Monthly Archives: November 2013

17 furðulegar staðreyndir um kynlíf

Eftirfarandi staðreyndir eru úr bókinni „1227 Quite interesting facts“ eftir W.W.Norton. 1) Eitt af hverjum tíu börnum í Evrópu er getið í IKEA rúmi. 2) Alfred Kinsey, höfundur bókarinnar Sexual behavior in the human male (1948) átti safn af 5 milljón vespum og gat sett tannbursta inn í typpið á sér, burstaendann á undan. 3) Breskir njósnarar hættu að nota sæði sem...

Simon Cowell gefur upp nafn ófædds sonar síns

Simon Cowell hefur gefið upp nafn ófædds sonar síns. Simon segir að nafnið sé besta nafnið, að hann elski hvernig það hljómar, nafn sem að hæfir konungi. Trumbusláttur........ Simon ætlar að skíra son sinn...Simon Jr. Já einmitt, hann ætlar að skíra soninn í höfuðið á sjálfum sér!! Fyrsta val mitt er Simon af því að ég kann vel við nafnið, sagði Simon í viðtali...

Hann var feitasti maður í heimi – Hefur í dag misst 304 kg

Paul Mason, 52 ára, var einu sinni feitasti maður í heimi en hann var 444 kg og borðaði 20.000 kaloríur á dag. Hann fór í hjáveituaðgerð sem hjálpaði honum að missa 304 kg. Það varð einnig til þess að hann kynntist ástinni í lífi sínu. Rebecca Mountain frá Massachusetts í Bandaríkjunum kom sér í samband við Paul á Facebook eftir...

Lýst eftir Alexander Jafet

Lögreglan lýsir eftir Alexander Jafet Rúnarssyni. Hann er 13 ára, fæddur 28. júní árið 2000. Alexander er lágvaxin, grannur, um 45 kíló, með stutt skollitað hár. Þegar hann strauk frá meðferðarheimilinu Stuðlum í gærkvöld um kl. 20:00, var hann klæddur hvítri hettupeysu og bláum buxum. Þeim sem gætu gefið upplýsingar um hvar Alexander er, er bent á að hafa samband við...

Drengur kemur bekkjarfélögum sínum til að fella tár – Myndband

Þessi strákur hefur tekið svo miklum framförum af því hann fékk þá hjálp sem hann þurfti. Gefðu þér tíma til að horfa á þetta, það er alveg þess virði. Yndislegt myndband! https://youtu.be/CFXl27z5sIE?si=WWoC6iQeMsiQuObe Kíktu á: https://www.hun.is/posan-skiptir-ollu-mali-frabaer-fyrirmynd-thessi-stelpa/

DIY – Vettlingar úr gamalli peysu

Nú er komið haust og Vetur konungur farinn að narta í kinnarnar á manni. Húfur, treflar, vettlingar og flíspeysur eru málið til að verjast allt of nánum kynnum við kappann. Hér er hugmynd til að endurnýta gamlar peysur og eignast um leið glænýja og flotta vettlinga.   1) Hafðu peysuna á röngunni. Notaðu stroffið á peysunni sem stroffið á vettlingunum. 2) Settu hendina á...

Ryan Gosling og Eva Mendes að hætta saman út af afbrýðisemi

Það hafa verið uppi sögur um það að Ryan Gosling og Eva Mendes séu skilin og svo virðist sem sambandið standi á brauðfótum þessa dagana. Eva Mendes er að sögn heimildarmanna mjög afbrýðisöm og sagði þessi heimildarmaður að hún hafi séð sms frá ókunnugu númeri í síma Ryan og það hafi valdið afbrýðisemi hjá skvísunni. Þau hættu saman fyrir um...

Er eitthvað annað hægt en að elska bolabíta? – Myndband

Þessir hundar eru svo ótrúlega skemmtilegir!

Enginn sykur, ekkert hveiti – Betri næring fyrir þig

Heimasíðan Betri næring er glæsileg ný síða þar sem hægt er að lesa sannleikann um næringu og heilsu og eru það þau Kristján Már Gunnarsson og Ragna S. Óskarsdóttir sem halda síðunni úti. Þau birtu á dögunum þessa flottu grein um sykur og hveiti og fengum við leyfi til að birta hana hér. ------------------------------ Við erum öll mismunandi. Það sem hentar einum hentar ekkert endilega...

Thelma varð bráðkvödd á heimili sínu – Leggjum okkar af mörkum

Þessi færsla gengur nú á Facebook og við viljum endilega leggja okkar að mörkum og deila þessu áfram. Thelma var aðeins 36 ára: Þann 24. október síðastliðinn var elsku frænka okkar, Thelma Björk Gunnarsdóttir, bráðkvödd á heimili sínu. Hún lætur eftir sig unnusta og tvö börn. Ástvinamissir er með því erfiðasta sem nokkur maður upplifir, en sérstaklega sárt er þegar ungt...

Strætisvagnabílstjóri stöðvar vagninn og bjargar lífi konu!

