Monthly Archives: November 2013

Þessi smoothie er fullur af andoxunar efnum

Þessi drykkur er ferskur og góður og fullur af andoxunar efnum. ¼ bolli blönduð ber (frosin) 1 bolli möndlu mjólk 2 mtsk haframjöl Ísmolar eftir þörfum Setjið haframjölið fyrst í blandarann og reynið að ná því fínna.  Setjið svo restina í blandarann og blandi vel saman.  Þessi drykkur gefur manni gott start fyrir góðum degi.

Þessi stelpa fær flottustu sjálfsmynd sem hún hefur nokkurntíma tekið.

Þessi stelpa er að taka sjálfsmynd af sér á tónleikum með Beyonce, takið eftir hvernig Beyonce kemur upp að henni og er með á myndinni. Svona lítur myndin út.  

Íslenskur píanósnillingur spilar Wrecking ball – Myndband

Andri Snær eru 21 árs gamall í dag og lærði örlítið á píanó þegar hann var lítill. Hann hinsvegar spilar núna eftir eyranu og útfærir lög eftir sínu höfði. Hér er hann að taka Wrecking Ball með Miley Cyrus

Michael Douglas og Catherine Zeta-Jones hætt við að skilja!

Við heyrðum af því í sumar að Michael Douglas og Catherine Zeta-Jones væru að skilja.  Þau virðast hafa leyst úr sínum málum og eru að taka saman aftur.  Michael var staddur í New York á frumsýningu nýjustu myndar sinnar Last Vegas þegar hann fékk mikilvægt símtal eins og hann orðaði það.  Catherine Zeta vildi óska honum góðs gengis á...

Líf styrktarfélag gefur út óvenjulegt jóladagatal til styrktar Kvennadeild Landspítalans

Jóladagatalinu, sem unnið er í samvinnu við marga þekkta karaktera úr íslenskum barnaævintýrum, er ætlað að vekja börnin okkar til margvíslegra leikja og stytta þeim stundir fram til jóla. Krakkarnir fá nýja mynd til að lita hvern dag þar sem við sögu koma kunnar persónur út Latabæ og Ávaxtakörfunni en einnig má finna þar Skessuna í fjallinu og Lilla...

Brauðbakstur – Loly.is

  Það eru mjög margir sem eru hræddir við allan gerbakstur og ég skil það svo sem alveg. En það er nú einu sinni þannig að eins og með svo margt þá þarf maður bara að æfa sig í þessu. Það er nú með flest að maður nær ekki að fullkomna það í fyrsta sinn. Þessi uppskrift af brauði er...

Föndraðu þitt eigið jólaskraut

Jóla-Sería Ásgerðar Dúu er byrjuð. Hún ætlar að gera 10-15 myndbönd um hvernig hægt sé að föndra sitt eigið jólaskraut en í fyrsta myndbandinu hennar sýnir hún hvernig þú getur búið til mismunandi jólatré.

Fimm kenningar mínar um samkynhneigð – Þjóðarsálin

ATH. Þessi grein er aðsend. Í Þjóðarsálinni getur fólk sent inn greinar, nafnlaust. Skoðanir sem að birtast í innsendu efni endurspegla ekki skoðanir Hún.is Fyrsta kenning: Bíbí Ólafsdóttir miðill sagði eitt sinn við mig þegar ég fór á miðilsfund hjá henni „Samkynhneigðir eru yfirleitt lengur að finna sig en gagnkynhneigðir einstaklingar.“ Ég hef oft velt þessari setningu fyrir mér og hef...

Heidi Klum toppar enn og aftur hrekkjavökubúning sinn.

Ofurfyrirsætan og Project runway stjarnan Heidi Klum toppaði sjálfa sig þetta árið þegar hún mætti í árlegt hrekkjavökupartí sitt sem eldri kona. Klum var óþekkjanleg og gervið raunverulegt.  Búningar Klum vekja alltaf mikla eftirtekt. .        

The Notebook sem spennutryllir.

Ein af uppáhaldskellingamyndunum mínum er The Notebook með Ryan Gosling og Rachel McAdams í aðalhlutverkum. Sagan er bara svo frábær, yndisleg og rómantísk, kynþokkinn lekur af Gosling og kemestríið á milli hans og McAdams virkar alveg alvöru. Ég veit að fullt af konum eru sammála mér. En hvernig hefði myndin komið út sem spennumynd? Í meðfylgjandi stiklu er ljóst að...

