Andleg heilsa

Andleg heilsa

Elskar þú sjálfa/n þig?

Eins og ég hef talað um áður er ekki síður mikilvægt að vinna í andlegu hliðinni og þeirri líkamlegu. Vissir þú að líkamlegir kvillar geta minnkað og...

Öll fögru orðin sem Marilyn Monroe lét aldrei falla

Marilyn Monroe; íðilfögur og seiðandi var ekki einungis hæfileikarík leikkona, stórkostleg fyrirsæta og óneitanlega ein af eftirminnilegustu leikkonum sem prýtt hefur hvíta tjaldið. Samkvæmt því...

Skrifstofufólk gert að íþróttastjörnum á mynd

Þetta er bara venjulegt fólk sem ljósmyndarinn Von Wong fékk til að taka þátt í skemmtilegu verkefni. Þau eru venjulegt skrifstofufólk og eru látin vera...

Hjartsláttarköst, andþyngsli og sviti

Kvíði Kvíði og ótti eru hluti eðlilegs tilfinningalífs líkt og gleði eða reiði. Megintilgangur með einkennum þessum er að vekja athygli á hugsanlegum hættum og...

Áramót og áramótaheit

Nýársdagur er talinn elsti hátíðisdagur í heimi og má rekja hátíðina allt til Babýloníumanna 2000 árum fyrir Kristburð. Þá voru áramótin reyndar 23. mars...

Fólk sem ber að forðast á nýju ári

Fólk sem við höfum í kringum okkur getur ýmist haft jákvæð áhrif á okkur eða neikvæð. Oftast er fólk ekki að átta sig á...

Fleiri ráð fyrir þig sem elskar einhvern með ADD/ADHD

Við birtum greinina Að elska einhvern með ADD eða ADHD fyrir skömmu og viðbrögðin létu ekki á sér standa en fjölmargir virtust kannast við...

Bráðum koma blessuð jólin

Enn einu sinni er komið að því að blessuð jólin, með öllu sínu tilstandi, nálgast óðfluga. Fyrir mörgum eru jólin kærkomin hvíld frá hversdagsleikanum....

Geðveiki af völdum kannabisneyslu

Geðveikisástand getur komið fram hjá kannabisneytendum eftir mjög mikla neyslu. Stundum kemur þetta fyrir hjá einstaklingum, sem aðeins hafa tekið inn lítið magn af...

Andlegt heilbrigði um jólin

Hátíð ljóss og friðar er að ganga í garð. Hátíðarmyndin er kyrr, svo kyrr að hún gæti gárast ef á hana væri andað. Hún...

Verður félagsfælin eftir klukkan fimm á daginn

Íris Björk Tanya Jónsdóttir hannar fallega skartgripi undir merkinu Vera Design. Hún býr ein ásamt tvíburadætrum sínum og segist skipuleggja tímann sinn vel til þess...

Skammdegisþunglyndi

Skammdegisþunglyndi einkennist fyrst og fremst af atorkuleysi ásamt depurð á veturna. Það byrjar á haustmánuðum og lýkur á vorin. Algengt er að fyrstu einkennin...

Tengsl hugar og líkama – heildræn sýn á sjúkdóma

Samkvæmt aldafornri austurlenskri speki er almennt heilsufar líkamans talið vera samtvinnað hugarfari einstaklingsins og almennri líðan. Þessi nálgun á mannslíkamann er stundum kölluð heildræn...

Uppskriftir

Hjónabandssæla

Þessi klassíska og stórgóða kaka kemur úr smiðju Ragnheiðar sem heldur úti Matarlyst á Facebook. Hráefni1 ½ bolli Hveiti3...

Einfalt pylsupasta

Það gerist eiginlega ekki einfaldara en er ótrúlega gott. Pasta í boði Ljúfmeti.com Einfalt pylsupasta 10 pylsur 1 laukur 1-2 grænar paprikur 1 dós sýrður rjómi 3 dl matreiðslurjómi krydd lífsins...

Orkuboltar

Þessi svakalega girnilegu boltar koma að sjálfsögðu frá Matarlyst á Facebook. Hráefni 250 g ferskar döðlur...