Lífið er eilíf áskorun og stundum er sú áskorun meira verkefni en við ráðum við. Lífið er erfiðast þegar það virðist vonlaust. Á slíkum stundum þurfum við að hafa einhvern sem við getum talað við, grátið hjá, einhvern sem minnir okkur að lífið mun verða betra. Hér stöðvar strætisvagnabílstjóri áætlunarferð sína til að aðstoða ókunnuga konu og fá hana til...

„Á maður ekki að kaupa tvær kellingar, nú er svo algengt að tvær kellingar séu saman“

Hildur Lilliendahl setti þennan status inn um helgina: Vinkona mín seldi Neyðarkallinn í dag í Vínbúðinni í Borgartúni. Neyðarkallinn er kona í ár og vinkona mín heyrði eftirfarandi setningar, oft: „núú, má maður eiga fleiri en eina kerlingu?" „á maður ekki að kaupa tvær kellingar, nú er svo algengt að tvær kellingar séu saman“ „ég kaupi þetta bara af því að þú brosir...

Óþekkjanleg Renee Zellweger – Myndir

Slúðursíðan Radar Online birti myndir af Renee Zellweger sem teknar voru á laugardagskvöld við frumsýningu heimildarmyndarinnar Burbank. Margir þekktu stjörnuna ekki en hún er ótrúlega ólík sér á þessum myndum. Renee er 44 ára gömul og virðist vera komin með silkislétt andlit hvernig svo sem hún hefur farið að því.    

30 daga plankaáskorun.

Ein æfing sem tónar allan líkamann hljómar of góð til að vera sönn. En plankinn á að gera það. Æfingin stinnir magavöðva, axlir, handleggi og fótleggi (svæðin sem eru appelsínugul á myndinni) á sama tíma og hún styrkir á þér bakið, segir lífeðlisfræðingurinn Pete McCall. Dagur 1 – 20 sekúndur Dagur  2 – 20 sekúndur Dagur 3 – 30 sekúndur Dagur  4 – 30 sekúndur Dagur  5 – 40 sekúndur Dagur 6 – HVÍLD Dagur 7 –...

Lúxuseign í Beverly Hills – Ótrúlega flott! – Myndir

Þetta risastóra lúxussetur er í Beverly Hills og er til sölu á 36 milljónir dollara og reiknið þið nú! Það er bílskúr á eigninni sem gerður er úr gleri með frábæru útsýni. Sundlaug nær utan um hálfa bygginguna og er hún gegnsæ að hluta. Þetta er örugglega meiri lúxus en við munum sjálf nokkurn tímann kynnast og arkitektinn á bak...

Raunverulegar konur selja – Myndir

Í nýjum auglýsingabæklingi frá Debenhams eru þeir að nota allskonar konur og karla sem  módel. Þau eru öll ofsalega flott hvernig sem þau líta út og eru öll mjög raunveruleg.

40 ára barn – Heimildarmynd

Williams fjölskyldan er í Billings, Montana eiga 8 ára gamla dóttur sem heitir Gabby og er með sjaldgæfan sjúkdóm, sem einungis örfáir í heiminu  hafa. Hún stækkar óeðlilega hægt og þroskast ofboðslega hægt líka. Þú verður að sjá þessa heimildarmynd!

Svona segir maður upp vinnunni með stæl!

Þetta kallast að segja upp vinnunni með stæl! Skemmtilegt og kemur skilaboðunum vel til skila.

25 leiðir til að hnýta klút á sig! – Myndband

Það er gaman að geta poppað upp fötin sín með fallegur klútum eða treflum.  En svo er annað mál að kunna hnýta þá fallega eða á nýjan hátt.  Hér í þessu video eru sýndar 25 mismundandi leiðir og við erum ekkert frá því að það þurfi að ýta á pásu sumstaðar til að ná þeim hnýtingum.

Lindsay Lohan fantaflott í blóðugri myndatöku – myndir.

  Lindsay Lohan lítur stórvel út í nýlegri og blóðugri myndatöku hjá ljósmyndaranum Tyler Shields. Shields er einna frægastur fyrir myndir af ungstirnum Hollywood, helst eins fáklæddum og hægt er.

Nuri Loves – AUTUNNO CALDO

Það er fátt meira djúsí við veturinn en flottar þykkar peysur. Vanity Fair Italia 30th October 2013 model: elinor weedon  photographer: kelly klein stylist: sciascia gambaccini hair: jordan m  make-up: jordy poon Meira hér frá Nuri Loves

Þessi smoothie er fullur af andoxunar efnum

Þessi drykkur er ferskur og góður og fullur af andoxunar efnum. ¼ bolli blönduð ber (frosin) 1 bolli möndlu mjólk 2 mtsk haframjöl Ísmolar eftir þörfum Setjið haframjölið fyrst í blandarann og reynið að ná því fínna.  Setjið svo restina í blandarann og blandi vel saman.  Þessi drykkur gefur manni gott start fyrir góðum degi.

Þessi stelpa fær flottustu sjálfsmynd sem hún hefur nokkurntíma tekið.

Þessi stelpa er að taka sjálfsmynd af sér á tónleikum með Beyonce, takið eftir hvernig Beyonce kemur upp að henni og er með á myndinni. Svona lítur myndin út.  

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...