Monthly Archives: April 2014

Í gegnum árin – Þekkir þú þetta fólk? – Myndband

Þetta er skemmtilegt myndband sem sýnir nokkrar af stærstu stjörnurnar í Hollywood, frá blautu barnsbeini og þangað til í dag.

Detox pestó – Gott gegn þungmálmum

Vorið er tími hreingerninga. Nú er kominn tími til að hrista af sér vetrarslenið og fara út að hreyfa sig eða bara til að anda að sér súrefni og hreinsa hugann. Það getur líka verið hollt að hreinsa líkamann af eiturefnum reglulega. Tiltölulega stutt er síðan farið var að rannsaka áhrif þungmálma á líkamann og læknar greina oft ekki að þeir...

Vissirðu þetta um getnaðarvarnir? – Myndband

Ótrúlegar staðreyndir um getnaðarvarnir. Þetta verður þú að sjá!

Af hverju verða sumir reiðir þegar þeir eru svangir? – Myndband

Það er nokkuð þekkt að verða pirraður þegar hungrið sækir að. Hér er myndband þar sem er útskýrt af hverju það gerist  

Það þarf að koma þessari ryksugu í gang! – Myndband

Þetta er aðeins of gott! https://www.facebook.com/photo.php?v=4095817650361&set=vb.1730454030&type=2&theater

Unglingur með Downs heilkenni kemst inn í háskóla – Myndband

Viðbrögð Noah eru dásamleg þegar hann kemst að því að hann komst inn í háskólann sem hann sótti um.

Minnsti api í heimi – Myndband

Ninita er örsmár silkiapi og er ein af fáum sinnar tegundar í heiminum. Hún fæddist heyrnarlaus og var hafnað af foreldrum sínum og var því tekin í fóstur.  

Þetta er besti dansinn sem þú sérð í dag – Myndband

Ætli þessi hafa dansað fremst við diskóbúrið á Spot þegar Svavar Örn þeytti skífum í tilefni 2. ára afmæli Svala og Svavars á K100?    

Fermingardagurinn minn og hin sívinsæla fermingarmynd

Ég fermdist fyrir mörgum árum og sökum þess hversu afskekkt ég bjó, þá var fermt 18. júní en ekki um páskana, eins og tíðkast á flestum stöðum. Það var nefnilega þannig í sveitinni að vegurinn var ófær, nánast, frá október/nóvember og fram í maí, svo það var ekki í boði að ferma neitt fyrr en vegurinn var orðinn fær,...

„Hvað má ég aka lengi með olíuljósið logandi?“

Konan mín er tvíburi. Það er sem sagt til annað eintak af henni og stundum kemur það eintak í heimsókn til okkar. Þegar þær systur voru yngri léku þær sér að því að vera eins klæddar og hræða fólk, en sem betur fer þá eru þær nú hættar því. Systir konunnar minnar er mikið hörkutól og skipulagðari en andskotinn...

Við elskum skó – Hún á Instagram

Instagram er sívaxandi samskiptamiðill sem flestir eru farnir að þekkja og nota hér á landi. Á Instagram setur fólk inn myndir af hinu og þessu og sjálfu sér auðvitað líka. Margar stjörnur nota Instagram mikið og því höfum ákveðið að byrja með lið hjá okkur sem mun bera það einfalda heiti „Instagram dagsins“ og munum við birta skemmtilegar og...

Gömul húsgögn öðlast nýtt líf – Myndir

Bólstrun Elínborgar á Álftanesi er rótgróið fyrirtæki sem má með sanni segja, að geri kraftaverk. Gömlu gatslitnu húsgögnin breytast í glæsileg húsgögn eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Til hvers að henda því gamla þegar þetta er virkilega hægt?                          

Besti sturtuhrekkur í heimi – Myndband

Vinur hans er í sturtu og er að skola úr sér sjampóið en vinur hans er að alltaf að bæta sápu í hárið á honum. Ótrúlega fyndið!

Heimagerður rjómaís með bananasúkkulaðisósu – Uppskrift

Hér er uppskriftin af ísnum sem Lólý gerði í sjónvarpinu á Miklagarði um daginn. Þetta er svakalega góður ís sem er alveg upplagt að skella í svona fyrir páskana til að eiga í eftirrétt, nú eða bara til að næla sér í á góðu kvöldi heimavið.  Persónulega finnst mér langbesti ísinn vera sá sem er heimagerður, en dæmi hver...

Plataðu líkamann þinn – Prófaðu þetta! – Myndband

Þú getur platað líkama þinn með auðveldum leiðum. Prófaðu þetta og sýndu krökkunum þínum trixin!

