
Jamie Foxx veiktist alvarlega fyrir um 4 vikum síðan og hefur verið á spítala síðan. Fjölskyldan gaf frá sér yfirlýsingu þar sem einungis var sagt að hann hefði veikst og væri að bestu mögulegu umönnun.
Nú eru sögur farnar á flug um að ættingjar leikarans séu farnir að búa sig undir það versta. Auðvitað er enginn búinn að gefa vonina upp á bátinn en bataferli verði eflaust erfitt. Fjölskyldan hefur, sem fyrr segir, ekki gefið miklar upplýsingar, en það litla sem hefur frést er að þetta hafi hugsanlega verið heilablóðfall.
Sjá einnig:

Kryddeplakaka með pistasíum og karamellusósu
Þessi er öðruvísi og bráðnar í munninum á manni. Kemur úr stóru safni dásamlegra uppskrifta Matarlystar. Hráefni 100 g smjör við stofuhita250 g

Við flokkum og flokkum og hvað gerist svo? – Myndband úr Kópavogi
Kópavogsbær hefur hert reglurnar í flokkunarmálum í bæjarfélaginu og nú er ein tunna fyrir plast og önnur fyrir pappír, en fram til þessa

Leonardo fór út að borða með mömmu sinni og ofurfyrirsætu
Leonardo DiCaprio (48) er mikill djammari en tók sér hlé frá djamminu til að njóta kvöldstundar í góðum hópi. Með honum voru til