Monthly Archives: December 2016
Eiginmaður og hjákona hans kölluðu hana feita
Betsy Ayala (34) var í yfirvigt en hún var 118 kg þegar hún hafði átt barn árið 2013. Eiginmaður hennar setti mikið út á útlit hennar og Betsy komst að því að hann var að halda framhjá henni. Hún komst einnig að því að eiginmaðurinn og viðhaldið hans töluðu um hana sem „feita tík“. Betsy var nóg boðið og tók til...
10 manns sem munu auka trú þína á mannkynið
Þetta fólk gerir heiminn að betri stað til að búa á! Klárt mál! Sjá einnig: 10 pör sem eru aðeins öðruvísi en gengur og gerist https://www.youtube.com/watch?v=2FECjMUoVjk&ps=docs
Blac Chyna heldur í Rob af örvæntingu
Rob Kardashian (29) og Blac Chyna (28) hefðu gott af því að rækta aðeins sambandið sín á milli. Þau hafa rifist mikið og Rob var núna seinast lagður inn á spítala, af því hann var farinn að fara svo illa með sig sykursýkin var farin að hrjá hann. Sjá einnig: Rob Kardashian lagður inn á spítala Blac ætlar sér að snúa við...
Slysalaus áramót, já takk!
Öll viljum við geta notið ánægjunnar sem flugeldar gefa okkur um hver áramót. Þeir eru ekki hættulausir og til að koma í veg fyrir slys er mikilvægt að fara eftir öllum leiðbeiningum sem þeim fylgja. Pössum börnin vel, þau þekkja ekki hætturnar Börn eiga ekki að umgangast flugeldavörur nema undir eftirliti fullorðinna. Foreldrar verða að vera meðvitaðir um þá hættu sem...
Humarsúpa
Þessi æðislega humarsúpa er frá Café Sigrún.Frábær uppskrift sem hentar í hvaða boð sem er. Humarsúpa 500 g humar í skel (má vera lítill og brotinn) Hálfur laukur 1 meðalstór gulrót 2 hvítlauksrif 1 msk og 1 tsk kókosolía 1 lítri vatn 2,5 gerlausir grænmetisteningar 2 msk fiskisósa (Nam Plah) 100 ml léttmjólk (fyrir þykkari súpu má nota hafrarjóma eða matreiðslurjóma) 2 msk maísmjöl (eða arrow root) 1 msk tómatmauk (puree) 0,5...
10 gátur sem ekki er hægt að ráða
Það er eitthvað skemmtilegt við gátur og þrautir. Sérstaklega þegar maður finnur lausnina. Hvað finnst þér samt um gátur sem er ekki hægt að ráða? Sjá einnig: 10 hlutir sem þú gerir örugglega rangt í sturtunni https://www.youtube.com/watch?v=gknkDbPGbFo&ps=docs
Vanillukaramella með saltflögum
Þessi sjúklega góða karamella er frá Eldhússystrum. Hún er alveg kjörin til að bjóða upp á, á Gamlárskvöld. Vanillukaramella með saltflögum 1 peli rjómi 5 msk smjör, í litlum bitum ½ tsk vanilladropar 1 vanillustöng, skorinn í helminga og skafið innan úr 1 ¼ tsk sjávarsalt (og dálítið til viðbótar til að strá yfir karamelluna) 1,25 dl sykur 0,6 dl ljóst sýróp 0,6 dl vatn Setjið bökunarpappír í 20×20...
Fyrir og eftir neyslu
1. 6 ár edrú „Ég var mikill fíkill í 5 ár, þangað til árið 2009. Þá var ég tekinn fyrir að aka undir áhrifum og það endaði með því að vera seinasta kvöldið sem ég notaði ópíum. Ég fann þessa mynd sem var tekin þegar ég var handtekinn og setti þessa mynd við hliðina, þar sem ég hef verið...
20 fjölskyldumyndir sem munu hreyfa við þér
Þessar fallegu myndir munu hreyfa við þér. Þær sýna nokkrar kynslóðir og eru margar mjög frumlegar. Heimildir: Bored Panda
Charlie Sheen biður guð að taka Trump
Carrie Fisher og móðir hennar Debbie Reynolds létust báðar á aðeins 48 klukkustunda tímabili. Margar stjörnur hafa tvítað um andlát mæðgnanna en, Charlie Sheen hefur farið óvenjulega leið í þeim málum eins og svo oft áður. Sjá einnig: Charlie Sheen auglýsir smokka Það sem hann skrifaði á Twitter var: „Dear God; Trump next please!Trump next, please! Trump next, please! Trump next, please!...