Blæðingar – allt um tíðahringinn!

Blæðingar eru blæðingar frá legi sem renna út gegnum leggöngin. Blæðingar eru þáttur í heilbrigðri líkamsstarfsemi kvenna. Tíðir vísa til þess að sama mynstrið endurtekur sig með reglulegu millibili, þ.e.a.s einu sinni í mánuði. Allar konur fá blæðingar þegar þær verða kynþroska. Hvers vegna fá stúlkur blæðingar? Til innri kynfæra kvenna teljast báðir eggjastokkarnir, báðir eggjaleiðararnir, legið og leggöngin. Stúlkur fæðast með eggvísa...

Sigríður Klingenberg leggur líf og limi í hættu fyrir Spádómsegg

Sigríður Klingenberg er einhver litríkasta spákona okkar íslendinga og lífskúnstner með meiru. Sigga Kling, eins og við köllum hana flest, hefur fóðrað landann á stjörnuspám sem hafa vakið gríðarlega athygli og skapast heilmikil eftirvænting bakvið tölvuskjái um land allt þegar líða fer að spádómsdegi. Spádóma Siggu má nálgast á lífstílsvefnum tiska.is og koma nýjir og ferskir spádómar á þriggja vikna...

Einfætti fótboltamaðurinn – Myndband

Nico Calabria fæddist með einn fót og er afburðarmaður í knattspyrnu. Mjög flottur strákur!

Meðvirkir karlmenn

Málefni og staða meðvirkra karla er ekki oft í umræðunni.  Ólíkt konum tala karlar lítið um sambands vandamál við vini eða fjölskyldu.  Taka tilfinningarnar og sársaukann í staðinn inn á sig.  Margir fara í afneitum, þjást í hljóði, dofna og einblína á að skaffa vel og annast konu og börn.  Meðvirkir karlar fórna sjálfum sér og trúa því að...

Þorir þú að vera fatlaður? – Hjólastólasprettur og hjólastólahandbolti

Nemendur í MPM námi í Háskólanum í Reykjavík standa fyrir firmakeppni til styrktar Reykjadal, sumardaginn fyrsta nk. 24. apríl  frá kl. 13:00 til 17:00. Keppnin fer fram í Laugardalshöll. Þorgerður Katrín kynnir Keppt verður í tveimur greinum, hjólastóla-sprett og hjólastólahandbolta. Kynnir verður Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Adolf Ingi Erlingsson og Sigurbjörn Árni Arngrímsson sjá um að lýsa keppninni. Meðal þátttakenda verða lið...

Hvað er fimman? – Myndband

Má leggja að jöfnu komu Belford til landsins og endalok alheimsins? Það hefur sennilega ekki farið framhjá nokkrum einasta manni hérlendis, að Úlfurinn af Wallstreet, Jordan Belford, er væntanlegur á klakann í næsta mánuði. Hyggst hann halda fyrirlestur og sölunámskeið í Háskólabíó þann 6. maí og er miðasala í fullum gangi á mbl.is. Óhætt er að fullyrða að uppi hafi...

Heidi Klum berbrjósta í Mexíkó – Myndir

Ofurmódelið Heidi Klum og kærastinn hennar Vito Schnabel eyddu síðustu dögum í Mexíkó þar sem þau nutu þess að slaka á. Heidi sem er frá Þýskalandi en hefur verið búsett í mörg ár í Bandaríkjunum virðist ekki enn hafa sett sig alveg inn í menningu Ameríkana því hún var berbrjósta næstum allt fríið sitt í Mexíkó. Á meðan fæstir Evrópubúar kippa...

Þessi fallegi bola-hvolpur á eftir að verða frábær varðhundur – Myndband

Bolabítur er einhver sætasta hundategund í heimi að mínu mati. Þessi hvolpur gjörsamlega bræðir mann.

6 fljótlegar og einfaldar greiðslur fyrir skvísur

Þetta myndband sýnir nokkrar hrikalega einfaldar greiðslur sem tímabundnar (eða latar eins og stendur í titli myndbandsins á YouTube) konur ættu að prófa að gera.

Fallegir fætur fyrir sumarið

photo by photostock

Allar bíðum við eftir að geta dregið fallegu sumarskóna okkar fram eða jafnvel byrja að nota þá nýju. Oft eru þessir skór opnir og þá er nauðsynlegt að vera með vel hirta og fallega fætur og ég tala nú ekki um fyrir allar þær konur sem elska að vera berfættar. Það er um að gera að vera með litríkt og...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...