Monthly Archives: December 2016

DIY: Gerðu gjafapoka úr gjafapappír

Í þessu myndbandi má sjá hvernig hægt er að gera æðislega gjafapoka úr gjafapappír. Skemmtileg útfæring á innpökkuninni. Sjá einnig: DIY: Svona pakkarðu inn flösku eins og fagmaður!

Innra með öllum er demantur

Ég var stödd í kassaröðinni í ónefndri búð um daginn. Á undan mér var falleg stúlka sem var dökk á hörund ásamt vinkonu sinni sem var ljós á hörund. Þegar röðin kom að þeim bauð afgreiðslumaðurinn á kassanum góðan dag á ensku og sagði svo upphæðina á ensku líka. Unga stúlkan brosti og bauð góðan dag á góðri íslensku og...

100 daga áskorun mæðgnanna

  Þessar mæðgur ákváðu að taka 100 daga áskorun og léttust samtals um 33 kg. Þær eru samt ekki hættar eftir það. Sjá einnig: Stærsta „gínuáskorun“ til þessa! https://www.youtube.com/watch?v=DrE_xAxLs10&ps=docs Það er hægt að fylgjast með mæðgunum á þessari síðu. 

Hvað finnst karlmönnum aðlaðandi við konur?

Hér eru menn sem eru af alls konar þjóðernum. Hvaða týpu laðast þeir mest að og hvað halda konurnar? Sjá einnig: 6 atriði sem karlmenn elska að konan geri     https://www.youtube.com/watch?v=ihR7f-566A8&ps=docs

Óvíst með framtíð Kim og Kanye

Kim Kardashian elskar eiginmann sinn, Kanye West. Eftir taugaáfall rapparans nýverið er samt óvíst um framtíð þeirra hjóna. Kim hefur verið við hlið Kanye frá byrjun og reynir að vera sterk, en samkvæmt heimildum HollywoodLife, er Kim alveg óviss um hvað framtíð þeirra muni bera í skauti sér. „Hún elskar hann ennþá og hann er faðir barnanna hennar en framtíðin...

Góð ráð við of lítilli þyngd

Margir stríða við vandamál sem er þveröfugt við offitu:Þeir eru of grannir og geta ekki þyngst! Einna erfiðast er það þeim sem þjást af þrálátum sjúkdómi sem rænir þá matarlystinni og eykur brennsluna. En fullfrískir menn eiga líka við þennan vanda að etja. Staðreyndin er að margir standa í ströngu við að halda þyngdinni í skefjum en til er...

Jóladagatal 4. desember – Ljúffengur jólamatur á Haust

Haust er einstakur veitingastaður sem opnaði í fyrra. Veitingastaðurinn er staðsettur á stærsta hóteli landsins og einstaklega huggulegur og glæsilegur. Jólahlaðborð Hausts þetta árið er auðvitað ótrúlega flott og girnilegt en þetta er amerískt veisluborð með blöndu af íslenskum og amerískum mat.   Börnin fá vitanlega mikið fyrir sinn snúð; fyrir þá verður aðgengilegt sérhlaðborð með barnvænni mat, pítsu með...

Hræðilegt – Hann var að taka video og myndaði dauða sinn

Þessi ungi maður lést þegar hann var að taka sjálfsmynd af sér undir stýri að syngja. Sjá einnig: Hræðilegt – Hún ætlaði að senda kærasta sínum sjálfsmynd Hann fór yfir á rauðu ljósi og þar með endaði líf hans. Hugsum aðeins um það sem við erum að gera! https://www.youtube.com/watch?v=zlPBHpPN4MY&ps=docs

Húsráð: Þarftu að skipuleggja skóna?

Vantar þig hugmyndir um hvernig þú getur skipulagt skóna þína? Hér eru nokkrar hugmyndir sem gætu einfaldað þér lífið. Sjá einnig: Húsráð: Sannleikurinn á bak við heimilisilmi  

10 ótrúlegar vísindalegar staðreyndir um konur

Við konur erum ótrúlega flóknar verur að mörgu leyti. Hér eru nokkrar staðreyndir um konur sem þú vissir kannski ekki. Sjá einnig: 10 óupplýst dularfull mannshvörf https://www.youtube.com/watch?v=83cFM9NVA3w&ps=docs

Mjúk súkkulaðikaka með kaffikeim og mjúku súkkulaðikremi

Þessi stórkostlega girnilega súkkulaði kaka kemur frá Ljúfmeti og lekkerheitum. Mjúk súkkulaðikaka með kaffikeim og mjúku súkkulaðikremi Botnar: 2 bollar sykur (450 g) 1 ¾ bollar hveiti (200 g) ¾ bolli kakó (75 g) 1 ½ tsk matarsódi 1 tsk salt 2 egg 1 bolli mjólk ½ bolli bragðdauf olía 2 tsk vanilludropar 1 bolli sjóðandi heitt kaffi Krem: 115 g smjör ...

Þau tóku brúðarmyndir 70 árum eftir brúðkaupið

Þetta par beið í 70 ár með að láta taka af sér brúðarmyndir. Ferris (90) og Margaret (89) Romaire gekk í hjónaband árið 1946 og höfðu þau verið saman frá því í framhaldsskóla. Því miður hafði enginn myndavél meðferðis í brúðlaupi þeirra og því datt barnabarni þeirra Amanda Kleckley í hug að láta ljósmyndarann Lara Carter taka af þeim...

