna hvernig hugmyndir fólk hefur um þá sem nota dóp og þá sem nota ekki dóp.

Þvílík rödd hjá þessu barni – Myndband

Ef maður myndi ekki sjá þessa 13 ára stelpu myndi maður eflaust halda að þetta væri þaulreynd díva.

Hollywood: Jolie og Pitt í verslunarferð.

Angelina Jolie og Brad Pitt sem voru útnefnd tekjuhæsta leikarapar í Hollywood árið 2013 með tekjur upp á 50 milljón dollara notuðu nýlega hluta af auðinum í skartgripabúð í Hong Kong. Parið heimsótti Emperor skartgripa- og úrabúðina og spöruðu þar ekkert við sig. Meðal þess sem parið verslaði var Parmigiani úr (svissneskt úr þekkt fyrir gæði og glæsileika), 18 karata...

Fíllinn gleymir aldrei – Hittir þjálfarann sinn aftur eftir 15 ár – Myndband

Snemma á 7. áratug síðustu aldar fór Charlie Franks fílatemjari á eftirlaun. Hann gaf þá fílinn sinn, Nita, í dýragarðinn í San Diego og hafði ekki hitt hana í 15 ár þegar þau hittast hér. Charlie lést stuttu eftir að þetta myndband var tekið árið 1988 og Nita dó ár 2009 en hún varð 60 ára.

Glænýtt sjóðheitt myndband frá Britney Spears – Sjáðu það hér!

Hér er glænýtt myndband við lagið Work Bitch, með söngkonunni Britney Spears. Hvernig finnst þér lagið og myndbandið?

Fordómar gagnvart feitu fólki!

Normal 0 21 false false false IS X-NONE X-NONE /* Style Definitions */ table.MsoNormalTable {mso-style-name:"Table Normal"; mso-tstyle-rowband-size:0; mso-tstyle-colband-size:0; mso-style-noshow:yes; mso-style-priority:99; mso-style-parent:""; mso-padding-alt:0cm 5.4pt 0cm 5.4pt; mso-para-margin-top:0cm; mso-para-margin-right:0cm; mso-para-margin-bottom:10.0pt; mso-para-margin-left:0cm; line-height:115%; mso-pagination:widow-orphan; font-size:11.0pt; font-family:"Calibri","sans-serif"; mso-ascii-font-family:Calibri; mso-ascii-theme-font:minor-latin; mso-hansi-font-family:Calibri; mso-hansi-theme-font:minor-latin; mso-fareast-language:EN-US;} Hugleiðing um samfélagslega pressu. Ég ætla að fjalla um það sem er búið að vera ofarlega í huga mínum síðustu daga. Nú er sá tími ársins að líkamsræktarstöðvarnar eru að taka á móti fjölda fólks sem hefur það eitt að markmiði að koma sér í þetta umtalaða form í eitt skiptið...

Hrekkjavökubúningar fyrir letingja.

Það er enn tími til stefnu til að kaupa eða gera flottan hrekkjavökubúning, en ef að þú fellur á tíma, pósturinn klikkar með pakkann frá Partýbúðinni eða þú ert einfaldlega of löt/latur til að græja búning þá eru hér nokkrar hugmyndir. Tom Cruise í Risky business, einfalt og allir 80s aðdáendur munu vita hver þú ert. Samt sennilega of kalt...

Fyrirsæta kýlir róttækan femínista – Stukku berbrjósta upp á svið á tískusýningu í mótmælaskyni

Fyrirsæturnar voru farnar að sýna nýjasta tískufatnaðinn á Tískusýningunni í Paris sem haldin var í síðustu viku. Fyrirsætan Hollie-May Saker, sem sögð er vera næsta Kate Moss, var ein af fyrirsætunum sem voru á sýningarpallinum þegar tvær konur frá femínistafélaginu Femen, stukku upp á sýningarpallinn, berar að ofan með slagorð á bringu og maganum. Þær voru þarna í mótmælaskyni...

Kvenfataverslunin Kroll – fésbókarleikur

Kvenfataverslunin Kroll var að flytja á Laugaveg 49. Kroll flytur inn heimsfræg vörumerki frá Danmörku, Ítalíu og Frakklandi. Á facebooksíðu Kroll er leikur í gangi þar sem að heppinn líkari getur unnið skópar úr nýrri og flottri skósendingu. Skóparið verður gefið fimmtudaginn 3. október en þá verður kvöldopnun til að fagna nýju búðinni. Það eina sem þú þarft að gera er að...

Kim Kardashian glæsileg í þröngu pilsi – Ætlaði að láta senda brjóstamjólk frá París til dóttur sinnar

Kim Kardashian var ásamt kærasta sínum, Kanye West í París í síðustu viku. Hún var glæsileg til fara og eins og sjá má er hún í fantaformi eftir barnsburð. Hún var mikið gagnrýnd fyrir þyngdaraukningu á meðgöngu og tók þá gagnrýni nærri sér. Hún er alltaf glæsileg, hvort sem hún er 55 kíló eða 70 kíló. Kim klæddist þröngu...

Sushisamba – miðvikudagstilboð: Bento box.

