Heimilið

Heimilið

25 atriði til að skreyta heimilið þitt á flottan hátt

Mér finnst ótrúlega gaman að skoða svona video og fá innblástur. Það er svo gaman að breyta og skreyta heimilið. Sjá einnig: 6 ráð til að...

10 eldhús sem eru ekki bara HVÍT

Ég viðurkenni það fúslega að ég hef verið svolítið upptekin af því seinustu ár að hafa sem mest HVÍTT heima hjá mér. Það er...

Húsráð: Hvernig á að þrífa motturnar úr bílnum?

Það er oft erfitt að ná mottunum úr bílnum alveg glansandi hreinum. Hér eru hinsvegar ráð til að þrífa motturnar á áhrifaríkan hátt. Sjá einnig: Húsráð:...

Húsráð: Endurnýttu pilluglösin í sniðuga hluti

Það eru til pilluglös á flestöllum heimilum, hvort sem það er undan lyfjum eða vítamínum. Manni blöskrar oft hversu lítið er í sumum boxum...

Hvað er í matinn?

Þegar þú ert mamma þá eru stórar líkur á því að þú heyrir nokkrum sinnum á dag "mamma, hvað er í matinn?" eða þannig...

7 DIY hreinsiefni sem spara þér stórfé

Það er alltaf gott að kunna að blanda sín eðalhreinsiefni sjálf/ur úr efnum sem kosta minna en hreinsiefni útúr búð. Sjá einnig: DIY: Búðu til þinn...

Hún breytti pallinum sínum í paradís fyrir 7000 kr

Sniðug íslensk hugvitskona tók sig til á dögunum og gjörsamlega umbreytti pallinum á nýja húsinu sínu . Hér eru myndir af breytingunni. Þetta gerði hún: Hún...

5 hlutir sem þú ættir að þrífa en gerir örugglega sjaldan

Já það eru svo sannarlega hlutir á hverju heimili sem eru aftast í forgangsröðinni þegar kemur að þrifum. Allavega er það þannig á mínu...

Byggði sér hús úti í skógi

Kris Harbour var í 2 ár að byggja þetta litla hús úti í skógi í Bretlandi. Hann hefur búið í því í rúmt ár...

5 ráð til að halda eldhúsinu hreinu í eldamennsku

Það vill oft gerast að maður rústar eldhúsinu þegar maður er að elda. Hér eru nokkur ráð til að halda eldhúsinu hreinu á meðan...

DIY: Hafðu spennurnar allar á sínum stað

Ungum dömum fylgir oft mikið af hárspennum, bara staðreynd lífsins, og oft er mikill hausverkur að finna réttu spennuna. En núna getur þú andað...

6 ráð til að minnka draslið á heimilinu

Það er stórt verkefni að minnka ringulreiðina og þegar þú ert að byrja á því getur það verið mjög yfirþyrmandi. Hér eru nokkur góð...

20 ráð beint úr eldhúsinu

Kanntu allt þetta? https://www.youtube.com/watch?v=OsuY82AyGHE

20 leiðir til að þrífa með tannbursta

Hún er svo sniðug þessi kona. Er alltaf með góð ráð handa okkur https://www.youtube.com/watch?v=OjMESFdzAqI

50 húsráð sem þú hefur beðið eftir allt þitt líf

Ef þú hefur gaman að svona húsráðum verður þú að gefa þér tíma til að horfa á þessi. https://www.youtube.com/watch?v=4Td7ImSgVvI

Húsráð: Hvernig geturðu notað svampa á skemmtilegan hátt?

Það er hægt að nota svampa á margvíslegan hátt! https://www.facebook.com/littlethingscom/videos/1016542538555118/

Húsráð: Edik í klósettið

Sjáið hvað gerist þegar þú setur edik í klósettið hjá þér! Þetta er töfrum líkast! https://www.youtube.com/watch?v=cLswhpfSu0I&ps=docs

6 húsráð sem virka gegn kvefi

Nú er annar hver maður farinn að hósta og sjúga ótæpilega upp í nefið. Það er ískalt úti og það er alveg farið að...

Sniðug leið til að fá börn til að hjálpa til

Ég held að við flest séum þannig að okkur finnst þægilegt að geta strikað eitthvað út af listanum þegar við höfum lokið einhverju, að...

Svona þrífurðu parketið

Nauðsynlegt er að vita hvernig parket er á gólfunum áður en hafist er handa við þrif. Það er mikilvægt að þrífa parketið rétt, bæði til...

Gerðu bílinn skínandi hreinan að innan

Notaðu lítinn svampbursta til þess að ná á milli rifa í viftum í bílnum. Einnig geturðu notað pensil en ryksugaðu jafnóðum svo að rykið...

Auðveldaðu þrifin með viðeigandi tónlist

Við erum líklega flest sammála um að það að þrífa er ekki það skemmtilegasta sem við gerum. En því miður neyðumst við til að...

Allt leyfilegt á veisluborðið í fermingum þetta árið

Veitingar í fermingarveislum breytast eftir tíðarandanum hverju sinni. Áður fyrr svignuðu veisluborðin undan hnallþórum en síðustu ár hefur val á veitingum orðið sífellt frjálslegra. Ef...

10 ráð sem gætu bjargað lífi þínu einn daginn

Hér eru ráð sem hugsanlega, mögulega gætu bjargað lífi þínu. Sjá einnig: 10 ráð fyrir letingja https://www.youtube.com/watch?v=7qdkkFtSnbc&ps=docs

Heimilið fínt á 15 mínútum

Gleymdir þú að von var á gestum eða tafðist þú í vinnunni og hefur engan tíma til að þrífa áður en gestirnir koma? Svona getur...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...