Fimleikastelpa úr Garðabæ í myndatöku fyrir Nike – Myndir

Ísabella Hrönn 11  ára fimleikastelpa úr Garðabæ var fyrr í dag stödd í myndatöku fyrir Nike og við náðum að spjalla aðeins við hana. Fullt nafn: Ísabella Hrönn Sigurjónsdóttir Fyrstu sex: 110202 Í morgunmat fékk ég mér: Jógúrt Uppáhalds tónlistarmaður: Justin Bieber Hundur eða köttur? : Hundur Ef ég væri ofurhetja þá væri ég: Superman Það er best að búa í: Garðabæ Uppáhalds flíkin mín: 66 úlpan og...

Skylduáhorf fyrir “Dansfíkla” helgarinnar – Myndband

Það er sko alveg óhætt að segja að þessi maður komi manni í stuð fyrir helgina. Þá er bara ekkert annað í stöðunni en að skella sér á Austur og gera það sem hann hefur kennt okkur.  

Ekta Amerískar súkkulaðibitakökur – Uppskrift

Þessi uppskrift gæti ekki verið meira Amerísk og dásamlega góðar smákökur. 2 ½ bolli hveiti 1 tsk matarsódi 1 tsk salt 1 bolli smjörlíki ¾ bolli sykur ¾ bolli púðursykur 1 tsk vanilludropar 2 egg 2 bollar súkkulaðibitar 1 bolli heslihnetur  (má sleppa) Púðursykri, sykri, smjörlíki og vanilludropum hrært saman.  Síðan eggi, eitt í einu.  Þurrefnum blandað saman við og svo síðast súkkulaðinu og heslihnetum.  Sett með teskeið á plötu...

Í tilefni dagsins með Yesmine – Útgáfupartý

Yesmine gefur út sína stærstu sælkerabók til þessa sem heitir Í tilefni dagsins og var henni vel fagnað í hinum glæsilega sal Björtu Loftum í Hörpunni. Fjöldi fólks mætti til að fagna með sælkerakokkinum og féllu veitingarnar vel í kramið hjá gestunum. Hér má svo finna Facebook síðu Í tilefni dagsins með Yesmine    

Geðveikur “götugaldur” – Rífur fólkið í sundur – Myndband

Þó að það hljóti að vera einhver brögð í tafli er þetta alveg magnaður galdur.

Blogg Bazaar á Austur

Steinunn Edda og Margrét hjá M.blog verða ásamt bloggvinkonum sínum Þórunni Ívars frá Double Pizzazz og Alexöndru frá Shades of Style með Blogg Bazaar á Austur laugardaginn 2.nóvember á milli kl.12-16.  Þær munu selja fötin úr fataskápnum sínum.  150 krónur af hverri seldri flík rennur til Rauða Krossins.  Þær hvetja alla til að mæta 1-2 flíkur til að gefa...

Töff íbúð með svefnlofti – Myndir

Þessi flotta íbúð er í miðborg Stokkhólmar.  Stílhrein hönnun gleður augað og ekki sakar lofthæðin sem er 4,2m.  Hvítt í hólf og gólf, stórir og fallegir gluggar í eldhúsinu ásamt fallegri verönd út í garðinn.  Granít er á borðum í eldhúsi, eldhústæki stálburstuð og góð vinnuaðstaða þar af.  Opin borðstofa nær að flæða og tengja íbúðina á fallegan hátt...

Ráðleggingar um umönnun ungbarna – Frá árinu 1983

Að ala upp barn árið ´83 (leiðbeiningar um umönnun ungbarna gefið út af barnadeild Heilsuverndarstöðvarinnar) • Munið að þvo geirvörturnar daglega úr volgu sápuvatni allan meðgöngutímann. Herðið þær með að bursta þær með linum bursta, og stælið þær með sól og birtu. • Það er siðferðileg skylda hverrar móður að hafa barn sitt á brjósti!... • Þegar móðir og barn hafa hvílst vel eftir fæðinguna...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...