Miðvikudagstilboð Sushisamba er Bento box á aðeins 2.990 kr. Með Bento Boxinu er boðið  upp á Trivento Cabernet Sauvignon eða Trivento Chardonnay frá Argentínu, frábær blanda til að toppa gott miðvikudagskvöld. Laxa Nigiri Túnfisk Tataki með gómasósu, wagame, wasabi Steikt Andabringa með chorizo, kartöflumús, ponzu Hot Maguro Maki með Torpedo-rækju, avacado, túnfisk, kimchee Allt þetta á aðeins 2.990 Kr. Hvað er Bento box? Bento box er...

Þessi snillingur tekur lag með Justin Bieber – Betri útgáfan af Justin?

Þessi strákur tekur hið vinsæla lag, Baby, með söngvaranum Justin Bieber. Þessi er skemmtilegur!

Hefur tvisvar verið tekin fyrir of hægan akstur – Edda Björgvins leikkona í Yfirheyrslunni

Það þekkja flestir Guðbjörgu Eddu Björgvinsdóttur betur bara sem Eddu Björgvins en hún er án efa ein sú ástsælasta leikkona sem Ísland hefur alið. Edda hefur gert margt annað en að leika en hún hefur meðfram leiklistinni haldið námskeið í velflestum stórfyrirtækjum landsins þar sem hún hefur þjálfað fólk í að koma fram af öryggi, halda fyrirlestra og veita góða...

Vöðvatröll gegn vatnsflösku

Stundum er greinilega ekki nóg að vera vöðvastæltur, allavega á þessi fullt í fangi með eina litla vatnsflösku. Einhvernveginn hefur maður ekki samviskubit yfir að skrópa í ræktinni þegar maður fylgist með þessum.

Sumir ættu einfaldlega ekki að klæða sig sjálfir.

Maður hreinlega veltir því fyrir sér hvort að sumir klæði sig í myrkri?

Á Vogi er byggt til framtíðar

  BjörnLogi Þórarinsson Eftir Björn Loga Þórarinsson Þann 13. september sl. tók öflugur hópur kvenna sem starfa við meðferð SÁÁ fyrstu skóflustunguna að viðbyggingu við sjúkrahús SÁÁ á Vogi. Skóflustungan markar verulegt framfaraskref í meðferð áfengissjúkra á Íslandi því henni er ætlað að hjálpa veikustu skjólstæðingum Vogs mun betur en nú er hægt. Þessi skóflustunga er tekin á sama...

Þessir höfðu húmor fyrir dauðanum.

Fræg tilvitnun Benjamíns Franklin er svohljóðandi: Í þessum heimi er ekkert öruggt nema dauðinn og skattarnir. Ég á erfitt með að sjá húmor í því fyrrnefnda en þessir einstaklingar hér höfðu greinilega húmor fram á grafarbakkann.

Latir hundar – Myndband

Hundar eru alveg yndisleg dýr. Virðast stundum hafa endalausa orku en svo virðist alltíeinu slökkna bara á þeim. Kíkið á þetta!

„Það er við hæfi að ég drepi mig hér“ – Maður fannst hengdur á skólalóð

Séra Jakob Ágúst Hjálmarsson skrifaði á blogg sitt í gær frá manni sem hengdi sig á skólalóð fyrir stuttu síðan og birtir þar hluta af bréfi sem maðurinn skildi eftir sig. Maðurinn var á fertugsaldri, var með háskólapróf og hafði verið með góða vinnu. Á bloggi Jakobs segir: Hann stóðst svo ekki álagið og dró sig í hlé. Ekki var á...

Hjartamakinn – Öldur hafsins

  Öldur hafsins eru fallegar og gefa hugarró. Nánast í hugleiðslu gefur flaumurinn mér takt til að ganga eftir og hljóðin hugga sálina og veita frið. Bara það að sjá sjóinn gefur eitthvað jafnvægi. Ég tók eftir því þegar ég sá ekki sjóinn í rúmt hálft ár eitt sinn þegar ég var skiptinemi í Bandaríkjunum. Ég veit það samt að...

Var kominn á botninn 2013 vegna margra ára eineltis, sem byrjaði í grunnskóla.

Dagur Björnsson er 25 ára gamall maður sem býr í Bakkagerði í Norður Múlasýslu. Sem barn byrjaði Dagur að fá skallabletti og var hár hans rakað af. Þá byrjaði stríðnin og eineltið bæði frá börnum og fullorðnum sem stóð yfir allan grunnskólann og menntaskólann. Leiddi eineltið til kvíða og þunglyndis hjá Degi sem að eigin sögn var kominn á botninn í...

Uppsögn skilað með dansvideói

Fólk hættir í vinnunni af mismunandi ástæðum og uppsögn fer fram með ýmsum hætti. Þessi ákvað að segja upp með dansmyndbandi við lag Kanye West "Gone".

Hann reyndi að fyrirfara sér aðeins 15 ára en er nú frægur leikari – Einlæg frásögn aðalleikara Prison Break

Leikarann Wentworth Miller kannast eflaust margir við úr þáttunum frægu Prison Break. Hér er einlæg frásögn hans um erfitt tímabil í lífi hans og um þá ákvörðun að koma út úr skápnum en hann kom ekki út úr skápnum opinberlega fyrr en nýlega. Hann var hætt kominn á tímabili og reyndi að fyrirfara sér en hann komst í gegnum...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...