Sýkingar og eyrnaheilsa barna

Á síðustu misserum hefur verið mikið talað um lélega tannheilsu barna á Íslandi sem er töluvert verri en  á hinum Norðurlöndunum. Í þessa umræðu blandast ábirgð foreldra í sambandi við tannhirðu og fæði barna og tekjur foreldra til að geta staðið straum af nauðsynlegri tannlæknaþjónustu. En hvað um önnur algeng heilsumein eins og eyrnabólgur barna. Getur verið að við...

Sjáið hvernig barn Cheryl og Liam mun líta út

Réttar listarmaðurinn Joe Mullins hefur ályktað hvernig barn Cheryl og Liam Payne muni koma til með að líta út. Hann notaði nýjustu tölvutæknina til að setja saman mynd af barni sem gæti mögulega litið út, bæði sem stelpa og strákur. Sjá einnig: Cheryl sýnir óléttubumbuna opinberlega í fyrsta sinn Parið hefur ekki viljað minnast einu orði  á meðgönguna fyrr en í...

Jóladagatal 3. desember – Nóa Síríus konfekt

Það er næsta víst að flestir elska súkkulaði og konfekt hefur verið fastur liður í jólahaldi Íslendinga í áraraðir. Glaðningur dagsins er því konfekt frá Nóa Síríus.  Nói Síríus hefur glatt Íslendinga með gæðasúkkulaði og konfekti allt frá árinu 1933. Allt frá fyrsta degi hefur ströngustu kröfum um notkun úrvalshráefna og vandvirkni við konfektgerðina verið fylgt auk þess sem sjálfar...

Ashton Kutcher og Mila Kunis eignast dreng

Leikaraparið Ashton Kutcher og Mila Kunis eignuðust sitt annað barn nú á miðvikudaginn. Það er drengur, en nafn hans hefur ekki verið gefið upp enn skem komið er. Sjá einnig: Mila Kunis tímir ekki að vera með trúlofunarhringinn Fyrir á parið þriggja ára dóttur sem heitir Wyatt og lét Ashton óvart hafa eftir sér í viðtali við Today Show kynið á ófæddu...

10 furðulegir hlutir sem gerast þegar þú eldist

Það eru margir hlutir sem fara að breytast þegar maður eldist og hér eru nokkrir furðulegir hlutir sem breytast með aldrinum. Sjá einnig: 10 frábær ráð sem tengjast örbylgjuofnum https://www.youtube.com/watch?v=-eQU--4bWnc

10 leiðir sem nemendur hafa notað til að ná prófi

Þvílíkt hugmyndaflug sem fólk þarf að hafa til að detta svona í hug. Sjá einnig: 10 frábær ráð sem tengjast örbylgjuofnum https://www.youtube.com/watch?v=JXc9d8pX8X0&ps=docs

Kourtney Kardashian og Scott Disick byrjuð saman aftur

Það má kalla þetta jólakraftaverk en Kourtney Kardashian (37) og Scott Disick (33) eru tekin saman á  ný. Þau hættu saman fyrir rúmu ári síðan og hafa verið á kreiki sögusagnir um það um tíma, að þau hafi verið að stinga saman nefjum á ný. Þau fóru í frí til Mexíkó um miðjan nóvember með börnin sín þrjú og fór...

DIY: Gerðu jólastjörnu úr pappír

Þessar jólastjörnur eru æðislegar. Einfalt og skemmtilegt föndur sem hægt er að útfærar eins og þig langar. Sjá einnig:Æðislegt jólaföndur úr eggjabökkum   https://www.youtube.com/watch?v=5tmhFQpruyE&ps=docs

Uppköst ungbarna – þannig bregstu við

Flest uppköst hjá börnum eru af völdum magasýkingar. Magasýkingar eru oftast veirusýkingar. Þær eru venjulega skammvinnar. Uppköst eru óþægileg, en sjaldan hættuleg. Mesta hættan við uppköst er vökvatap (dehydration). Það þýðir að manneskjan missir meiri vökva en hún innbyrðir og þar með þornar hún upp. Ef ekkert er að gert getur slíkt vökvatap verið lífshættulegt. Mikilvægasta meðhöndlun við uppköstum er að...

Menn lita á sér hárið í fyrsta skiptið

Þessir gaurar ákváðu að prófa að lita á sér hárið í fyrsta skiptið. Sjáið hvernig sú meðferð fór. Sjá einnig: Æði: Konur og karlar lita hárin í handakrikum     https://www.youtube.com/watch?v=crIxKnjCQiY&ps=docs

Jóladagatal 2. desember – Hárvörur og augnhár

Jæja! Í dag er komið að öðrum glaðningi handa ykkur en nú er hægt að eignast hárvörur frá Not Your Mother. Vörurnar frá Not Your Mother‘s eru hágæða hárvörur á frábæru verði, en þær eru framleiddar í Bandaríkjunum. Þær eru glútenfríar og ekki prófaðar á dýrum.     Way To Grow línan hentar öllum hártegundum og hjálpar hárinu að bæði vaxa og styrkjast Way...

Ed Sheeran var skorinn í andlitið af Beatrice prinsessu

Beatrice prinsessa skar óvart í andlit Ed Sheeran með sverði þegar hún var að skylmast við söngvarann James Blunt. Beatrice hélt boð og bauð þangað nokkrum frægum einstaklingum, en þar sem hún var að fíflast með James, varð kinnin á Ed óvart fyrir. Afleiðingarnar voru þær að ferja þurfti hann í skyndi á sjúkrahús til að gera að sári...

Þetta lærðum við ekki í kynfræðslunni!

Það er gott fyrir alla að hafa á hreinu. Sérstaklega unga fólkið sem er ekki með þetta allt á hreinu. Sjá einnig: 10 furðulegar staðreyndir um líkama þinn https://www.youtube.com/watch?v=kJqqMByaE_w&ps=docs

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...