Þekking

Þekking

Hvað er vefjagigt? – Hver eru einkennin?

Það er aðeins aldarfjórðungur síðan bandarísku gigtlæknasamtökin settu fram greiningarskilmerki fyrir vefjagigt. Vissulega var vefjagigt til fyrir þann tíma en...

Bílveiki – Orsök, einkenni og góð ráð

Bílveiki er ein tegund af ferðaveiki (e. motion sickness) sem fólk getur fundið fyrir þegar það ferðast í bíl, flugvél, skipi, lest eða fer...

7 skítugustu hlutirnir í þínu daglega lífi

Það eru ótrúlega mikil óhreinindi sem eru í kringum okkur alla daga og við gerum okkur kannski engan veginn grein fyrir því. Síminn, tölvan...

Ég er með of hátt kólesteról – hvað er til ráða?

Of hátt kólesteról getur skaðað heilsuna og í mörgum tilvikum getur það leitt til hjartasjúkdóma. Það jákvæða er hins vegar að hægt er að...

Hvað er frjókornaofnæmi?

Frjókornaofnæmi er eitt algengasta ofnæmið sem kemur fram í nefi og augum. Ástæðan er ofnæmi fyrir grasi, birki eða súrum þ.e. frjókornum frá gróðri....

Litningafrávik á meðgöngu

Maðurinn hefur samtals 46 litninga. Þar af eru tveir, sem ákvarða kynferði einstaklinga, nefndir X og Y. Hjá stúlkum er litningasamsetningin 46XX en hjá...

Fótaóeirð – Hvað er til ráða?

Einkenni fótaóeirðar Einkenni fótaóeirðar geta valdið erfiðleikum við að festa svefn og einnig uppvöknunum! Allt að 80% einstaklinga með fótaóeirð hafa einnig svokallaðar lotubundnar hreyfingar...

Ætlar þú að láta verða af því að hætta að reykja?

Ef svo er þá óska ég þér til hamingju! Láttu drauminn rætast og losnaðu úr klóm tóbaksins. Ertu tilbúin/n að hefja nýtt líf án tóbaks? Það er...

Ástæður fyrir því að þú ert ekki að léttast

Margir reyna mjög mikið að létta sig og verður ekki mikið ágengt. Það geta verið margar ástæður fyrir því að það gengur illa að...

Þruska í munni

Þruska ungbarna er tiltölulega algengt vandamál. Hún er af völdum sveppasýkingar (candida albicans). Þessi sveppur er í normalflóru í munni hvers einstaklings en ungbörn...

Ávextir og grænmeti ættu að vera til á hverju heimili

Fjölmargar rannsóknir hafa sýnt fram á hollustugildi ríflegrar grænmetis- og ávaxtaneyslu, bæði hvað varðar þyngdarstjórnun og sem forvörn gegn hinum ýmsu sjúkdómum. Mikil grænmetis- og...

Hvernig lýsir félagslegur kvíði sér?

Félagslegur kvíði er orðin frekar algengur og má kannski tengja það við aukningu á notkun samfélagsmiðla og netnotkunar, að einhverju leyti. Fólk hefur sífellt...

Hvernig þjálfun hentar börnum?

Langflest börn hafa gaman af að hreyfa sig. Munurinn á hreyfingu barna og fullorðinna er helst sá að hinir fullorðnu skipuleggja hreyfinguna. Við tökum...

Áreynsluþvagleki og grindarbotnsæfingar

Þvagleki við áreynslu er ósjálfráður og verður við líkamlega áreynslu, t.d. við hósta, hnerra, hlátur, hlaup, hopp og við að lyfta þungu. Þetta er...

Hefur þú tekið afstöðu til líffæragjafar?

Í hverju er líffæragjöf fólgin? Í líffæragjöf felst að líffæri (hjarta, lungu, lifur, nýru, nýru, bris) eru fjarlægð úr látinni manneskju og síðan grædd í...

Hefurðu íhugað að nota hettuna?

Núorðið nota fáar konur hettuna en hún hefur alveg fallið í skuggann af getnaðarvarnapillum og lykkjunni. Hettan er virk og skaðlaus getnaðarvörn og á að...

Hvernig finnur þú hvort þú eigir við heyrnarskerðingu að etja?

20% fólks á aldrinum 40 til 60 ára eru heyrnarskert á einn eða annan hátt. Ótrúlega margir í þessum hópi vita ekki af heyrnarskerðingunni...

Orsakir fyrirtíðaspennu eru óþekktar

Fyrirtíðaspenna er hugtak sem notað er yfir margháttaðar breytingar á líðan sem konur finna fyrir í vikunni fyrir blæðingar. Umræður um fyrirtíðaspennu hófust fyrst...

Holl ráð um pilluna

Pillan hefur verið vinsælasta getnaðarvörnin á Íslandi í 20 ár. Getnaðarvarnapillur innihalda hormón sem geta komið í veg fyrir egglos og þar með hindrað getnað...

Geta hjálækningar gefið jafn góðan árangur og hefðbundnar lækningar?

Hjálækningar (skottulækningar) eru aðferðir til lækninga sem samrýmast ekki eða eru á skjön við hefðbundna læknisfræði. Árangur af skottulækningum hefur yfirleitt ekki verið sannaður...

Hlaupastingur – Orsök & ráðleggingar

Hlaupastingur er sár, stingandi verkur neðst í brjóstkassa sem kemur fram við áreynslu, helst hlaup og einnig sund.  Verkurinn er oftast hægra megin.  Ástæður...

Þunglyndi aldraðra

Þunglyndissjúkdómur almenn lýsing Klínisk einkenni: Aðaleinkenni þunglyndissjúkdóms erlækkun á geðslagi (daufur, dapur). Með geðslagi er átt við eitthvað sem er stöðugt og viðvarandi í daga, vikur...

Vogris: Einkenni & meðferðarúrræði

Hvað er vogris? Vogris er sýking í hársekk í efra eða neðra augnloki. Þetta er nokkuð algengur kvilli en með öllu hættulaus. Iðulega gengur vogrís...

HIV jákvæður karlmaður (33) deilir MAGNAÐRI fjölskyldumynd á Facebook

Fjölskyldumynd sem sýnir hjón á þrítugsaldri og þrjú börn þeirra hefur farið stórum á netinu undanfarna daga, en Andrew Pulsipher, sem er 33 ára...

Hvers vegna túrverkir?

Sársauki sá, verkir og krampar sem fylgja blæðingum kvenna, öðru nafni tíðaverkir hafa fylgt kvenkyninu allt frá örófi alda.  Forn-Grikkir nefndu þetta hið sársaukafulla...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...