Eitrað andrúmsloft í kringum þáttinn hennar Kelly Clarkson

Ásakanir hafa komið fram um að starfsmenn „The Kelly Clarkson Show“ hafi upplifað mjög eitrað andrúmsloft í kringum vinnslu þáttanna. Tímaritið „Rolling Stone“ birti nýlega grein sem var gerð eftir viðtölum við einn núverandi og 10 fyrrverandi starfsmenn spjallþáttarins. Þeir segja að vinnutíminn hafi verið allt of langur fyrir alltof lág laun.


Sjá einnig:

SHARE