Þekking

Þekking

8 atriði til að muna þegar þér finnst þú ekki vera...

Finnst þér lífið þitt ekki vera nákvæmlega eins og þú vilt? Kíktu þá á þetta!   1. Lífið snýst ekki um það að vera fullkomið. Lífið...

Tíu þúsund skref

Rannsóknir sýna að með því að ganga 10,000 skref á dag er hægt að hafa marktæk áhrif til betri heilsu. Með því einu að...

5 hlutir sem gerast þegar þú hættir að borða sykur

Við skulum byrja á því að hafa það á hreinu að sykur er með öllu alslæmur. Náttúrulegan sykur er að finna í fjölda matvæla,...

Hvernig er best að hefja æfingar?

Þegar tekin er sú ákvörðun að fara að stunda einhverja heilsurækt þarf að hafa eftirfarandi í huga: Líkamlegt ástand Aðstöðu, svo sem, inni, úti o.s.frv. Áhuga Markmið Flestir sem...

9 súpergóðar ofurfæðutegundir

Að neyta svokallaðrar ofurfæðu þarf ekki að jafnast á við geimflaugavísindi! Flestar ef ekki allar þessar fæðutegundir sem teljast til ofurfæðu, hafa verið við...

Er offita arfgeng?

Offita er sívaxandi heilbrigðisvandamál í hinum vestræna heimi og er stundum talað um offitufaraldur. Gjarnan er miðað við að fólk sé offeitt þegar svokallaður...

Kannabis – Hass, marijúana, hassolía

Tetrahýdrókannabínól (skammstafað THC) finnst í kannabisplöntunni, Cannabis sativa. Hún óx upphaflega í Mið-Asíu og er stundum nefnd hampjurt þar sem vinna má hamp úr...

Svefntruflanir á meðgöngu

Margar konur verða fyrir svefntruflunum á síðasta þriðjungi þungunarinnar. Vanfærar konur eiga oft erfitt með að sofna og að finna þægilega svefnstellingu. Þær fá...

Fæðuóþol og ofnæmi geta horfið á meðgöngu!

Um daginn heyrði mamman ansi magnaða sögu af tveimur þunguðum konum.  Önnur var með mjólkuróþol og hin með ofnæmi fyrir hnetum, en þegar þær...

Fullyrðingar um heilsu og næringu – Láttu ekki ljúga að þér

Þú getur ekki breytt fitu í vöðva, þú brennir ekki meira á morgnana og þú átt hvorki að sniðganga kolvetni í megrun né drekka...

Hvað er slitgigt?

Slitgigt er sjúkdómur í liðamótum sem flestir fá þegar aldurinn færist yfir. Átta af hverjum tíu sem náð hafa fimmtugsaldri eru með slitgigt. Hún...

Samveran skiptir mestu í sumarfríinu

Flestir þekkja þá tilhlökkun sem er í því fólgin að komast með fjölskyldunni í frí eftir langan og strangan vetur. Börn hafa oft miklar...

Hvað er endaþarmsskoðun?

Sért þú með einkenni sem læknirinn álítur vera frá ristli eða endaþarmi, er oft nauðsynlegt að skoða þarminn nánar. Við endaþarmsskoðun er neðanverður þarmurinn...

Gott í gönguna

Um þessar mundir eru margir að undirbúa göngur af ýmsu tagi. Auk góðs útbúnaðar og félagsskapar er nauðsynlegt að hafa gott úthald og fulla...

Spurningar og svör um psoriasis

Psoriasis er langvinnur húðsjúkdómur. Ef þú hefur einu sinni fengið psoriasisútbrot geta þau brotist fram aftur og aftur hvenær sem er ævinnar. Mjög mismunandi...

Hvað er sólstingur?

Líkaminn getur reynt að koma í veg fyrir hitahækkunina með því að auka blóðflæði til húðar og útlima, en við það tapast varmi úr...

Crossfit og meiðsli

„Til að gera vöðvana móttækilegri fyrir þjálfun og koma í veg fyrir meiðsl þarf að huga að réttri stignun og réttri liðleikaþjálfun í samræmi...

Sofnaðu á örskotsstundu með 4-7-8 tækninni

Með hækkandi sól og lengri dögum kljást margir við að ná að sofna. Sólin skín jafnvel inn um rifuna á myrkvunargluggatjöldunum og hugurinn er...

92 ára gömul skvísa lýkur sínu sextánda maraþonhlaupi með stæl

Næst þegar þú heyrir einhvern bera við aldri og neita þar af leiðandi virkri þáttöku í lífinu, skaltu hugsa til Harriette Thompson, sem er...

Slæmir siðir og tannheilsa

Lífsstíll okkar hefur oft mikil áhrif á heilsu okkar og velferð. Það er margt í venjum okkar sem hafa slæm áhrif á tannheilsuna og...

Magakveisur og matreiðsla

Hér verða tíundaðar níu reglur sem hafa það  markmið að kom í veg fyrir að örverur berist í matvæli og að hindra vöxt örvera...

Hvað er brjósklos?

Bakverkir eru mjög algengt vandamál. Rannsóknir sýna að 75% fólks fær bakverki einhvern tíma á ævinni, í flestum tilfellum eru þessir verkir tiltölulega meinlausir...

Geitungastungur og skordýrabit – Hvað á til bragðs að taka?

Hvað á að gera? Mörg skordýrabit og stungur skilja eftir sig rauða, bólgna hnúða með kláða í og á stundum eru þeir líka kvalafullir. Oftast...

Hvað er vefjagigt? – Hver eru einkennin?

Það er aðeins aldarfjórðungur síðan bandarísku gigtlæknasamtökin settu fram greiningarskilmerki fyrir vefjagigt. Vissulega var vefjagigt til fyrir þann tíma en gekk undir öðrum nöfnum...

Bílveiki – Orsök, einkenni og góð ráð

Bílveiki er ein tegund af ferðaveiki (e. motion sickness) sem fólk getur fundið fyrir þegar það ferðast í bíl, flugvél, skipi, lest eða fer...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...