Þekking

Þekking

Svenleysi eykst á Íslandi – Betri svefn

Á heimasíðunni Betrisvefn.is er svefnblogg þar sem hægt er að lesa mjög fróðlegar greinar og góð ráð um svefn ásamt öðrum heilsumolum. Þessi grein fjallar um versnandi ástand...

Að þurfa endalaust að birta „Selfies“ er flokkað sem geðsjúkdómur

Frá The American Psychiatric Association (APA) er það nú gert opinbert og einnig eitthvað sem að fólk hefur verið að halda fram að “selfies”...

Skemmtilegar staðreyndir um líkamann sem þú getur deilt með börnunum

Það er gaman að fræða börnin okkar um líkamann og í þessari grein eru skemmtilegar staðreyndir sem að börn ættu að hafa gaman af. -...

Súkkulaði er gott fyrir þig, í alvöru

Sannleikurinn um súkkulaði og hjartað. Dökkt súkkulaði Þó þú hafir ekki heyrt orðin „fáðu þér 2 súkkulaðibita og hringdu í mig á morgun“ eftir heimsókn...

Paleó fæði – Hvað er það?

Svokallað Paleó fæði (en: peleolithic diet) nýtur töluverðra vinsælda í dag, bæði hjá íþróttafólki sem og þeim sem huga að heilsunni og eru opnir...

Konum er hætt við járnskorti – Hvað er til ráða?

Járn telst, ásamt vítamínum, til snefilefna. Vítamín eru sameindir, gerðar úr frumeindum, en járn er aftur á móti frumefni, ein stök frumeind. Þar sem...

Að viðhalda góðu ástarsambandi og góðu kynlífi

Langflest stofnum við til langvarandi ástarsambands við annan einstakling einhvern tíma á ævinni. Algengast er hér á landi að til slíkra sambanda sé stofnað...

Þjáist þú af vöðvabólgu? – Orsök og úrræði

Eins og nafnið bendir til er um að ræða bólgu í vöðvum, en einnig getur verið um að ræða bólgu í aðliggjandi bandvef. Hver er...

6 atriði um sjálfsfróun sem gætu komið á óvart, dömur

Þetta er málefni sem ekki er mikið talað um en hvers vegna ekki?  Þetta á ekki að vera neitt feiminsmál. Spáðu í þessu, flestar...

Kostir þess að nudda auma vöðva með nuddrúllu

Notkun á nuddrúllum hefur færst í aukana hér á Íslandi og bjóða nú heilsuræktarstöðvar líkt og Hreyfing og World Class upp á sérstaka tíma...

Ekki vera rækja!

Það er ótrúlegt hvernig  sumt fólk breytist þegar það sest upp í bíl.  Það fer úr því að vera flott og tignarlegt í að...

Hvar setti ég nú bíllyklana? – Hversdagsleg gleymska – hvað er...

Hvar setti ég nú bílalyklana ? …. hvað heitir hún aftur ? ….. hvar lagði ég bílnum ?’ – Höfum við ekki öll spurt slíkra spurninga?Að...

12 stutt og einföld skref til að bæta mataræðið

Heimasíðan Betri næring er glæsileg ný síða þar sem hægt er að lesa sannleikann um næringu og heilsu og eru það þau Kristján Már Gunnarsson og...

Að drekka vatn er ekki grennandi

Ný rannsókn staðfestir að það að drekka mikið vatn, er ekki grennandi. Hins vegar er vatnsdrykkja holl og góð fyrir líkamann. Að sögn Dr....

Er matarsódi að taka við af kókosolíunni í fegrunarskyni?

Kókosolíuæðið hefur líklega ekki farið framhjá neinum, það eru allir að nota hana! Allt frá því að elda uppúr henni til þess að klína...

Andremma – Margar ástæður og hvað er til ráða?

Allir lenda í því að vera andfúlir endrum og eins. Andfýla, andremma eða halitosis eins og hún heitir á fræðimáli, er þó mjög misslæm...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...