Monthly Archives: December 2016

Kona fæddi barnabarn sitt

Mæður eru auðvitað svakalega stór hluti af lífi hvers barns, líka þegar börnin eru orðin fullorðin. Þessi móðir, Megan Barker (48), er ein þeirra mæðra sem hefur sýnt það að mömmur gera allt sem í þeirra valdi stendur til að stuðla að hamingju barna sinna. Þegar Maddie, dóttir Megan, var aðeins 14 ára gömul greindist hún með Mayer Rokitansky Küster...

Konur og þeirra hjartans mál

Ekki er víst að íslenskar konur líti á kransæðasjúkdóm sem líklegan skaðvald í lífi sínu en þó veldur hann dauða 18–19 % kvenna á ári hverju. Kransæðasjúkdómur þróast á löngum tíma og þegar kransæðar, sem bera súrefnisríkt blóð til hjartans, þrengjast gefur sjúkdómurinn einkenni.   Hefðbundin einkenni kransæðasjúkdóms: Þyngsl eða verkur fyrir brjósti sem leiðir út í vinstri handlegg og/eða upp í...

10 ráð til að halda á sér hita í vetur

Hver þekkir ekki að vera að blautur í fæturna eða að vindurinn næðir inn um rifur þegar kalt er úti. Þarf að moka úti eða ertu að frjósa inni? Hér eru nokkur vetrarráð fyrir kuldaskæfurnar. Sjá einnig: 10 frábær vetrarráð   https://www.youtube.com/watch?v=I-Wvjn7rVvA&ps=docs

Anda og njóta eða jólastress?

Jóla jóla jóla…… jólastress og hlaup og kaup! Er ekki nær að njóta, jólin koma hvort eð er svo stressið er óþarft. Ef við stöldrum aðeins við og spyrjum okkur að því hvernig aðventu vill ég eiga og hvernig jólahátíð? Vill ég njóta eða nærist ég á stressinu og hlaupunum? Hvað gerist ef ég baka bara ekkert og það er ekki hreint út...

Mariah Carey er komin með nýjan og ungan

Það tók dívuna ekki langan tíma! Mariah Carey fer ekki leynt með að hún er komin með nýjan mann upp á arminn. Sagan segir að eitthvað hafi verið að gerast á milli þeirra svo vikum skiptir, en það eru einungis tveir mánuðir frá því milljónamæringurinn James Packer sleit trúlofun þeirra. Talið er að það hafi verið vegna þess að...

Jóladagatal 1. desember – Ferskleiki og fegurð

Í dag er skemmtilegur dagur hjá okkur á Hún.is en við erum að byrja með jóladagatalið okkar. Okkur finnst gaman að gefa og þetta er einn skemmtilegasti tími ársins að okkar mati. Á þessum fyrsta degi ætlum við að gefa EyeSlices augnayndi. Þetta eru gelpúðar fyrir augun en klínískar rannsóknir hafa sýnt að þeir vinna á hrukkum, þrota, baugum, ummerkjum þreytu...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...