Yearly Archives: 2014

Hrós eða afbrýðisemi?

Ég hef stundum komið inn á hvað hrós er mikilvægt, það að hrósa öðrum og kunna að taka á móti hrósi. En ekki búast of mikið við hrósi því það getur alltaf verið einhver „stífla“ til staðar, t.d afbrýðisemi. Þú þarft ekki endilega að halda að það séu bara óvinir sem geta orðið afbrýðisamir, heldur eru þetta einstaklingar sem vilja vera...

Hann endurgerir frægar kvikmyndasenur með hundi yfirmanns síns! – Fyndnar myndir

Þetta byrjaði allt með saklausri eftirhermu á senu úr Titanic, mánuði seinna er orðin til bráðfyndin myndasería þar sem að Wrigley hundur yfirmanns Redditor notandans mmsspp´s og hann endurgera rómantískar senur úr þekktum kvikmyndum.  

Hvernig getum við náð markmiðum okkar á nýju ári og árangri til frambúðar?

Ég hélt á stjörnuljósi, rétti höndina upp til himna og lofaði sjálfri mér að með nýju ári myndi líf mitt breytast, ég ætlaði að létta mig um 10 kg, ég ætlaði að vera duglegri í ræktinni og ég ætlaði að svo sannarlega að taka mig á mataræðinu.  Nú ætla ég og það er ekkert sem stendur í vegi fyrir...

Hinsta ósk stúlku með heilaæxli var að dansa með Beyonce – Myndband

Taylon Davis 12 ára er með ólæknanlegt heilaæxli, hinsta ósk hennar var að dansa með Beyonce og þökk sé Make-a-wish sjóðnum og Beyonce sjálfri varð ósk hennar að veruleika.  

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...